Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt „á full swing“, þú veist stundum ekki hvort þú ert að koma eða fara, en í þessari orku framkvæmir þú svo margt spennandi, klárar það sem var að gera þig gráhærðann og þegar þú ert búinn að því skaltu fara í nudd eða gera eitthvað slakandi því þú hefur alveg gleymt að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Það er sko enginn píslarvottur í þér og ekki til í þér að vorkenna þér þótt eitt eða annað gangi á. Húmorinn og heimili þitt geisla og alls ekki vera stressaður yfir einhverju drasli eða smáatriðum og þessi góða setning er til þín: „Ekki hugsa um það smáa, hafa skaltu hugsjón háa, það er bara þinn stíll“. Þessi óviðjafnalega orka sem er í fari þínu dregur fólk að sér og vinir þínir munu verja þig fram í rauðan dauðann og þessar ofsafengnu tilfinningar sem þú reynir að þjappa saman mega alveg vera partur af lífinu þínu því nú er svo sannarlega kraftur yfir ástinni. Ef þú ert á lausu þá er eitthvað að gerast á þessum mánuðu og mundu að ástin á að bæta þig en ekki breyta þér. Vandamál sem tengjast einstaklingum í kringum þig og hafa hrist upp líf þitt verða betri og með hverju vandamáli sem þú leysir verður þú sterkari. Þunglyndi er bara út af því að þú hugsar um fortíðina og kvíði er bara vegna þess þú hugsar um framtíðina. Til þess að fá þann árangur sem þú vilt, þarftu að hætta að hugsa þessar hugsanir, um leið og þú kyrrir hugann færðu kraft eins og fuglinn Fönix og það er ekkert flottara en Vatnsberi sem hefur vængi. Hver einasti mánuður sem þú safnar við líf þitt verður þér betri, desember og janúar þó sérstaklega og næsta ár mun færa þér góða uppskeru. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt „á full swing“, þú veist stundum ekki hvort þú ert að koma eða fara, en í þessari orku framkvæmir þú svo margt spennandi, klárar það sem var að gera þig gráhærðann og þegar þú ert búinn að því skaltu fara í nudd eða gera eitthvað slakandi því þú hefur alveg gleymt að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Það er sko enginn píslarvottur í þér og ekki til í þér að vorkenna þér þótt eitt eða annað gangi á. Húmorinn og heimili þitt geisla og alls ekki vera stressaður yfir einhverju drasli eða smáatriðum og þessi góða setning er til þín: „Ekki hugsa um það smáa, hafa skaltu hugsjón háa, það er bara þinn stíll“. Þessi óviðjafnalega orka sem er í fari þínu dregur fólk að sér og vinir þínir munu verja þig fram í rauðan dauðann og þessar ofsafengnu tilfinningar sem þú reynir að þjappa saman mega alveg vera partur af lífinu þínu því nú er svo sannarlega kraftur yfir ástinni. Ef þú ert á lausu þá er eitthvað að gerast á þessum mánuðu og mundu að ástin á að bæta þig en ekki breyta þér. Vandamál sem tengjast einstaklingum í kringum þig og hafa hrist upp líf þitt verða betri og með hverju vandamáli sem þú leysir verður þú sterkari. Þunglyndi er bara út af því að þú hugsar um fortíðina og kvíði er bara vegna þess þú hugsar um framtíðina. Til þess að fá þann árangur sem þú vilt, þarftu að hætta að hugsa þessar hugsanir, um leið og þú kyrrir hugann færðu kraft eins og fuglinn Fönix og það er ekkert flottara en Vatnsberi sem hefur vængi. Hver einasti mánuður sem þú safnar við líf þitt verður þér betri, desember og janúar þó sérstaklega og næsta ár mun færa þér góða uppskeru. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira