Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt „á full swing“, þú veist stundum ekki hvort þú ert að koma eða fara, en í þessari orku framkvæmir þú svo margt spennandi, klárar það sem var að gera þig gráhærðann og þegar þú ert búinn að því skaltu fara í nudd eða gera eitthvað slakandi því þú hefur alveg gleymt að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Það er sko enginn píslarvottur í þér og ekki til í þér að vorkenna þér þótt eitt eða annað gangi á. Húmorinn og heimili þitt geisla og alls ekki vera stressaður yfir einhverju drasli eða smáatriðum og þessi góða setning er til þín: „Ekki hugsa um það smáa, hafa skaltu hugsjón háa, það er bara þinn stíll“. Þessi óviðjafnalega orka sem er í fari þínu dregur fólk að sér og vinir þínir munu verja þig fram í rauðan dauðann og þessar ofsafengnu tilfinningar sem þú reynir að þjappa saman mega alveg vera partur af lífinu þínu því nú er svo sannarlega kraftur yfir ástinni. Ef þú ert á lausu þá er eitthvað að gerast á þessum mánuðu og mundu að ástin á að bæta þig en ekki breyta þér. Vandamál sem tengjast einstaklingum í kringum þig og hafa hrist upp líf þitt verða betri og með hverju vandamáli sem þú leysir verður þú sterkari. Þunglyndi er bara út af því að þú hugsar um fortíðina og kvíði er bara vegna þess þú hugsar um framtíðina. Til þess að fá þann árangur sem þú vilt, þarftu að hætta að hugsa þessar hugsanir, um leið og þú kyrrir hugann færðu kraft eins og fuglinn Fönix og það er ekkert flottara en Vatnsberi sem hefur vængi. Hver einasti mánuður sem þú safnar við líf þitt verður þér betri, desember og janúar þó sérstaklega og næsta ár mun færa þér góða uppskeru. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt „á full swing“, þú veist stundum ekki hvort þú ert að koma eða fara, en í þessari orku framkvæmir þú svo margt spennandi, klárar það sem var að gera þig gráhærðann og þegar þú ert búinn að því skaltu fara í nudd eða gera eitthvað slakandi því þú hefur alveg gleymt að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Það er sko enginn píslarvottur í þér og ekki til í þér að vorkenna þér þótt eitt eða annað gangi á. Húmorinn og heimili þitt geisla og alls ekki vera stressaður yfir einhverju drasli eða smáatriðum og þessi góða setning er til þín: „Ekki hugsa um það smáa, hafa skaltu hugsjón háa, það er bara þinn stíll“. Þessi óviðjafnalega orka sem er í fari þínu dregur fólk að sér og vinir þínir munu verja þig fram í rauðan dauðann og þessar ofsafengnu tilfinningar sem þú reynir að þjappa saman mega alveg vera partur af lífinu þínu því nú er svo sannarlega kraftur yfir ástinni. Ef þú ert á lausu þá er eitthvað að gerast á þessum mánuðu og mundu að ástin á að bæta þig en ekki breyta þér. Vandamál sem tengjast einstaklingum í kringum þig og hafa hrist upp líf þitt verða betri og með hverju vandamáli sem þú leysir verður þú sterkari. Þunglyndi er bara út af því að þú hugsar um fortíðina og kvíði er bara vegna þess þú hugsar um framtíðina. Til þess að fá þann árangur sem þú vilt, þarftu að hætta að hugsa þessar hugsanir, um leið og þú kyrrir hugann færðu kraft eins og fuglinn Fönix og það er ekkert flottara en Vatnsberi sem hefur vængi. Hver einasti mánuður sem þú safnar við líf þitt verður þér betri, desember og janúar þó sérstaklega og næsta ár mun færa þér góða uppskeru. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira