Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Enginn píslarvottur í þér Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt „á full swing“, þú veist stundum ekki hvort þú ert að koma eða fara, en í þessari orku framkvæmir þú svo margt spennandi, klárar það sem var að gera þig gráhærðann og þegar þú ert búinn að því skaltu fara í nudd eða gera eitthvað slakandi því þú hefur alveg gleymt að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Það er sko enginn píslarvottur í þér og ekki til í þér að vorkenna þér þótt eitt eða annað gangi á. Húmorinn og heimili þitt geisla og alls ekki vera stressaður yfir einhverju drasli eða smáatriðum og þessi góða setning er til þín: „Ekki hugsa um það smáa, hafa skaltu hugsjón háa, það er bara þinn stíll“. Þessi óviðjafnalega orka sem er í fari þínu dregur fólk að sér og vinir þínir munu verja þig fram í rauðan dauðann og þessar ofsafengnu tilfinningar sem þú reynir að þjappa saman mega alveg vera partur af lífinu þínu því nú er svo sannarlega kraftur yfir ástinni. Ef þú ert á lausu þá er eitthvað að gerast á þessum mánuðu og mundu að ástin á að bæta þig en ekki breyta þér. Vandamál sem tengjast einstaklingum í kringum þig og hafa hrist upp líf þitt verða betri og með hverju vandamáli sem þú leysir verður þú sterkari. Þunglyndi er bara út af því að þú hugsar um fortíðina og kvíði er bara vegna þess þú hugsar um framtíðina. Til þess að fá þann árangur sem þú vilt, þarftu að hætta að hugsa þessar hugsanir, um leið og þú kyrrir hugann færðu kraft eins og fuglinn Fönix og það er ekkert flottara en Vatnsberi sem hefur vængi. Hver einasti mánuður sem þú safnar við líf þitt verður þér betri, desember og janúar þó sérstaklega og næsta ár mun færa þér góða uppskeru. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, það er svo sannarlega búið að vera allt „á full swing“, þú veist stundum ekki hvort þú ert að koma eða fara, en í þessari orku framkvæmir þú svo margt spennandi, klárar það sem var að gera þig gráhærðann og þegar þú ert búinn að því skaltu fara í nudd eða gera eitthvað slakandi því þú hefur alveg gleymt að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Það er sko enginn píslarvottur í þér og ekki til í þér að vorkenna þér þótt eitt eða annað gangi á. Húmorinn og heimili þitt geisla og alls ekki vera stressaður yfir einhverju drasli eða smáatriðum og þessi góða setning er til þín: „Ekki hugsa um það smáa, hafa skaltu hugsjón háa, það er bara þinn stíll“. Þessi óviðjafnalega orka sem er í fari þínu dregur fólk að sér og vinir þínir munu verja þig fram í rauðan dauðann og þessar ofsafengnu tilfinningar sem þú reynir að þjappa saman mega alveg vera partur af lífinu þínu því nú er svo sannarlega kraftur yfir ástinni. Ef þú ert á lausu þá er eitthvað að gerast á þessum mánuðu og mundu að ástin á að bæta þig en ekki breyta þér. Vandamál sem tengjast einstaklingum í kringum þig og hafa hrist upp líf þitt verða betri og með hverju vandamáli sem þú leysir verður þú sterkari. Þunglyndi er bara út af því að þú hugsar um fortíðina og kvíði er bara vegna þess þú hugsar um framtíðina. Til þess að fá þann árangur sem þú vilt, þarftu að hætta að hugsa þessar hugsanir, um leið og þú kyrrir hugann færðu kraft eins og fuglinn Fönix og það er ekkert flottara en Vatnsberi sem hefur vængi. Hver einasti mánuður sem þú safnar við líf þitt verður þér betri, desember og janúar þó sérstaklega og næsta ár mun færa þér góða uppskeru. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Skammast sín ekki fyrir að vera blankir - myndband Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira