Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Með mörg járn í eldinum Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. Ég segi stopp, skilaboðin eru að lífið er að beina þér af þessum vegi sem þú ert á yfir á aðra braut, lífið vill þér eitthvað betra og meira. Það sem einkennir þig er að hafa mörg járn í eldinum og þú þolir ekki stöðnun eða vanafestu með neinum hætti og það er svo margt sem þú hefur sérstaka hæfileika til, til dæmis að læra tungumál er þér afar auðvelt miðað við önnur merki. Þetta er mjög merkilegt ár sem þú ert búinn að vera á, ár jákvæðra breytinga þó það hafi stundum fokið í þig af því þú hafir viljað hafa hlutina eitthvað öðruvísi en þeir voru. Þér líður nefnilega langbest þegar þú ert á fleygiferð og þeir sem hafna þér eiga bara eftir að lenda í veseni því þeir höfðu þig ekki með í liði. Það sem þú átt sérstaklega eftir að nýta þér á næstu mánuðum eru gáfur og léttleiki og að vera tilbúinn til að segja bara já við því sem þér mun bjóðast á næstunni þó þú hafir ekki hugmynd um hvernig þú ætlar að fara að því. Það er líka mikilvægt þú skoðir núna að vera sem sjálfstæðastur í því sem þú gerir, ekki láta aðra stjórna þínum verkum því þá finnurðu ekki snillinginn í sjálfum þér. Ástargyðjan Venus er að skjóta föstum skotum á þig og þegar þú ert ástfanginn hefurðu ekki áhyggjur af neinu öðru. Þú verður mikið á ferð og flugi á næstunni og mikið óskaplega verður þetta skemmtilegt ferðalag sem lífið er að senda þér. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, höfnun er ömurleg tilfinning og þá geturðu fundið að allt sé þér að kenna, þú hljótir að eiga sök á þessu, en það er alls ekki svo. Ég segi stopp, skilaboðin eru að lífið er að beina þér af þessum vegi sem þú ert á yfir á aðra braut, lífið vill þér eitthvað betra og meira. Það sem einkennir þig er að hafa mörg járn í eldinum og þú þolir ekki stöðnun eða vanafestu með neinum hætti og það er svo margt sem þú hefur sérstaka hæfileika til, til dæmis að læra tungumál er þér afar auðvelt miðað við önnur merki. Þetta er mjög merkilegt ár sem þú ert búinn að vera á, ár jákvæðra breytinga þó það hafi stundum fokið í þig af því þú hafir viljað hafa hlutina eitthvað öðruvísi en þeir voru. Þér líður nefnilega langbest þegar þú ert á fleygiferð og þeir sem hafna þér eiga bara eftir að lenda í veseni því þeir höfðu þig ekki með í liði. Það sem þú átt sérstaklega eftir að nýta þér á næstu mánuðum eru gáfur og léttleiki og að vera tilbúinn til að segja bara já við því sem þér mun bjóðast á næstunni þó þú hafir ekki hugmynd um hvernig þú ætlar að fara að því. Það er líka mikilvægt þú skoðir núna að vera sem sjálfstæðastur í því sem þú gerir, ekki láta aðra stjórna þínum verkum því þá finnurðu ekki snillinginn í sjálfum þér. Ástargyðjan Venus er að skjóta föstum skotum á þig og þegar þú ert ástfanginn hefurðu ekki áhyggjur af neinu öðru. Þú verður mikið á ferð og flugi á næstunni og mikið óskaplega verður þetta skemmtilegt ferðalag sem lífið er að senda þér. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira