Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Ástin svo miklu mýkri í kringum þig Stefán Árni Pálsson skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Ljónið mitt, það er svo sannarlega hægt að segja þú skreytir lífið, þú berð alltaf af hvar sem þú ert og hefur svo mikið að gefa. Þú ert stórbrotin manneskja og þarft að vera stoltur af þér, því stolt Ljón er sterkara en allt. Það er að koma til þín freistandi tilboð eða vinningur í lífinu og þér mun farnast miklu betur í fjármálum, enda skiptir það þig miklu máli. Ef þú ert ekki ánægður með staðsetninguna þar sem þú býrð, þá færðu líka tilboð um að geta breytt til að færa þig á draumasvæðið þitt. Þú munt skila þínum verkum fullkomlega, en verður pirraður ef aðrir hugsa minna um að klára það sem þeir eiga að gera, en þú getur ekki breytt öðrum svo haltu bara áfram þinni sterku stefnu. Það er að koma fullt tungl í Hrútsmerkinu og það gefur styrk, vinnuanda og kraft til að breyta því sem þú hefur ekki haft tíma eða nennu til að breyta, þá geturðu verið sáttur eftir vel unnið dagsverk. Ástin er eitthvað að verða svo miklu mýkri í kringum þig, taktu eftir hvernig hlutirnir eru að verða betri og hentu út gömlu rugli úr heilabúinu á þér sem eru í sambandi við hvernig hlutirnir voru og hvernig þér leið. Þú þarft að setja örlítið meiri kraft í félagslífið og styrkja tengsl, þetta þýðir samt alls ekki þú þurftir að drekka hálfan barinn ef þú ferð í partý, heldur er best fyrir þig að nýta þennan kraft sem er að koma yfir þig fullur af lífi en ekki léttvíni. Þú þarft að hafa mikið líkamlegt úthald til að temja Ljónið í þér, svo hugsaðu bara einn dag í einu í lífinu, hreyfðu þig meira, stundaðu útivist og gerðu eitthvað sem þú bjóst ekki við þú myndir setja á dagskrána, komdu þér á óvart og breyttu lífstíl, þá mun lífsgleði og fögnuður mæta þér eins enginn sé morgundagurinn. Knús og kossar, þín Sigga KlingFræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, það er svo sannarlega hægt að segja þú skreytir lífið, þú berð alltaf af hvar sem þú ert og hefur svo mikið að gefa. Þú ert stórbrotin manneskja og þarft að vera stoltur af þér, því stolt Ljón er sterkara en allt. Það er að koma til þín freistandi tilboð eða vinningur í lífinu og þér mun farnast miklu betur í fjármálum, enda skiptir það þig miklu máli. Ef þú ert ekki ánægður með staðsetninguna þar sem þú býrð, þá færðu líka tilboð um að geta breytt til að færa þig á draumasvæðið þitt. Þú munt skila þínum verkum fullkomlega, en verður pirraður ef aðrir hugsa minna um að klára það sem þeir eiga að gera, en þú getur ekki breytt öðrum svo haltu bara áfram þinni sterku stefnu. Það er að koma fullt tungl í Hrútsmerkinu og það gefur styrk, vinnuanda og kraft til að breyta því sem þú hefur ekki haft tíma eða nennu til að breyta, þá geturðu verið sáttur eftir vel unnið dagsverk. Ástin er eitthvað að verða svo miklu mýkri í kringum þig, taktu eftir hvernig hlutirnir eru að verða betri og hentu út gömlu rugli úr heilabúinu á þér sem eru í sambandi við hvernig hlutirnir voru og hvernig þér leið. Þú þarft að setja örlítið meiri kraft í félagslífið og styrkja tengsl, þetta þýðir samt alls ekki þú þurftir að drekka hálfan barinn ef þú ferð í partý, heldur er best fyrir þig að nýta þennan kraft sem er að koma yfir þig fullur af lífi en ekki léttvíni. Þú þarft að hafa mikið líkamlegt úthald til að temja Ljónið í þér, svo hugsaðu bara einn dag í einu í lífinu, hreyfðu þig meira, stundaðu útivist og gerðu eitthvað sem þú bjóst ekki við þú myndir setja á dagskrána, komdu þér á óvart og breyttu lífstíl, þá mun lífsgleði og fögnuður mæta þér eins enginn sé morgundagurinn. Knús og kossar, þín Sigga KlingFræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira