Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ert eins og Rubik's teningur Stefán Árni Pálsson skrifar 2. nóvember 2018 09:00 Elsku Meyjan mín, lífið hjá þér er búið að vera svona svarthvítt, stundum eins og allt sé að gerast, svo eftir augnablik, núllpunktur. Þetta er eðlilegt því þú ert búin að vera eins að keppa í skíðum á stórmóti og þú ert búin að vera á hættulegu svigi. Misstu ekki sjónar á því hver þú ert og hvað þú vilt og farðu yfir tímalínuna þína eða lífið þitt og skoðaðu hvenær og hvar þér leið best. Þú þarft nefnilega að fara „back to basics“ og endurnýja grundvallaratriðin því þú átt það til að vera að keppa í einhverju sem þú hefur í raun engan áhuga á, getur verið skóli, vinna eða samband. Þú átt þínar mögnuðu duldu hliðar og þegar maður er svo heppinn að kynnast þér er eins og maður sjái alltaf betur og betur hversu merkileg manneskja þú ert. Það sem þú ert svo stórkostleg í er að aðlaga þig að erfiðum hlutum og allskonar fólki. Það er mjög trúlegt að vinir þínir séu ólíkir og fólk mun átta sig á að þú ert eins og Rubik‘s teningur með margar ólíkar og litríkar hliðar; sífellt að koma á óvart, ekki neitt, nema þú viljir dagsljósið skíni á það. Þú ert öflug persóna og hefur máttinn til að geta gert hvar sem er, láttu allt drama eiga sig, stígðu eitt skref í einu og vandaðu þig í ástamálunum. Þetta er rosalega sterkt tímabil og þú þarft að stjórna örlögum þínum, því þú getur bæði magnað upp hið góða og slæma því þú ert magnari örlaganna. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira
Elsku Meyjan mín, lífið hjá þér er búið að vera svona svarthvítt, stundum eins og allt sé að gerast, svo eftir augnablik, núllpunktur. Þetta er eðlilegt því þú ert búin að vera eins að keppa í skíðum á stórmóti og þú ert búin að vera á hættulegu svigi. Misstu ekki sjónar á því hver þú ert og hvað þú vilt og farðu yfir tímalínuna þína eða lífið þitt og skoðaðu hvenær og hvar þér leið best. Þú þarft nefnilega að fara „back to basics“ og endurnýja grundvallaratriðin því þú átt það til að vera að keppa í einhverju sem þú hefur í raun engan áhuga á, getur verið skóli, vinna eða samband. Þú átt þínar mögnuðu duldu hliðar og þegar maður er svo heppinn að kynnast þér er eins og maður sjái alltaf betur og betur hversu merkileg manneskja þú ert. Það sem þú ert svo stórkostleg í er að aðlaga þig að erfiðum hlutum og allskonar fólki. Það er mjög trúlegt að vinir þínir séu ólíkir og fólk mun átta sig á að þú ert eins og Rubik‘s teningur með margar ólíkar og litríkar hliðar; sífellt að koma á óvart, ekki neitt, nema þú viljir dagsljósið skíni á það. Þú ert öflug persóna og hefur máttinn til að geta gert hvar sem er, láttu allt drama eiga sig, stígðu eitt skref í einu og vandaðu þig í ástamálunum. Þetta er rosalega sterkt tímabil og þú þarft að stjórna örlögum þínum, því þú getur bæði magnað upp hið góða og slæma því þú ert magnari örlaganna. Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægar Meyjur: Ragna Lóa Stefánsdóttir íþróttakona, Manuela Ósk fyrirsæta, Björk Eiðsdóttir ritstýra, Andrea fatalistamaður, Claudia Schiffer fyrirsæta, Edda Björgvinsdóttir leikkona, Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, ritstjóri og tískugúrú, Herdís Jóhannesdóttir athafnakona, Beyoncé Knowles söngkona, Gylfi Þór Sigurðsson, Eiður Smári Guðjohnsen, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona, Annie Mist crossfittari, Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Selma Ragnars, fatahönnuður Íslands, Lalli Johns góðkunningi lögreglunnar, Sema Erla Serdar, baráttukona, Eydís Ósk hjúkrunarkona, Raggi Bjarna.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Sjá meira