Mourinho: Fallegir Ítalir móðguðu mig í 90 mínútur Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2018 22:47 Mourinho ræðir við Bonucci í leikslok. vísir/getty „Fallegir Ítalar móðguðu mig í 90 mínútur,“ sagði Jose Mourinho í samtali við BT Sport í kvöld eftir magnaðan sigur Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Viðbrögð Mourinho í leikslok vöktu mikla athygli en eftir leikinn labbaði Mourinho rösklega inn á völlinn og blakaði út eyrunum í átt að stuðningsmönnum Juventus. „Ég móðgaði þá ekki. Ég gerði bara litla hluti. Ég veit að meðlimir Inter-fjölskyldunnar eru ánægðir með sigur okkar hérna í kvöld.“ „Ég ber þó virðingu fyrir Juventus. Ég ber virðingu fyrir leikmönnunum, stjóranum og þeim gæðum sem þeir hafa. Ég er mjög ánægður með strákana því frammistaðan var góð.“ Sigurinn var afar mikilvægur fyrir United sem er nú í afar góðri stöðu í riðlinum. Vinni þeir Young Boys í næstu umferð og Valencia tapar stigum eru þeir komnir í 16-liða úrslitin."Beautiful Italians insulted me for 90 minutes..." Manchester United boss Jose Mourinho explains his post-match celebrations @DesKellyBTS pic.twitter.com/C4yONWd2IG— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7. nóvember 2018 21:45 Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7. nóvember 2018 22:18 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
„Fallegir Ítalar móðguðu mig í 90 mínútur,“ sagði Jose Mourinho í samtali við BT Sport í kvöld eftir magnaðan sigur Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Viðbrögð Mourinho í leikslok vöktu mikla athygli en eftir leikinn labbaði Mourinho rösklega inn á völlinn og blakaði út eyrunum í átt að stuðningsmönnum Juventus. „Ég móðgaði þá ekki. Ég gerði bara litla hluti. Ég veit að meðlimir Inter-fjölskyldunnar eru ánægðir með sigur okkar hérna í kvöld.“ „Ég ber þó virðingu fyrir Juventus. Ég ber virðingu fyrir leikmönnunum, stjóranum og þeim gæðum sem þeir hafa. Ég er mjög ánægður með strákana því frammistaðan var góð.“ Sigurinn var afar mikilvægur fyrir United sem er nú í afar góðri stöðu í riðlinum. Vinni þeir Young Boys í næstu umferð og Valencia tapar stigum eru þeir komnir í 16-liða úrslitin."Beautiful Italians insulted me for 90 minutes..." Manchester United boss Jose Mourinho explains his post-match celebrations @DesKellyBTS pic.twitter.com/C4yONWd2IG— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7. nóvember 2018 21:45 Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7. nóvember 2018 22:18 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7. nóvember 2018 21:45
Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7. nóvember 2018 22:18