Innlent

Fjordvik laust af strandstað

Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar
Sementsskipið Fjordvik er nú laust af strandstað og hefst nú flutningur á skipinu til Keflavíkur. Dráttarbátar frá Faxaflóahöfnum voru tilbúnir til að hefja tog á skipinu, sem strandaði við hafnargarðinn í Helguvík um síðustu helgi, yfir til Keflavíkur.

Síðan um hádegisbil í dag hefur verið unnið að því að koma skipinu á flot. Að sögn hafnarstjóra hafa aðstæður verið þokkalegar og er beðið eftir því að hæstráðendur Fjordvik gefi grænt ljós á að hefja tog.


Tengdar fréttir

Fjordvik verður dregið til Keflavíkur

Dráttarbátar frá Faxaflóahöfnum bíða tilbúnir til að hefja tog á skipinu Fjordvik, sem strandaði við hafnargarðinn í Helguvík um síðustu helgi, yfir til Keflavíkur.

Sjór blandast við sement

Sær hefur blandast hluta þess sements sem var um borð í skipinu Fjordvik sem strandaði við hafnargarð Helguvíkurhafnar á föstudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×