ASÍ borist ábendingar vegna vinnu fanga Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 27. október 2018 15:31 Páll Winkel fangelsismálastjóri. Vísir/Anton Brink Alþýðusamband Ísland sendi frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þess efnis að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinna meðal annars störfum iðnaðarmanna og fá eingöngu greiddar 400 krónur á tímann. ASÍ gagnrýndi fangelsismálayfirvöld og sagði þau brjóta lög sem og brjóta á mannréttindum fanganna með því að borga þeim ekki samkvæmt kjarasamningum. Páll Winkel fangelsismálastjóri sagði í síðustu viku að tekið yrði mið af þessum ábendingum. Hann fundaði með fangelismálayfirvöldum í gær um málið. „Niðurstaðan var bara sú að við höfum ákveðið að hætta að taka að okkur verkefni sem nauðsynlegt verður að vinna utan fangelsanna. Það er vegna þess að við getum ekki 100% útilokað að einhverjir aðrir vilji ekki þau verkefni á einhverjum tímapunkti. Við viljum ekki taka þá sénsa og í þessu felst jafnframt ákveðinn sparnaður fyrir fangelsiskerfið,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. Ítrekað var í yfirlýsingunni að ASÍ er ekki á móti betrunarvinnu fanga en fari hún fram utan fangelsis þá sé það brot á lögum að borga ekki samkvæmt kjarasamningum. Af hverju ekki að bjóða þeim vinnu utan fangelsis og borga þeim samkvæmt kjarasamning? „Einfaldlega vegna þess að þetta er kennsla í virkni sem þarna fer fram. Við erum ekki samkeppnishæf um verkefni við nokkra aðra eins staðan er í dag,“ segir Páll. Fangelsismál Tengdar fréttir Páll Winkel segir enga þrælasölu stundaða á Kvíabryggju Segir vinnu fanga samkvæmt gjaldskrá sem ráðherra gefur út. 19. október 2018 14:31 Telja fangelsismálayfirvöld brjóta lög Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir brotið á mannréttindum fanga því réttarstaða þeirra sem vinnandi einstaklinga sé enginn. ASÍ telur fangelsismálayfirvöld brjóta lög. Fangelsismálastjóri vísar þessum ásökunum á bug. 19. október 2018 21:30 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Sjá meira
Alþýðusamband Ísland sendi frá sér yfirlýsingu í síðustu viku þess efnis að þeim hafi ítrekað borist ábendingar vegna vinnu fanga af Kvíabryggju á almennum vinnumarkaði. Fangarnir sinna meðal annars störfum iðnaðarmanna og fá eingöngu greiddar 400 krónur á tímann. ASÍ gagnrýndi fangelsismálayfirvöld og sagði þau brjóta lög sem og brjóta á mannréttindum fanganna með því að borga þeim ekki samkvæmt kjarasamningum. Páll Winkel fangelsismálastjóri sagði í síðustu viku að tekið yrði mið af þessum ábendingum. Hann fundaði með fangelismálayfirvöldum í gær um málið. „Niðurstaðan var bara sú að við höfum ákveðið að hætta að taka að okkur verkefni sem nauðsynlegt verður að vinna utan fangelsanna. Það er vegna þess að við getum ekki 100% útilokað að einhverjir aðrir vilji ekki þau verkefni á einhverjum tímapunkti. Við viljum ekki taka þá sénsa og í þessu felst jafnframt ákveðinn sparnaður fyrir fangelsiskerfið,“ segir Páll Winkel fangelsismálastjóri. Ítrekað var í yfirlýsingunni að ASÍ er ekki á móti betrunarvinnu fanga en fari hún fram utan fangelsis þá sé það brot á lögum að borga ekki samkvæmt kjarasamningum. Af hverju ekki að bjóða þeim vinnu utan fangelsis og borga þeim samkvæmt kjarasamning? „Einfaldlega vegna þess að þetta er kennsla í virkni sem þarna fer fram. Við erum ekki samkeppnishæf um verkefni við nokkra aðra eins staðan er í dag,“ segir Páll.
Fangelsismál Tengdar fréttir Páll Winkel segir enga þrælasölu stundaða á Kvíabryggju Segir vinnu fanga samkvæmt gjaldskrá sem ráðherra gefur út. 19. október 2018 14:31 Telja fangelsismálayfirvöld brjóta lög Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir brotið á mannréttindum fanga því réttarstaða þeirra sem vinnandi einstaklinga sé enginn. ASÍ telur fangelsismálayfirvöld brjóta lög. Fangelsismálastjóri vísar þessum ásökunum á bug. 19. október 2018 21:30 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Sjá meira
Páll Winkel segir enga þrælasölu stundaða á Kvíabryggju Segir vinnu fanga samkvæmt gjaldskrá sem ráðherra gefur út. 19. október 2018 14:31
Telja fangelsismálayfirvöld brjóta lög Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir brotið á mannréttindum fanga því réttarstaða þeirra sem vinnandi einstaklinga sé enginn. ASÍ telur fangelsismálayfirvöld brjóta lög. Fangelsismálastjóri vísar þessum ásökunum á bug. 19. október 2018 21:30