Bílar festust í Bröttubrekku á fyrsta vetrardegi Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. október 2018 13:54 Veðurskilyrði voru afar slæm í nótt. Vísir/Vilhelm Á fyrsta vetrardegi sinnti björgunarsveitin útkalli vegna vonskuveðurs þegar tveir bílar festust í Bröttubrekku í nótt. Var brekkan lokuð vegna ófærðar en greiðilega gekk að losa bílana. Björgunarsveitarmaður biðlar til fólks að fylgjast vel með tilkynningum vegagerðarinnar. Upp úr miðnætti barst Björgunarsveitinni Ósk útkall í Búðardal um óveðursaðstoð þegar vonskuveður gekk yfir en fyrst var greint frá þessu á vef RÚV. Um þrjúleytið í nótt hafði björgunarsveitinni tekist að tjóðra niður lausamuni og binda þá fasta. Það var svo laust fyrir klukkan 5 í nótt sem sveitinni barst annað útkall vegna bíla sem sátu fastir á norðanverðri Bröttubrekku. Vonskuveður var á brekkunni en þar mældust 25 metrar á sekúndu og snjókoma. Greiðilega gekk að losa bíla og koma þeim heilum niður af brekkunni.Hvernig voru veðurskilyrðin í nótt?„Það var ansi hvasst og slydda uppi á heiði skilst mér af þeim sem fóru,“ sagði Kristján Ingi Arnarsson, formaður Björgunarsveitarinnar Óskar. Fyrsti vetrardagur var í gær og segir hann því ansi einkennandi að útkall vegna vonskuveðurs hafi borist sveitinni. Hann biðlar því til fólk um að aka varlega og fylgjast með tilkynningum vegagerðarinnar. „Miðað við síðustu ár eru þetta nokkur svona útköll upp á brekkuna. Þetta hefur verið hefðin hjá okkur að það komi nokkur slík útköll á þessum tíma,“ sagði Kristján Ingi. Veður Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
Á fyrsta vetrardegi sinnti björgunarsveitin útkalli vegna vonskuveðurs þegar tveir bílar festust í Bröttubrekku í nótt. Var brekkan lokuð vegna ófærðar en greiðilega gekk að losa bílana. Björgunarsveitarmaður biðlar til fólks að fylgjast vel með tilkynningum vegagerðarinnar. Upp úr miðnætti barst Björgunarsveitinni Ósk útkall í Búðardal um óveðursaðstoð þegar vonskuveður gekk yfir en fyrst var greint frá þessu á vef RÚV. Um þrjúleytið í nótt hafði björgunarsveitinni tekist að tjóðra niður lausamuni og binda þá fasta. Það var svo laust fyrir klukkan 5 í nótt sem sveitinni barst annað útkall vegna bíla sem sátu fastir á norðanverðri Bröttubrekku. Vonskuveður var á brekkunni en þar mældust 25 metrar á sekúndu og snjókoma. Greiðilega gekk að losa bíla og koma þeim heilum niður af brekkunni.Hvernig voru veðurskilyrðin í nótt?„Það var ansi hvasst og slydda uppi á heiði skilst mér af þeim sem fóru,“ sagði Kristján Ingi Arnarsson, formaður Björgunarsveitarinnar Óskar. Fyrsti vetrardagur var í gær og segir hann því ansi einkennandi að útkall vegna vonskuveðurs hafi borist sveitinni. Hann biðlar því til fólk um að aka varlega og fylgjast með tilkynningum vegagerðarinnar. „Miðað við síðustu ár eru þetta nokkur svona útköll upp á brekkuna. Þetta hefur verið hefðin hjá okkur að það komi nokkur slík útköll á þessum tíma,“ sagði Kristján Ingi.
Veður Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira