Heyrir til undantekninga að lögregla og saksóknari leggi ólíkt mat á nauðsyn gæsluvarðhalds Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. október 2018 19:30 Parið var búsett í Sandgerði og kom málið því inn á borð lögreglunnar á Suðurnesjum. Vísir Það heyrir til undantekninga en er þó ekki án fordæma að héraðssaksóknari og lögregla taki ólíka afstöðu til þess hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Mál pars sem ákært hefur verið fyrir gróf kynferðisafbrot gegn dætrum sinnum hefur vakið hörð viðbrögð. Landsréttur staðfesti 5. október gæsluvarðhaldsúrskurð yfir konu sem, er ákærð fyrir alvarleg kynferðisafbrot gegn ungum dætrum sínum. Sambýlismaður hennar sætir einnig ákæru en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan málið kom upp í sumar þegar stjúpdóttir hans gerði lögreglu viðvart um brotin. Konan sem er 20 árum yngri sætti gæsluvarðhaldi í tvær vikur til að byrja með en ekki var farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir henni, ekki fyrr en málið kom inn á borð héraðssaksóknara sem gæsluvarðhald nauðsynlegt vegna alvarleika brotanna, þau séu til þess fallin að valda hneykslun í samfélaginu og særa réttarvitund almennings, en konan gekk laus í tæpa tvo mánuði eftir að málið kom upp. Samkvæmt svörum frá héraðssaksóknara heyrir það til undantekninga, að lögregla og héraðassaksóknari, leggi ólíkt mat á það hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Málið hefur verið kallað eitt „ógeðslegasta mál sögunnar“ en í Fréttablaðinu í dag er eftir íbúum í Sandgerði að málið hafi vakið mikla reiði og ugg í bæjarfélaginu. Fréttastofa sendi ítarlega fyrirspurn til lögreglunnar á Suðurnesjum þar sem meðal annars var spurt hvers vegna konan fékk styttra gæsluvarðhald en maðurinn og hvort gengið hafi verið úr skugga um að börnum stafaði ekki hætta af konunni. Embættið kveðst ekki geta veitt svör þar sem málið sé nú hjá saksóknara og sé ólokið fyrir dómstólum. Tengdar fréttir Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. 10. október 2018 06:00 Aftur í gæsluvarðhald grunuð um mjög alvarleg brot gegn dætrum sínum Meðal gagna í málinu eru myndbandsupptökur og segir í greinargerð héraðssaksóknara að á þeim megi bæði sjá og heyra að þáttur konunnar í brotunum sé mikill 8. október 2018 16:28 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira
Það heyrir til undantekninga en er þó ekki án fordæma að héraðssaksóknari og lögregla taki ólíka afstöðu til þess hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Mál pars sem ákært hefur verið fyrir gróf kynferðisafbrot gegn dætrum sinnum hefur vakið hörð viðbrögð. Landsréttur staðfesti 5. október gæsluvarðhaldsúrskurð yfir konu sem, er ákærð fyrir alvarleg kynferðisafbrot gegn ungum dætrum sínum. Sambýlismaður hennar sætir einnig ákæru en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan málið kom upp í sumar þegar stjúpdóttir hans gerði lögreglu viðvart um brotin. Konan sem er 20 árum yngri sætti gæsluvarðhaldi í tvær vikur til að byrja með en ekki var farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir henni, ekki fyrr en málið kom inn á borð héraðssaksóknara sem gæsluvarðhald nauðsynlegt vegna alvarleika brotanna, þau séu til þess fallin að valda hneykslun í samfélaginu og særa réttarvitund almennings, en konan gekk laus í tæpa tvo mánuði eftir að málið kom upp. Samkvæmt svörum frá héraðssaksóknara heyrir það til undantekninga, að lögregla og héraðassaksóknari, leggi ólíkt mat á það hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Málið hefur verið kallað eitt „ógeðslegasta mál sögunnar“ en í Fréttablaðinu í dag er eftir íbúum í Sandgerði að málið hafi vakið mikla reiði og ugg í bæjarfélaginu. Fréttastofa sendi ítarlega fyrirspurn til lögreglunnar á Suðurnesjum þar sem meðal annars var spurt hvers vegna konan fékk styttra gæsluvarðhald en maðurinn og hvort gengið hafi verið úr skugga um að börnum stafaði ekki hætta af konunni. Embættið kveðst ekki geta veitt svör þar sem málið sé nú hjá saksóknara og sé ólokið fyrir dómstólum.
Tengdar fréttir Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. 10. október 2018 06:00 Aftur í gæsluvarðhald grunuð um mjög alvarleg brot gegn dætrum sínum Meðal gagna í málinu eru myndbandsupptökur og segir í greinargerð héraðssaksóknara að á þeim megi bæði sjá og heyra að þáttur konunnar í brotunum sé mikill 8. október 2018 16:28 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Óttast að ofbeldisbrot gegn eldri borgurum séu yfir þúsund á ári Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Sjá meira
Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. 10. október 2018 06:00
Aftur í gæsluvarðhald grunuð um mjög alvarleg brot gegn dætrum sínum Meðal gagna í málinu eru myndbandsupptökur og segir í greinargerð héraðssaksóknara að á þeim megi bæði sjá og heyra að þáttur konunnar í brotunum sé mikill 8. október 2018 16:28