Heyrir til undantekninga að lögregla og saksóknari leggi ólíkt mat á nauðsyn gæsluvarðhalds Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. október 2018 19:30 Parið var búsett í Sandgerði og kom málið því inn á borð lögreglunnar á Suðurnesjum. Vísir Það heyrir til undantekninga en er þó ekki án fordæma að héraðssaksóknari og lögregla taki ólíka afstöðu til þess hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Mál pars sem ákært hefur verið fyrir gróf kynferðisafbrot gegn dætrum sinnum hefur vakið hörð viðbrögð. Landsréttur staðfesti 5. október gæsluvarðhaldsúrskurð yfir konu sem, er ákærð fyrir alvarleg kynferðisafbrot gegn ungum dætrum sínum. Sambýlismaður hennar sætir einnig ákæru en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan málið kom upp í sumar þegar stjúpdóttir hans gerði lögreglu viðvart um brotin. Konan sem er 20 árum yngri sætti gæsluvarðhaldi í tvær vikur til að byrja með en ekki var farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir henni, ekki fyrr en málið kom inn á borð héraðssaksóknara sem gæsluvarðhald nauðsynlegt vegna alvarleika brotanna, þau séu til þess fallin að valda hneykslun í samfélaginu og særa réttarvitund almennings, en konan gekk laus í tæpa tvo mánuði eftir að málið kom upp. Samkvæmt svörum frá héraðssaksóknara heyrir það til undantekninga, að lögregla og héraðassaksóknari, leggi ólíkt mat á það hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Málið hefur verið kallað eitt „ógeðslegasta mál sögunnar“ en í Fréttablaðinu í dag er eftir íbúum í Sandgerði að málið hafi vakið mikla reiði og ugg í bæjarfélaginu. Fréttastofa sendi ítarlega fyrirspurn til lögreglunnar á Suðurnesjum þar sem meðal annars var spurt hvers vegna konan fékk styttra gæsluvarðhald en maðurinn og hvort gengið hafi verið úr skugga um að börnum stafaði ekki hætta af konunni. Embættið kveðst ekki geta veitt svör þar sem málið sé nú hjá saksóknara og sé ólokið fyrir dómstólum. Tengdar fréttir Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. 10. október 2018 06:00 Aftur í gæsluvarðhald grunuð um mjög alvarleg brot gegn dætrum sínum Meðal gagna í málinu eru myndbandsupptökur og segir í greinargerð héraðssaksóknara að á þeim megi bæði sjá og heyra að þáttur konunnar í brotunum sé mikill 8. október 2018 16:28 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Sjá meira
Það heyrir til undantekninga en er þó ekki án fordæma að héraðssaksóknari og lögregla taki ólíka afstöðu til þess hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Mál pars sem ákært hefur verið fyrir gróf kynferðisafbrot gegn dætrum sinnum hefur vakið hörð viðbrögð. Landsréttur staðfesti 5. október gæsluvarðhaldsúrskurð yfir konu sem, er ákærð fyrir alvarleg kynferðisafbrot gegn ungum dætrum sínum. Sambýlismaður hennar sætir einnig ákæru en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan málið kom upp í sumar þegar stjúpdóttir hans gerði lögreglu viðvart um brotin. Konan sem er 20 árum yngri sætti gæsluvarðhaldi í tvær vikur til að byrja með en ekki var farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir henni, ekki fyrr en málið kom inn á borð héraðssaksóknara sem gæsluvarðhald nauðsynlegt vegna alvarleika brotanna, þau séu til þess fallin að valda hneykslun í samfélaginu og særa réttarvitund almennings, en konan gekk laus í tæpa tvo mánuði eftir að málið kom upp. Samkvæmt svörum frá héraðssaksóknara heyrir það til undantekninga, að lögregla og héraðassaksóknari, leggi ólíkt mat á það hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Málið hefur verið kallað eitt „ógeðslegasta mál sögunnar“ en í Fréttablaðinu í dag er eftir íbúum í Sandgerði að málið hafi vakið mikla reiði og ugg í bæjarfélaginu. Fréttastofa sendi ítarlega fyrirspurn til lögreglunnar á Suðurnesjum þar sem meðal annars var spurt hvers vegna konan fékk styttra gæsluvarðhald en maðurinn og hvort gengið hafi verið úr skugga um að börnum stafaði ekki hætta af konunni. Embættið kveðst ekki geta veitt svör þar sem málið sé nú hjá saksóknara og sé ólokið fyrir dómstólum.
Tengdar fréttir Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. 10. október 2018 06:00 Aftur í gæsluvarðhald grunuð um mjög alvarleg brot gegn dætrum sínum Meðal gagna í málinu eru myndbandsupptökur og segir í greinargerð héraðssaksóknara að á þeim megi bæði sjá og heyra að þáttur konunnar í brotunum sé mikill 8. október 2018 16:28 Mest lesið Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Maðurinn kominn í leitirnar Innlent Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent „Verkefnið bara heltekur okkur“ Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fleiri fréttir Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Sjá meira
Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. 10. október 2018 06:00
Aftur í gæsluvarðhald grunuð um mjög alvarleg brot gegn dætrum sínum Meðal gagna í málinu eru myndbandsupptökur og segir í greinargerð héraðssaksóknara að á þeim megi bæði sjá og heyra að þáttur konunnar í brotunum sé mikill 8. október 2018 16:28