Hönnunarljós frá Danmörku keypt fyrir tæpa milljón í braggann Sigurður Mikael Jónsson skrifar 12. október 2018 07:45 Ljósakrónur Berlinord prýða Nauthólsveg 100. Fréttablaðið/Anton Brink Keyptar voru hönnunarljósakrónur og lampar af íslensku hönnunarfyrirtæki í Danmörku fyrir byggingarnar við Nauthólsveg 100. Hönnuðurinn, Hrafnkell Birgisson, segir að keypt hafi verið á bilinu 40 til 50 ljós sem nú prýða hluta þeirra bygginga við braggann umtalaða í Nauthólsvík sem tilbúnar eru. Í sundurliðun kostnaðar vegna framkvæmdanna má sjá greiðslu í maí 2017 upp á 8.450 evrur til Berlinord, sem er hönnunarstofa Hrafnkels. Reikningurinn hljóðar upp á 956.619 krónur. Í heimsókn borgarstjórnarflokks Pírata í byggingarnar mátti sjá hin glæsilegu ljós prýða byggingarnar eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Hrafnkell hefur rætt hönnun ljósalínunnar í íslenskum fjölmiðlum en í samtali við mbl.is fyrir rúmu ári greindi hann frá því ljósakrónurnar hafi upphaflega verið hannaðar sem bökunarform en fengið nýtt líf nokkrum árum síðar við góðar viðtökur. Hrafnkell segir í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins að keypt hafi verið á bilinu 40-50 lampar og ljós af honum vegna Nauthólsvegar. Út frá því má áætla að kostnaður við hvert stykki sé á bilinu 19-24 þúsund krónur. Kostnaðurinn við hina ýmsu þætti braggaframkvæmdarinnar hefur vakið hörð viðbrögð að undanförnu, nú síðast voru það dönsk strá sem flutt voru inn með ærnum tilkostnaði. Strá sem landslagsarkitektinn sagði við Fréttablaðið í gær að væri ætlað að skapa strandstemmingu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Eyþór gefur lítið fyrir yfirlýsingar Dags Braggablúsinn í Nauthólsvík skiptir um takt. Eyþór telur fráleitt af borgarstjóra að reyna að skjóta sér undan ábyrgð. 10. október 2018 11:33 Braggamálið „töluvert að umfangi“ og tími innri endurskoðunar óljós Ekki er hægt að segja til um það hversu langan tíma innri endurskoðun Reykjavíkurborgar á framkvæmdum við braggann í Nauthólsvík mun taka, að sögn Halls Símonarsonar, innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar. 10. október 2018 19:19 Dagur fordæmir framkvæmd við endurgerð braggans Meirihlutinn í borginni vill allt uppá borð varðandi braggann í Nauthólsvík. 10. október 2018 09:58 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
Keyptar voru hönnunarljósakrónur og lampar af íslensku hönnunarfyrirtæki í Danmörku fyrir byggingarnar við Nauthólsveg 100. Hönnuðurinn, Hrafnkell Birgisson, segir að keypt hafi verið á bilinu 40 til 50 ljós sem nú prýða hluta þeirra bygginga við braggann umtalaða í Nauthólsvík sem tilbúnar eru. Í sundurliðun kostnaðar vegna framkvæmdanna má sjá greiðslu í maí 2017 upp á 8.450 evrur til Berlinord, sem er hönnunarstofa Hrafnkels. Reikningurinn hljóðar upp á 956.619 krónur. Í heimsókn borgarstjórnarflokks Pírata í byggingarnar mátti sjá hin glæsilegu ljós prýða byggingarnar eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Hrafnkell hefur rætt hönnun ljósalínunnar í íslenskum fjölmiðlum en í samtali við mbl.is fyrir rúmu ári greindi hann frá því ljósakrónurnar hafi upphaflega verið hannaðar sem bökunarform en fengið nýtt líf nokkrum árum síðar við góðar viðtökur. Hrafnkell segir í svari við fyrirspurn Fréttablaðsins að keypt hafi verið á bilinu 40-50 lampar og ljós af honum vegna Nauthólsvegar. Út frá því má áætla að kostnaður við hvert stykki sé á bilinu 19-24 þúsund krónur. Kostnaðurinn við hina ýmsu þætti braggaframkvæmdarinnar hefur vakið hörð viðbrögð að undanförnu, nú síðast voru það dönsk strá sem flutt voru inn með ærnum tilkostnaði. Strá sem landslagsarkitektinn sagði við Fréttablaðið í gær að væri ætlað að skapa strandstemmingu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Eyþór gefur lítið fyrir yfirlýsingar Dags Braggablúsinn í Nauthólsvík skiptir um takt. Eyþór telur fráleitt af borgarstjóra að reyna að skjóta sér undan ábyrgð. 10. október 2018 11:33 Braggamálið „töluvert að umfangi“ og tími innri endurskoðunar óljós Ekki er hægt að segja til um það hversu langan tíma innri endurskoðun Reykjavíkurborgar á framkvæmdum við braggann í Nauthólsvík mun taka, að sögn Halls Símonarsonar, innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar. 10. október 2018 19:19 Dagur fordæmir framkvæmd við endurgerð braggans Meirihlutinn í borginni vill allt uppá borð varðandi braggann í Nauthólsvík. 10. október 2018 09:58 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
Eyþór gefur lítið fyrir yfirlýsingar Dags Braggablúsinn í Nauthólsvík skiptir um takt. Eyþór telur fráleitt af borgarstjóra að reyna að skjóta sér undan ábyrgð. 10. október 2018 11:33
Braggamálið „töluvert að umfangi“ og tími innri endurskoðunar óljós Ekki er hægt að segja til um það hversu langan tíma innri endurskoðun Reykjavíkurborgar á framkvæmdum við braggann í Nauthólsvík mun taka, að sögn Halls Símonarsonar, innri endurskoðanda Reykjavíkurborgar. 10. október 2018 19:19
Dagur fordæmir framkvæmd við endurgerð braggans Meirihlutinn í borginni vill allt uppá borð varðandi braggann í Nauthólsvík. 10. október 2018 09:58