Fundinn sekur um morðtilraunir á lestarstöðvum í London Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. október 2018 19:05 Hér má sjá skjáskot úr efni öryggismyndavéla þar sem Crossley sést ýta Malpas út á lestarteinana. Vísir/AP Enskur maður á fimmtugsaldri, að nafni Paul Crossley, hefur verið fundinn sekur um morðtilraun eftir að hafa ýtt Sir Paul Malpas, sem er 91 árs gamall, fram af brautarpalli og út á lestarteina á Marble Arch neðanjarðarlestarstöðinni í London. BBC greinir frá. Árásin átti sér stað þann 27. apríl síðastliðinn, en í upptökum öryggismyndavéla á Marble Arch lestarstöðinni má sjá Crossley ýta hinum rúmlega níræða Malpas út á lestarteina stöðvarinnar. Þá kom til sögunnar vitni að atburðinum, maður að nafni Riyad El Hussani, sem stökk út á teinana og koma Malpas aftur upp á brautarpallinn, réttri mínútu áður en næsta lest þaut á ógnarhraða yfir teinana sem Malpas lenti á. Þá var Crossley einnig fundinn sekur um aðra morðtilraun fyrr sama dag, þar sem hann reyndi að ýta öðrum manni, Tobias French, fyrir lest sem nálgaðist brautarpallinn. French tókst þó að halda jafnvægi sínu og lenti því ekki á lestarteinunum. Þegar réttað var yfir Crossley sagði hann fórnarlömb sín hafa verið valin af handahófi, auk þess sem hann hafi ekki ætlað að valda dauða mannanna. Þá sagðist hann aðeins hafa viljað hræða French, sem hann sagði hafa gefið sér „undarlegt augnaráð.“ Old Bailey dómstóllinn fann Crossley hins vegar sekan um tvær morðtilraunir og verður refsing hans kveðin upp þann 9. nóvember, að undangengnu mati á geðrænu ástandi hans. Erlent Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira
Enskur maður á fimmtugsaldri, að nafni Paul Crossley, hefur verið fundinn sekur um morðtilraun eftir að hafa ýtt Sir Paul Malpas, sem er 91 árs gamall, fram af brautarpalli og út á lestarteina á Marble Arch neðanjarðarlestarstöðinni í London. BBC greinir frá. Árásin átti sér stað þann 27. apríl síðastliðinn, en í upptökum öryggismyndavéla á Marble Arch lestarstöðinni má sjá Crossley ýta hinum rúmlega níræða Malpas út á lestarteina stöðvarinnar. Þá kom til sögunnar vitni að atburðinum, maður að nafni Riyad El Hussani, sem stökk út á teinana og koma Malpas aftur upp á brautarpallinn, réttri mínútu áður en næsta lest þaut á ógnarhraða yfir teinana sem Malpas lenti á. Þá var Crossley einnig fundinn sekur um aðra morðtilraun fyrr sama dag, þar sem hann reyndi að ýta öðrum manni, Tobias French, fyrir lest sem nálgaðist brautarpallinn. French tókst þó að halda jafnvægi sínu og lenti því ekki á lestarteinunum. Þegar réttað var yfir Crossley sagði hann fórnarlömb sín hafa verið valin af handahófi, auk þess sem hann hafi ekki ætlað að valda dauða mannanna. Þá sagðist hann aðeins hafa viljað hræða French, sem hann sagði hafa gefið sér „undarlegt augnaráð.“ Old Bailey dómstóllinn fann Crossley hins vegar sekan um tvær morðtilraunir og verður refsing hans kveðin upp þann 9. nóvember, að undangengnu mati á geðrænu ástandi hans.
Erlent Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Sjá meira