36 stúlkur barðar fyrir að kvarta undan kynferðislegri áreitni Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2018 11:57 Indverskar stúlkur fylgjast með fræðslu um kynferðislegt áreitir. Þetta eru ekki stúlkurnar sem ráðist var á. EPA/RAMINDER PAL SINGH 36 stúlkur á aldrinum tíu til fjórtán ára, þurftu að leita aðstoðar á sjúkrahúsi á Indlandi eftir að hópur táningsdrengja og foreldrar þeirra gengu í skrokk á þeim eftir að stúlkurnar kvörtuðu undan kynferðislegri áreitni drengjanna. Sex drengir og ein kona hafa verið handtekin vegna árásarinnar. Lögreglan og vitni segja, samkvæmt Guardian, að stúlkurnar hafi verið að leik á íþróttavelli nærri heimavistarskóla þeirra á laugardagskvöldið þegar hópur stráka byrjaði að angra þær. Drengirnir munu hafa kallað á stúlkurnar og áreitt þær kynferðislega.Þær svöruðu drengjunum um hæl og þurftu jafnvel að ýta þeim frá sér. Að endingu yfirgáfu þeir svæðið. Nokkrir af drengjunum sneru þó aftur um tuttugu mínútum síðar og þá með foreldra sína með sér. Þar að auki báru þau prik og rör. Ein stúlkan segir þær hafa verið dregnar um á hárinu og gengið hafi verið í skrokk á þeim. „Við vorum algerlega óvopnaðar og gátum ekki varið okkur. Ég sá margar vinkonur mínar liggja í jörðinni og gráta vegna sársauka,“ sagði Gudia. Hún sagði drengina hafa verið reiða yfir því að stúlkurnar hefðu ekki brugðist vel við ágengni þeirra og áreiti. Hún segir einnig að drengirnir hafi verið að eltast við þær um nokkuð skeið og þær hafi lengi reynt að kvarta yfir þeim en án árangurs. Flestar voru þær útskrifaðar af sjúkrahúsi án alvarlegra meiðsla. Hins vegar eru þær óttaslegnar um að aftur verði ráðist á þær og hefur þeim verið boðin áfallahjálp. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira
36 stúlkur á aldrinum tíu til fjórtán ára, þurftu að leita aðstoðar á sjúkrahúsi á Indlandi eftir að hópur táningsdrengja og foreldrar þeirra gengu í skrokk á þeim eftir að stúlkurnar kvörtuðu undan kynferðislegri áreitni drengjanna. Sex drengir og ein kona hafa verið handtekin vegna árásarinnar. Lögreglan og vitni segja, samkvæmt Guardian, að stúlkurnar hafi verið að leik á íþróttavelli nærri heimavistarskóla þeirra á laugardagskvöldið þegar hópur stráka byrjaði að angra þær. Drengirnir munu hafa kallað á stúlkurnar og áreitt þær kynferðislega.Þær svöruðu drengjunum um hæl og þurftu jafnvel að ýta þeim frá sér. Að endingu yfirgáfu þeir svæðið. Nokkrir af drengjunum sneru þó aftur um tuttugu mínútum síðar og þá með foreldra sína með sér. Þar að auki báru þau prik og rör. Ein stúlkan segir þær hafa verið dregnar um á hárinu og gengið hafi verið í skrokk á þeim. „Við vorum algerlega óvopnaðar og gátum ekki varið okkur. Ég sá margar vinkonur mínar liggja í jörðinni og gráta vegna sársauka,“ sagði Gudia. Hún sagði drengina hafa verið reiða yfir því að stúlkurnar hefðu ekki brugðist vel við ágengni þeirra og áreiti. Hún segir einnig að drengirnir hafi verið að eltast við þær um nokkuð skeið og þær hafi lengi reynt að kvarta yfir þeim en án árangurs. Flestar voru þær útskrifaðar af sjúkrahúsi án alvarlegra meiðsla. Hins vegar eru þær óttaslegnar um að aftur verði ráðist á þær og hefur þeim verið boðin áfallahjálp.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Sjá meira