Klopp býst ekki við því að Mohamed Salah skori eins mikið og í fyrra: „Vá er þetta krísa“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2018 17:00 Mohamed Salah. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að svara spurningum um Mohamed Salah á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Southampton um helgina. Mohamed Salah skoraði tvö mörk í fyrstu þremur leikjunum en hefur ekki skorað í síðustu þremur leikjum liðsins, tveir þeirra voru í deildinni og einn í Meistaradeildinni. Salah skoraði 44 mörk á síðustu leiktíð og varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Liverpool.'Wow, that is a crisis.' Jurgen Klopp unfazed by Mohamed Salah's form in front of goal https://t.co/4sET8cONK3 — Telegraph Football (@TeleFootball) September 21, 2018Mohamed Salah skoraði þrjú mörk í fyrstu fimm deildarleikjunum í fyrra og endaði með 32 mörk í 36 leikjum. „Vá, er þetta krísa hjá honum,“ sagði Jürgen Klopp í léttum tón. „Það man enginn eftir því hvernig hann byrjaði á síðustu leiktíð. Þetta er ekkert vandamál fyrir okkur,“ sagði Klopp. Þýski knattspyrnustjórinni hefur engar áhyggjur af markaskori Mohamed Salah en skilur vel að stuðningsmenn liðsins vilji sjá fleiri mörk frá Salah. „Auðvitað búast allir við að hann haldi áfram að skora eins og í fyrra. Við búumst aftur á móti ekki við því þótt við viljum að sjálfsögðu að hann skori sem flest mörk,“ sagði Klopp.Jurgen Klopp plays down Mohamed Salah's lack of goals, insisting 'defensively he has been perfect'. @_ChrisBascombe reports https://t.co/4sET8cONK3 — Telegraph Football (@TeleFootball) September 21, 2018Liverpool er í öðru sæti í deildinni á lakari markatölu en Chelsea. Bæði lið hafa unnið fyrstu fimm leiki sína. Klopp hrósar Salah fyrir varnarvinnuna. „Hann hefur verið frábær í varnarvinnunni í síðustu tveimur leikjum, fullkominn, og það er svo mikilvægt í þessum leikjum. Það segir líka allt um hann. Hann er virkilega tilbúinn að vinna fyrir liðið,“ sagði Klopp. „Það er fullkomlega eðlilegt að það komi upp tímabil þar sem sóknarleikmaður er ekki að skora mörk. Það er samt mikil ógn af honum, hann hefur komist í góð færi í þessum leikjum og hann er í góðu formi,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að svara spurningum um Mohamed Salah á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Southampton um helgina. Mohamed Salah skoraði tvö mörk í fyrstu þremur leikjunum en hefur ekki skorað í síðustu þremur leikjum liðsins, tveir þeirra voru í deildinni og einn í Meistaradeildinni. Salah skoraði 44 mörk á síðustu leiktíð og varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Liverpool.'Wow, that is a crisis.' Jurgen Klopp unfazed by Mohamed Salah's form in front of goal https://t.co/4sET8cONK3 — Telegraph Football (@TeleFootball) September 21, 2018Mohamed Salah skoraði þrjú mörk í fyrstu fimm deildarleikjunum í fyrra og endaði með 32 mörk í 36 leikjum. „Vá, er þetta krísa hjá honum,“ sagði Jürgen Klopp í léttum tón. „Það man enginn eftir því hvernig hann byrjaði á síðustu leiktíð. Þetta er ekkert vandamál fyrir okkur,“ sagði Klopp. Þýski knattspyrnustjórinni hefur engar áhyggjur af markaskori Mohamed Salah en skilur vel að stuðningsmenn liðsins vilji sjá fleiri mörk frá Salah. „Auðvitað búast allir við að hann haldi áfram að skora eins og í fyrra. Við búumst aftur á móti ekki við því þótt við viljum að sjálfsögðu að hann skori sem flest mörk,“ sagði Klopp.Jurgen Klopp plays down Mohamed Salah's lack of goals, insisting 'defensively he has been perfect'. @_ChrisBascombe reports https://t.co/4sET8cONK3 — Telegraph Football (@TeleFootball) September 21, 2018Liverpool er í öðru sæti í deildinni á lakari markatölu en Chelsea. Bæði lið hafa unnið fyrstu fimm leiki sína. Klopp hrósar Salah fyrir varnarvinnuna. „Hann hefur verið frábær í varnarvinnunni í síðustu tveimur leikjum, fullkominn, og það er svo mikilvægt í þessum leikjum. Það segir líka allt um hann. Hann er virkilega tilbúinn að vinna fyrir liðið,“ sagði Klopp. „Það er fullkomlega eðlilegt að það komi upp tímabil þar sem sóknarleikmaður er ekki að skora mörk. Það er samt mikil ógn af honum, hann hefur komist í góð færi í þessum leikjum og hann er í góðu formi,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira