„De Bruyne er fljótari að jafna sig á meiðslum en aðrir“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. september 2018 14:57 Kevin De Bruyne með enska meistarabikarinn í vor. Vísir/Getty Kevin de Bruyne gæti verið kominn til baka úr meiðslum þegar íslenska karlalandsliðið sækir það belgíska heim í lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA í nóvember. De Bruyne meiddist á hné á æfingu með Manchester City í ágúst og var upphaflega talið að hann myndi vera frá í að minnsta kosti þrjá mánuði. Landsliðsþjálfari Belga, Roberto Martinez, telur þó að það sé styttra í endurkomu miðjumannsins. „Ég held við munum sjá hann á vellinum miklu fyrr en eðlilegt er miðað við svona meiðsli og ég held hann gæti komið ferskari inn í liðið eftir þessa fjarveru,“ sagði Martinez á ráðstefnu í Lundúnum. „Hann er að eðlisfari fljótari að jafna sig en aðrir leikmenn.“ Í síðustu viku sagði de Bruyne að hann þyrfti líklega þrjár til fimm vikur í viðbót en Martinez virðist gefa í skyn að endurkoman sé nær þremur vikum heldur en fimm. Ísland og Belgía mætast ytra 15. nóvember í síðasta leik Íslands í Þjóðadeildinni. Belgar unnu 3-0 sigur á Laugardalsvelli í byrjun september. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15. ágúst 2018 22:30 De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17. ágúst 2018 14:00 Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Kevin de Bruyne gæti verið kominn til baka úr meiðslum þegar íslenska karlalandsliðið sækir það belgíska heim í lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA í nóvember. De Bruyne meiddist á hné á æfingu með Manchester City í ágúst og var upphaflega talið að hann myndi vera frá í að minnsta kosti þrjá mánuði. Landsliðsþjálfari Belga, Roberto Martinez, telur þó að það sé styttra í endurkomu miðjumannsins. „Ég held við munum sjá hann á vellinum miklu fyrr en eðlilegt er miðað við svona meiðsli og ég held hann gæti komið ferskari inn í liðið eftir þessa fjarveru,“ sagði Martinez á ráðstefnu í Lundúnum. „Hann er að eðlisfari fljótari að jafna sig en aðrir leikmenn.“ Í síðustu viku sagði de Bruyne að hann þyrfti líklega þrjár til fimm vikur í viðbót en Martinez virðist gefa í skyn að endurkoman sé nær þremur vikum heldur en fimm. Ísland og Belgía mætast ytra 15. nóvember í síðasta leik Íslands í Þjóðadeildinni. Belgar unnu 3-0 sigur á Laugardalsvelli í byrjun september.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15. ágúst 2018 22:30 De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17. ágúst 2018 14:00 Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15. ágúst 2018 22:30
De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17. ágúst 2018 14:00
Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18. ágúst 2018 08:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn