Adam&Evu-þjófarnir eftirlýstir um allt land Birgir Olgeirsson skrifar 28. september 2018 11:11 Inngangur að versluninni varð fyrir stórskemmdum í þessum innbroti. visir/vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir tveimur manneskjum í tengslum við rannsókn á innbroti í kynlífstækjahjálparverslunina Adam og Evu við Kleppsveg í Reykjavík fyrir viku. Innbrotsþjófarnir tveir bökkuðu lítilli bifreið ítrekað á hurð verslunarinnar snemma síðastliðinn föstudagsmorgun. Brutu þeir þannig hurðina og fóru inn í verslunina þar sem þeir höfðu kynlífsdúkku á brott ásamt titrurum og sleipiefni. Þjófarnir tveir er enn ófundnir en lögreglan hefur tvo einstaklinga undir grun. Hefur lögreglan sent upplýsingar um einstaklingana tvo til allra lögregluembætta á landinu. Engin hefur verið yfirheyrður vegna málsins með stöðu sakbornings. Bíllinn sem þjófarnir notuðu við innbrotið var af gerðinni Hyundai i10. Bílnum höfðu þjófarnir stolið mánudaginn 17. september með því að fara inn í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og hafa lykla að bílnum þaðan á brott.Lögreglan fann bílinn í stæði við Glæsibæ í Reykjavík upp úr klukkan þrjú síðastliðinn föstudag en þjófarnir höfðu skilið kynlífsdúkkuna eftir í bílnum. Ásamt því að stela bílnum höfðu þjófarnir skrúfað á hann stolnum númeraplötum. Var bíllinn og innihald hans sent til rannsóknar hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, vill ekki gefa upp hvað sú rannsókn leiddi í ljós en segir lögregluna hafa tvo einstaklinga undir grun.Í fyrstu frétt af þjófnaðinum var haldið fram að um tvær stúlkur væri að ræða. Við nánari skoðun kom í ljós að þjófarnir gætu allt eins verið karl og kona, eða jafnvel tveir karlar og annar þeirra með hárkollu, líkt og getgátur voru um. Guðmundur Páll sagðist ekki geta gefið upp að svo stöddu hvort lögreglan væri búin að lýsa eftir tveimur konum, konu og karli eða tveimur körlum. Tengdar fréttir Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22. september 2018 10:29 Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24. september 2018 15:35 Bíllinn og dúkkan úr Adam&Evu-innbrotinu fundin Þjófarnir enn ófundnir. 21. september 2018 17:15 Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21. september 2018 09:51 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lýst eftir tveimur manneskjum í tengslum við rannsókn á innbroti í kynlífstækjahjálparverslunina Adam og Evu við Kleppsveg í Reykjavík fyrir viku. Innbrotsþjófarnir tveir bökkuðu lítilli bifreið ítrekað á hurð verslunarinnar snemma síðastliðinn föstudagsmorgun. Brutu þeir þannig hurðina og fóru inn í verslunina þar sem þeir höfðu kynlífsdúkku á brott ásamt titrurum og sleipiefni. Þjófarnir tveir er enn ófundnir en lögreglan hefur tvo einstaklinga undir grun. Hefur lögreglan sent upplýsingar um einstaklingana tvo til allra lögregluembætta á landinu. Engin hefur verið yfirheyrður vegna málsins með stöðu sakbornings. Bíllinn sem þjófarnir notuðu við innbrotið var af gerðinni Hyundai i10. Bílnum höfðu þjófarnir stolið mánudaginn 17. september með því að fara inn í fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og hafa lykla að bílnum þaðan á brott.Lögreglan fann bílinn í stæði við Glæsibæ í Reykjavík upp úr klukkan þrjú síðastliðinn föstudag en þjófarnir höfðu skilið kynlífsdúkkuna eftir í bílnum. Ásamt því að stela bílnum höfðu þjófarnir skrúfað á hann stolnum númeraplötum. Var bíllinn og innihald hans sent til rannsóknar hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi, vill ekki gefa upp hvað sú rannsókn leiddi í ljós en segir lögregluna hafa tvo einstaklinga undir grun.Í fyrstu frétt af þjófnaðinum var haldið fram að um tvær stúlkur væri að ræða. Við nánari skoðun kom í ljós að þjófarnir gætu allt eins verið karl og kona, eða jafnvel tveir karlar og annar þeirra með hárkollu, líkt og getgátur voru um. Guðmundur Páll sagðist ekki geta gefið upp að svo stöddu hvort lögreglan væri búin að lýsa eftir tveimur konum, konu og karli eða tveimur körlum.
Tengdar fréttir Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22. september 2018 10:29 Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24. september 2018 15:35 Bíllinn og dúkkan úr Adam&Evu-innbrotinu fundin Þjófarnir enn ófundnir. 21. september 2018 17:15 Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21. september 2018 09:51 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Leita að fingraförum innbrotsþjófanna Tæknideild lögreglunnar leitaði í morgunsárið að fingraförum í og utan á bílnum og á vörum sem voru í honum. 22. september 2018 10:29
Lögreglan um kynlífstækjaþjófana: Hugsanlegt að annar þeirra hafi verið með hárkollu Höfðu verið á stolna bílnum í fjóra daga áður en þeir brutust inn. 24. september 2018 15:35
Sjá ótrúlegt myndband: Tvær stúlkur bökkuðu bíl sínum ítrekað á hjálpartækjaverslun og höfðu á brott með sér kynlífsdúkku Hroðalegar aðfarir við innbrot í Adam og Evu. 21. september 2018 09:51