Fótbolti

Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Gylfi Sigurðsson pressar Thibaut Courtois í kvöld.
Gylfi Sigurðsson pressar Thibaut Courtois í kvöld. vísir/vilhelm

Íslenska landsliðið er að tapa 2-0 fyrir Belgíu á Laugardalsvelli þegar þetta er skrifað. Belgarnir ógnasterkir en íslenska liðið byrjaði leikinn ágætlega.

Allt annað er að sjá íslenska liðið en í 6-0 tapleiknum gegn Sviss á laugardaginn en bæði mörk Belga komu á tveggja mínútna kafla í fyrri hálfleik

Það er nóg fjör á Twitter er íslenska landsliðið spilar leiki sína og hér að neðan má sjá brot af því sem mátti sjá á samskiptamiðlum í kvöld.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.