Íslensk fótboltastelpa í FC Sækó iðkandi mánaðarins hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2018 21:30 Hannah Bryndís Proppé Bailey. Mynd/Knattspyrnusamband Íslands Knattspyrnusamband Íslands á flottan fulltrúa í #EqualGame herferð Knattspyrnusambands Evrópu í þessum mánuði og segir frá því á heimasíðu sinni. Íslenska fótboltakonan Hannah Bryndís Proppé Bailey fær þar tækifæri til að segja sögu sína og hvernig fótboltinn hefur hjálpað henni í erfiðleikum sínum. Mánaðarlega beinir UEFA, með #EqualGame herferð sinni, athyglinni að einstakling innan aðildarsambanda sinna. Sá einstaklingur er merki þess hvernig knattpspyrna stuðlar að fjölbreytni, aðgengi og því að vera partur af hóp. Í þessum mánuði kemur hann frá Íslandi. Saga þess sem fjallað er um sýnir dæmi þess hvernig fötlun, trúarskoðanir, kynhneigð, þjóðerni, persónuleg heila og félagslegur bakgrunnur er ekki hömlun til þess að njóta eða spila knattspyrnu. Hannah Bryndís hefur lifað með þunglyndi frá 12 ára aldri og fyrir um fjórum árum var hún greind með geðklofa. Í gegnum veikindi sín kynntist hún starfi FC Sækó og hefur hún æft með liðinu síðan. „Starfið er opið fyrir fólk á öllum aldri og í hvaða líkamlegu formi sem er. Ég er ekki best í liðinu, en ég tek þátt og fer á æfingar. Það finnst mér frábært enda er það svo spennandi og mér finnst það mjög gaman - og það er það sem skiptir mig máli. Þetta er eitt það besta sem ég geri,“ segir Hannah Bryndís Proppé Bailey. Í myndbandinu hér að neðan talar Hannah Bryndís Proppé Bailey um sögu sína. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands á flottan fulltrúa í #EqualGame herferð Knattspyrnusambands Evrópu í þessum mánuði og segir frá því á heimasíðu sinni. Íslenska fótboltakonan Hannah Bryndís Proppé Bailey fær þar tækifæri til að segja sögu sína og hvernig fótboltinn hefur hjálpað henni í erfiðleikum sínum. Mánaðarlega beinir UEFA, með #EqualGame herferð sinni, athyglinni að einstakling innan aðildarsambanda sinna. Sá einstaklingur er merki þess hvernig knattpspyrna stuðlar að fjölbreytni, aðgengi og því að vera partur af hóp. Í þessum mánuði kemur hann frá Íslandi. Saga þess sem fjallað er um sýnir dæmi þess hvernig fötlun, trúarskoðanir, kynhneigð, þjóðerni, persónuleg heila og félagslegur bakgrunnur er ekki hömlun til þess að njóta eða spila knattspyrnu. Hannah Bryndís hefur lifað með þunglyndi frá 12 ára aldri og fyrir um fjórum árum var hún greind með geðklofa. Í gegnum veikindi sín kynntist hún starfi FC Sækó og hefur hún æft með liðinu síðan. „Starfið er opið fyrir fólk á öllum aldri og í hvaða líkamlegu formi sem er. Ég er ekki best í liðinu, en ég tek þátt og fer á æfingar. Það finnst mér frábært enda er það svo spennandi og mér finnst það mjög gaman - og það er það sem skiptir mig máli. Þetta er eitt það besta sem ég geri,“ segir Hannah Bryndís Proppé Bailey. Í myndbandinu hér að neðan talar Hannah Bryndís Proppé Bailey um sögu sína.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira