Freyr: Vorum ekki með nógu margar réttar ákvarðanir á boltanum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. september 2018 19:12 Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að Ísland hafi einfaldlega tapað fyrir betra liði er liðið tapaði 2-0 fyrir Þjóðverjum á heimavelli. Ísland fékk á sig mark undir lok fyrri hálfleiks og Freyr tók undir með Tómasi Þór að tímapunkturinn hafi verið slæmur. „Það var mjög vont. Það var aðeins farið að draga af okkur undir lok hálfleiksins. Við gerum bara mistök sem við vorum búin að tala um að gera ekki en svona er þetta bara,” sagði Freyr í settinu eftir leik. „Það gekk mjög vel fyrstu 20-30 mínúturnar. Ég vissi að mestan hluta að leiknu yrðu þær með boltann og myndu ýta okkur niður. Ég er meira svekktur með síðara markið vegna þess að í 1-0 erum við enn með örlögin í okkar höndum.” Með jafntefli hefði Ísland verið enn með örlögin í sínum höndum og var Freyr ekki sáttur með annað markið. „Við þurfum bara að sækja eitt mark og þá erum við í góðum málum. Þegar 2-0 markið kemur þá er það vont. Við vissum þetta, við vorum búin að fara yfir þetta og erum með góða varnarmenn en samt ná þær þessu aftur, aftur og aftur.” „Ef við ætlum að vera þarna uppi, sjáiði hvað þær eru að gera. Þetta er engin smá gæði. „Það voru tækifæri og við vissum að tækifærin myndu koma. Þetta snérist um að hitta á daginn sinn og velja réttar ákvarðanir á boltanum. Við vorum ekki með nógu margar réttar ákvarðanir á boltanum,” sem segist vera stoltur. „Við getum verið stolt af frammistöðunni, geggjuð stemning og þetta var flottur dagur. Við töpuðum fyrir betra liði og það er bara þannig." Allt innslagið má sjá hér að ofan. Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Þjóðverjar í bílstjórasætið eftir sigur á Íslandi Draumur íslenska landsliðsins um að komast á HM í Frakklandi næsta sumar lifir enn þrátt fyrir 2-0 tap á Laugardalsvelli gegn Ólympíumeisturum Þýskalands í dag. Sigur í leiknum í dag hefði tryggt Íslandi sæti á heimsmeistaramótinu en nú þurfa stelpurnar að fara lengri leiðina inn á mótið. 1. september 2018 17:00 Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. 1. september 2018 18:01 Guðbjörg: Fannst of mikil áhætta að reyna að halda boltanum Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði fyrsta mark Þýskalands á Laugardalsvelli í dag hafa verið eins og blaut tuska í andlitið en hún hefði þó ekki getað gert neitt betur til þess að halda því úti. 1. september 2018 17:27 Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn. 1. september 2018 17:15 Fanndís: Þær voru bara betri en við Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn. 1. september 2018 17:47 Einkunnir íslenska liðsins: Sif maður leiksins Ísland beið lægri hlut fyrir Þjóðverjum á Laugardalsvelli í leik í undankeppni fyrir HM kvenna næsta sumar. Þjóðverjar hirða þar með efsta sætið í riðlinum af stelpunum okkar sem þurfa sigur á þriðjudag gegn Tékkum til að komast í umspil um laust sæti í Frakklandi. 1. september 2018 17:15 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að Ísland hafi einfaldlega tapað fyrir betra liði er liðið tapaði 2-0 fyrir Þjóðverjum á heimavelli. Ísland fékk á sig mark undir lok fyrri hálfleiks og Freyr tók undir með Tómasi Þór að tímapunkturinn hafi verið slæmur. „Það var mjög vont. Það var aðeins farið að draga af okkur undir lok hálfleiksins. Við gerum bara mistök sem við vorum búin að tala um að gera ekki en svona er þetta bara,” sagði Freyr í settinu eftir leik. „Það gekk mjög vel fyrstu 20-30 mínúturnar. Ég vissi að mestan hluta að leiknu yrðu þær með boltann og myndu ýta okkur niður. Ég er meira svekktur með síðara markið vegna þess að í 1-0 erum við enn með örlögin í okkar höndum.” Með jafntefli hefði Ísland verið enn með örlögin í sínum höndum og var Freyr ekki sáttur með annað markið. „Við þurfum bara að sækja eitt mark og þá erum við í góðum málum. Þegar 2-0 markið kemur þá er það vont. Við vissum þetta, við vorum búin að fara yfir þetta og erum með góða varnarmenn en samt ná þær þessu aftur, aftur og aftur.” „Ef við ætlum að vera þarna uppi, sjáiði hvað þær eru að gera. Þetta er engin smá gæði. „Það voru tækifæri og við vissum að tækifærin myndu koma. Þetta snérist um að hitta á daginn sinn og velja réttar ákvarðanir á boltanum. Við vorum ekki með nógu margar réttar ákvarðanir á boltanum,” sem segist vera stoltur. „Við getum verið stolt af frammistöðunni, geggjuð stemning og þetta var flottur dagur. Við töpuðum fyrir betra liði og það er bara þannig." Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Þjóðverjar í bílstjórasætið eftir sigur á Íslandi Draumur íslenska landsliðsins um að komast á HM í Frakklandi næsta sumar lifir enn þrátt fyrir 2-0 tap á Laugardalsvelli gegn Ólympíumeisturum Þýskalands í dag. Sigur í leiknum í dag hefði tryggt Íslandi sæti á heimsmeistaramótinu en nú þurfa stelpurnar að fara lengri leiðina inn á mótið. 1. september 2018 17:00 Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. 1. september 2018 18:01 Guðbjörg: Fannst of mikil áhætta að reyna að halda boltanum Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði fyrsta mark Þýskalands á Laugardalsvelli í dag hafa verið eins og blaut tuska í andlitið en hún hefði þó ekki getað gert neitt betur til þess að halda því úti. 1. september 2018 17:27 Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn. 1. september 2018 17:15 Fanndís: Þær voru bara betri en við Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn. 1. september 2018 17:47 Einkunnir íslenska liðsins: Sif maður leiksins Ísland beið lægri hlut fyrir Þjóðverjum á Laugardalsvelli í leik í undankeppni fyrir HM kvenna næsta sumar. Þjóðverjar hirða þar með efsta sætið í riðlinum af stelpunum okkar sem þurfa sigur á þriðjudag gegn Tékkum til að komast í umspil um laust sæti í Frakklandi. 1. september 2018 17:15 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Þjóðverjar í bílstjórasætið eftir sigur á Íslandi Draumur íslenska landsliðsins um að komast á HM í Frakklandi næsta sumar lifir enn þrátt fyrir 2-0 tap á Laugardalsvelli gegn Ólympíumeisturum Þýskalands í dag. Sigur í leiknum í dag hefði tryggt Íslandi sæti á heimsmeistaramótinu en nú þurfa stelpurnar að fara lengri leiðina inn á mótið. 1. september 2018 17:00
Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland. 1. september 2018 18:01
Guðbjörg: Fannst of mikil áhætta að reyna að halda boltanum Guðbjörg Gunnarsdóttir sagði fyrsta mark Þýskalands á Laugardalsvelli í dag hafa verið eins og blaut tuska í andlitið en hún hefði þó ekki getað gert neitt betur til þess að halda því úti. 1. september 2018 17:27
Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn. 1. september 2018 17:15
Fanndís: Þær voru bara betri en við Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn. 1. september 2018 17:47
Einkunnir íslenska liðsins: Sif maður leiksins Ísland beið lægri hlut fyrir Þjóðverjum á Laugardalsvelli í leik í undankeppni fyrir HM kvenna næsta sumar. Þjóðverjar hirða þar með efsta sætið í riðlinum af stelpunum okkar sem þurfa sigur á þriðjudag gegn Tékkum til að komast í umspil um laust sæti í Frakklandi. 1. september 2018 17:15