Sjáðu af hverju Neymar á stundum skilið smá hrós líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 22:30 Neymar, Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar hefur mátt þola meiri gagnrýni en flestir af þeim sem teljast til bestu knattspyrnumanna heimsins. Neymar er frábær fótboltamaður, mikill markaskorari og með frábæra tækni. Hann heillar áhorfendur með leikni sinni í hverjum leik og er með frábæra markatölfræði bæði með félagsliðum og brasilíksa landsliðinu þar sem hann 26 ára gamall er kominn upp í þriðja sæti (á eftir Pele og Ronaldo) yfir markahæstu landsliðsmenn Brasilíu frá upphafi. Hann er aftur á móti með einn risastóran galla því leikarinn í honum brýst margoft fram í hverjum leik. Það hefur kallað á mikla gagnrýni allstaðar að úr heiminum. Neymar hefur því ekki hjálpað sér mikið sjálfur með því að liggja emjandi í grasinu við minnsta tilefni og HM í Rússlandi í sumar var heldur ekki til að bæta ímynd hans. Neymar hefur þegar skorað fjögur mörk í fyrstu fjórum deildarleikjum Paris Saint Germain á tímabilinu og fagnaði um helgina fyrir framan skilti sem kallaði hann grenjuskjóðu. Það er erfitt fyrir hann að verða besti knattspyrnumaður heims með þá ímynd. Það er hins vegar líka hægt að hrósa Neymar fyrir gott hjartalag og atvik um helgina er ekki það fyrsta þar sem hann tekur vel á móti ungum aðdáendum. Hér fyrir neðan má sjá Neymar örugglega vinna sér inn nokkur stig hjá sínum hörðustu gagnrýnendum.Neymar doesn't always do himself many favours... but this is great pic.twitter.com/000oqICDZ0 — BBC Sport (@BBCSport) September 2, 2018Strákurinn grætur að gleði og fær ekki aðeins innilegt faðmlag frá Neymar heldur einnig Neymar-treyjuna í kaupbæti. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar hefur mátt þola meiri gagnrýni en flestir af þeim sem teljast til bestu knattspyrnumanna heimsins. Neymar er frábær fótboltamaður, mikill markaskorari og með frábæra tækni. Hann heillar áhorfendur með leikni sinni í hverjum leik og er með frábæra markatölfræði bæði með félagsliðum og brasilíksa landsliðinu þar sem hann 26 ára gamall er kominn upp í þriðja sæti (á eftir Pele og Ronaldo) yfir markahæstu landsliðsmenn Brasilíu frá upphafi. Hann er aftur á móti með einn risastóran galla því leikarinn í honum brýst margoft fram í hverjum leik. Það hefur kallað á mikla gagnrýni allstaðar að úr heiminum. Neymar hefur því ekki hjálpað sér mikið sjálfur með því að liggja emjandi í grasinu við minnsta tilefni og HM í Rússlandi í sumar var heldur ekki til að bæta ímynd hans. Neymar hefur þegar skorað fjögur mörk í fyrstu fjórum deildarleikjum Paris Saint Germain á tímabilinu og fagnaði um helgina fyrir framan skilti sem kallaði hann grenjuskjóðu. Það er erfitt fyrir hann að verða besti knattspyrnumaður heims með þá ímynd. Það er hins vegar líka hægt að hrósa Neymar fyrir gott hjartalag og atvik um helgina er ekki það fyrsta þar sem hann tekur vel á móti ungum aðdáendum. Hér fyrir neðan má sjá Neymar örugglega vinna sér inn nokkur stig hjá sínum hörðustu gagnrýnendum.Neymar doesn't always do himself many favours... but this is great pic.twitter.com/000oqICDZ0 — BBC Sport (@BBCSport) September 2, 2018Strákurinn grætur að gleði og fær ekki aðeins innilegt faðmlag frá Neymar heldur einnig Neymar-treyjuna í kaupbæti.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira