Salah, Mané og Firmino ekki fæddir þegar Liverpool byrjaði síðast svona vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 18:30 Roberto Firmino og Mohamed Salah. Vísir/Getty Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir með fullt hús og markatöluna 9-1. Þetta er besta byrjun félagsins síðan haustið 1990. Liverpool hefur aðeins fjórum sinnum byrjað tímabilið í efstu deild enska fótboltans með fjórum sigrum í fyrstu fjórum leikjunum. Síðast gerðist það fyrir 28 árum síðar eða þegar Liverpool varði enska meistaratitilinn síðast. Öll þriggja manna framlína Liverpool-liðsins var þá ekki komin í heiminn. Roberto Firmino fæddist rúmu ári síðar og þarna voru ennþá nítján mánuðir í fæðingu Sadio Mané og meira en tuttugu mánuður í að Mohamed Salah fæddist í Egyptalandi. Meðal leikmanna Liverpool í dag sem voru komnir í heiminn þetta ágæta haust fyrir 28 árum voru þeir James Milner (fjögurra ára) og Jordan Henderson (þriggja mánaða). Daniel Sturridge og Dejan Lovren voru líka báðir búnir að halda upp á eins árs afmælið sitt. Þetta er eina skiptið frá árinu 1980 sem Liverpool hefur verið með fullt hús eftir fjóra leiki en þessi draumabyrjun í ágúst og september 1990 skilaði Liverpool liðinu reyndar ekki titlinum. Það fylgir reyndar sögunni að aðeins í eitt skiptið af fjórum skiptum sem Liverpool hefur byrjað svona vel hefur liðið náð að vinna enska titilinn vorið eftir. Það var tímabilið 1978 til 1979.Seasons in which Liverpool started the English Premier League with four straight wins: 1969-70: finished FIFTH 1978-79: was CHAMPION 1990-91: was RUNNER UP 2018-19: pic.twitter.com/xmy96O5Dhk — MisterChip (English) (@MisterChiping) September 1, 2018Tímabilið 1990-91 vann Liverpool ekki bara fjóra fyrstu leiki sína heldur var liðið ennþá með fullt hús eftir átta umferðir. Liverpool var þarna ríkjandi meistari og því líklegt til afreka á þessu tímabili. Liverpool varð á endanum að sætta sig við annað sætið á eftir Arsenal sem fékk sjö stigum meira. Arsenal vann meðal annars báða innbyrðisleiki liðanna, fyrst 3-0 á Highbury í byrjun desember og svo 1-0 á Anfield í mars. Titillinn rann endanlega Liverpool úr greipum þegar liðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í maí sem voru á móti Chelsea og Nottingham Forest. Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjórar umferðir með fullt hús og markatöluna 9-1. Þetta er besta byrjun félagsins síðan haustið 1990. Liverpool hefur aðeins fjórum sinnum byrjað tímabilið í efstu deild enska fótboltans með fjórum sigrum í fyrstu fjórum leikjunum. Síðast gerðist það fyrir 28 árum síðar eða þegar Liverpool varði enska meistaratitilinn síðast. Öll þriggja manna framlína Liverpool-liðsins var þá ekki komin í heiminn. Roberto Firmino fæddist rúmu ári síðar og þarna voru ennþá nítján mánuðir í fæðingu Sadio Mané og meira en tuttugu mánuður í að Mohamed Salah fæddist í Egyptalandi. Meðal leikmanna Liverpool í dag sem voru komnir í heiminn þetta ágæta haust fyrir 28 árum voru þeir James Milner (fjögurra ára) og Jordan Henderson (þriggja mánaða). Daniel Sturridge og Dejan Lovren voru líka báðir búnir að halda upp á eins árs afmælið sitt. Þetta er eina skiptið frá árinu 1980 sem Liverpool hefur verið með fullt hús eftir fjóra leiki en þessi draumabyrjun í ágúst og september 1990 skilaði Liverpool liðinu reyndar ekki titlinum. Það fylgir reyndar sögunni að aðeins í eitt skiptið af fjórum skiptum sem Liverpool hefur byrjað svona vel hefur liðið náð að vinna enska titilinn vorið eftir. Það var tímabilið 1978 til 1979.Seasons in which Liverpool started the English Premier League with four straight wins: 1969-70: finished FIFTH 1978-79: was CHAMPION 1990-91: was RUNNER UP 2018-19: pic.twitter.com/xmy96O5Dhk — MisterChip (English) (@MisterChiping) September 1, 2018Tímabilið 1990-91 vann Liverpool ekki bara fjóra fyrstu leiki sína heldur var liðið ennþá með fullt hús eftir átta umferðir. Liverpool var þarna ríkjandi meistari og því líklegt til afreka á þessu tímabili. Liverpool varð á endanum að sætta sig við annað sætið á eftir Arsenal sem fékk sjö stigum meira. Arsenal vann meðal annars báða innbyrðisleiki liðanna, fyrst 3-0 á Highbury í byrjun desember og svo 1-0 á Anfield í mars. Titillinn rann endanlega Liverpool úr greipum þegar liðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í maí sem voru á móti Chelsea og Nottingham Forest.
Enski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn