Næstum því sautján mánuðir síðan Messi var síðast í tapliði í La Liga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 12:30 Lionel Messi. Vísir/Getty Það er gott að vera með einn Lionel Messi í sínu liði og það ætti nú flestir að vita. Messi nálgast nú metið yfir flesta deildarleiki í röð án taps. Lionel Messi var maðurinn á bak við enn einn sigur Barcelona um síðustu helgi þegar hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í 8-2 sigri á SD Huesca. Messi er þar með kominn með fjögur mörk í fyrstu þremur umferðum spænsku deildarinnar á tímabilinu og Barcelona liðið hefur unnið þá alla. Barcelona liðið hefur nú spilað 46 leiki í röð í spænsku deildinni án þess að tapa leik þegar Lionel Messi er í liðinu. Síðasti tapleikur Barcelona í deildinni með Messi kom á móti liði Málaga 8. apríl 2017. Messi og félagar náðu sér ekki á strik og töpuðu 2-0. Síðan eru liðnir sextán mánuðir og 27 dagar eða samtals 514 dagar. Síðan þá hefur Messi spilað 46 leiki í röð í deildinni án þess að vera í taplið. 37 leikjanna hafa unnist og níu hafa endað með jafntefli. Í þessum 46 leikjum hefur Messi skorað 48 mörk sjálfur og ennfremur lagt upp 16 önnur mörk fyrir félaga sína.#OJOALDATO - Messi ya suma 46 partidos consecutivos SIN PERDER en La Liga (desde un 2-0 en Málaga en 2017). Es la CUARTA mejor racha de todos los tiempos, sólo por detrás de Iniesta (55, entre 2010 y 2011), Butragueño (50, entre 1988 y 1989) y Chendo (47, entre 1988 y 1989). — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 2, 2018Lionel Messi er nú farinn að nálgast verulega met Andrés Iniesta frá 2010 til 2011 en Iniesta lék þá 55 deildarleiki í röð án þess að tapa. Tveir Real Madrid menn frá níunda áratugnum, Emilio Butragueno og Chendo eru líka ennþá fyurir ofan Messi á listanum. Emilio Butragueno lék 50 deildarleiki í röð frá 1988 til 1989 án þess að tapa og Chendo var ekki í tapliði í 47 deildarleikjum í röð á sama tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá tölfræði Lionel Messi í sigurleiknum á móti Huesca sem og tölfræði hans í fyrsti þremur umferðum spænsku deildarinnar.Lionel Messi's game by numbers vs. SD Huesca: 100% take-ons completed 9 chances created 75 passes 7 shots 3 through balls 2 take-ons 2 goals 2 assists Another LaLiga side crossed off his list. pic.twitter.com/XA7PNcvJ5B — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018Lionel Messi in LaLiga after the first three games of 2018/19: Most shots (16) Most chances created (15) Most take-ons completed (12) Most through balls completed (8) Most goals (4) The master forward. pic.twitter.com/q1Xx5kdJ4Q — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3. september 2018 13:05 Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2. september 2018 18:30 Messi: Real lélegra lið án Ronaldo Lionel Messi segir lið Real Madrid vera lélegra eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið í sumar. 4. september 2018 06:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Sjá meira
Það er gott að vera með einn Lionel Messi í sínu liði og það ætti nú flestir að vita. Messi nálgast nú metið yfir flesta deildarleiki í röð án taps. Lionel Messi var maðurinn á bak við enn einn sigur Barcelona um síðustu helgi þegar hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í 8-2 sigri á SD Huesca. Messi er þar með kominn með fjögur mörk í fyrstu þremur umferðum spænsku deildarinnar á tímabilinu og Barcelona liðið hefur unnið þá alla. Barcelona liðið hefur nú spilað 46 leiki í röð í spænsku deildinni án þess að tapa leik þegar Lionel Messi er í liðinu. Síðasti tapleikur Barcelona í deildinni með Messi kom á móti liði Málaga 8. apríl 2017. Messi og félagar náðu sér ekki á strik og töpuðu 2-0. Síðan eru liðnir sextán mánuðir og 27 dagar eða samtals 514 dagar. Síðan þá hefur Messi spilað 46 leiki í röð í deildinni án þess að vera í taplið. 37 leikjanna hafa unnist og níu hafa endað með jafntefli. Í þessum 46 leikjum hefur Messi skorað 48 mörk sjálfur og ennfremur lagt upp 16 önnur mörk fyrir félaga sína.#OJOALDATO - Messi ya suma 46 partidos consecutivos SIN PERDER en La Liga (desde un 2-0 en Málaga en 2017). Es la CUARTA mejor racha de todos los tiempos, sólo por detrás de Iniesta (55, entre 2010 y 2011), Butragueño (50, entre 1988 y 1989) y Chendo (47, entre 1988 y 1989). — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 2, 2018Lionel Messi er nú farinn að nálgast verulega met Andrés Iniesta frá 2010 til 2011 en Iniesta lék þá 55 deildarleiki í röð án þess að tapa. Tveir Real Madrid menn frá níunda áratugnum, Emilio Butragueno og Chendo eru líka ennþá fyurir ofan Messi á listanum. Emilio Butragueno lék 50 deildarleiki í röð frá 1988 til 1989 án þess að tapa og Chendo var ekki í tapliði í 47 deildarleikjum í röð á sama tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá tölfræði Lionel Messi í sigurleiknum á móti Huesca sem og tölfræði hans í fyrsti þremur umferðum spænsku deildarinnar.Lionel Messi's game by numbers vs. SD Huesca: 100% take-ons completed 9 chances created 75 passes 7 shots 3 through balls 2 take-ons 2 goals 2 assists Another LaLiga side crossed off his list. pic.twitter.com/XA7PNcvJ5B — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018Lionel Messi in LaLiga after the first three games of 2018/19: Most shots (16) Most chances created (15) Most take-ons completed (12) Most through balls completed (8) Most goals (4) The master forward. pic.twitter.com/q1Xx5kdJ4Q — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3. september 2018 13:05 Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2. september 2018 18:30 Messi: Real lélegra lið án Ronaldo Lionel Messi segir lið Real Madrid vera lélegra eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið í sumar. 4. september 2018 06:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Sjá meira
Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3. september 2018 13:05
Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2. september 2018 18:30
Messi: Real lélegra lið án Ronaldo Lionel Messi segir lið Real Madrid vera lélegra eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið í sumar. 4. september 2018 06:00