Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 8. september 2018 10:00 Strákarnir æfðu í fjóra daga í Austurríki og komu svo til Sviss. vísri/arnar halldórsson Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hlakkar til leiksins í dag á móti Sviss eins og aðrir leikmenn liðsins en ný keppni og nýtt upphaf með nýjum þjálfara hefst í dag. Strákarnir okkar mæta Sviss í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu í fyrsta sinn en hann hefur ekki fengið mikinn tíma til að undirbúa liðið fyrir þennan fyrsta leik sinn sem stjóri Íslands. Hann þarf að gera einhverjar breytingar á byrjunarliðinu og fyrir suma er þetta nýtt haf með íslenska hópnum. „Nú byrja allir með hreinan skjöld og því verður mikil heilbrigð samkeppni sem ýtir okkur áfram,“ segir Hólmar Örn. „Þetta hefur verið mjög fín vikaen tíminn auðvitað stuttur í undirbúningi. Við höfum verið duglegir að funda og æfa og skerpa á því sem þarf að skerpa á. Þetta hefur allt verið mjög fínt,“ segir hann. Þrátt fyrir nýjan þjálfara og nýjar áherslur hefur æfingavikan í Austurríki og Sviss ekki verið neitt rosalega frábrugðin því sem að strákarnir eiga að venjast. „Ég get nú eiginlega ekki sagt það. Það er rosalega rótgróin stemning í hópnum og hann heldur í það. Hún er stór hluti ástæðunnar að við höfum náð svona langt. Hamrén vill fara hægt og rólega held ég í áttina að hlutunum og ég tel það réttu leiðina að þessu. Það er ekki ástæða til að breyta miklu,“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Hólmar Örn Eyjólfsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, hlakkar til leiksins í dag á móti Sviss eins og aðrir leikmenn liðsins en ný keppni og nýtt upphaf með nýjum þjálfara hefst í dag. Strákarnir okkar mæta Sviss í Þjóðadeildinni klukkan 16.00 en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Erik Hamrén stýrir íslenska liðinu í fyrsta sinn en hann hefur ekki fengið mikinn tíma til að undirbúa liðið fyrir þennan fyrsta leik sinn sem stjóri Íslands. Hann þarf að gera einhverjar breytingar á byrjunarliðinu og fyrir suma er þetta nýtt haf með íslenska hópnum. „Nú byrja allir með hreinan skjöld og því verður mikil heilbrigð samkeppni sem ýtir okkur áfram,“ segir Hólmar Örn. „Þetta hefur verið mjög fín vikaen tíminn auðvitað stuttur í undirbúningi. Við höfum verið duglegir að funda og æfa og skerpa á því sem þarf að skerpa á. Þetta hefur allt verið mjög fínt,“ segir hann. Þrátt fyrir nýjan þjálfara og nýjar áherslur hefur æfingavikan í Austurríki og Sviss ekki verið neitt rosalega frábrugðin því sem að strákarnir eiga að venjast. „Ég get nú eiginlega ekki sagt það. Það er rosalega rótgróin stemning í hópnum og hann heldur í það. Hún er stór hluti ástæðunnar að við höfum náð svona langt. Hamrén vill fara hægt og rólega held ég í áttina að hlutunum og ég tel það réttu leiðina að þessu. Það er ekki ástæða til að breyta miklu,“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00
Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00
Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15