Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 8. september 2018 11:00 Hörður Björgvin í leiknum gegn Króatíu á HM í sumar. Fréttablaðið/Eyþór Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fékk aðeins 16 daga í starfi áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Hann fékk svo eina viku til að undirbúa liðið fyrir leikinn á móti Sviss sem fram fer í dag klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 15.30. Hamrén hefur talað um að hann ætli ekki að breyta of miklu hjá liðinu heldur byggja á góðum grunni. Nýjum manni fylgja þó nýjar áherslur. „Þetta er alltaf sama landsliðið og sama skemmtunin sem að við fáum að upplifa,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður íslenska liðsins sem er klár í slaginn í dag eftir að glíma við smávægileg meiðsli í vikunni. „Þegar að nýr þjálfari kemur inn þurfum við að læra meira og hlusta meira á þjálfarann. Hann kemur inn með sína taktík sem er gífurlega gott fyrir okkur. Hann sá eitthvað sem að við þurftum að laga eftir HM. Það er bara skemmtilegt að annar þjálfari sjái hvað við þurfum að bæta og við erum tilbúnir í það,“ segir hann. Svona stuttur undirbúningur er auðvitað ekki það besta í stöðunni en þetta er líf landsliðsþjálfarans. Hann fær ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir leiki með liðinu. „Það er enginn draumur fyrir nýjan þjálfara að koma inn og fá viku undirbúning fyrir fyrsta leik. En, við erum með sterka heild og þekkjum inn á hvorn annan. Hamrén er ekki að breyta miklu með Freysa. Hann er bara að bæta hluti,“ segir Hörður Björgvin Magnússon. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fékk aðeins 16 daga í starfi áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Hann fékk svo eina viku til að undirbúa liðið fyrir leikinn á móti Sviss sem fram fer í dag klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 15.30. Hamrén hefur talað um að hann ætli ekki að breyta of miklu hjá liðinu heldur byggja á góðum grunni. Nýjum manni fylgja þó nýjar áherslur. „Þetta er alltaf sama landsliðið og sama skemmtunin sem að við fáum að upplifa,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður íslenska liðsins sem er klár í slaginn í dag eftir að glíma við smávægileg meiðsli í vikunni. „Þegar að nýr þjálfari kemur inn þurfum við að læra meira og hlusta meira á þjálfarann. Hann kemur inn með sína taktík sem er gífurlega gott fyrir okkur. Hann sá eitthvað sem að við þurftum að laga eftir HM. Það er bara skemmtilegt að annar þjálfari sjái hvað við þurfum að bæta og við erum tilbúnir í það,“ segir hann. Svona stuttur undirbúningur er auðvitað ekki það besta í stöðunni en þetta er líf landsliðsþjálfarans. Hann fær ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir leiki með liðinu. „Það er enginn draumur fyrir nýjan þjálfara að koma inn og fá viku undirbúning fyrir fyrsta leik. En, við erum með sterka heild og þekkjum inn á hvorn annan. Hamrén er ekki að breyta miklu með Freysa. Hann er bara að bæta hluti,“ segir Hörður Björgvin Magnússon.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00
Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00
Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00
Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15