Ekki besti undirbúningurinn fyrir nýjan þjálfara en sterk liðsheild hjálpar til Tómas Þór Þórðarson í St. Gallen skrifar 8. september 2018 11:00 Hörður Björgvin í leiknum gegn Króatíu á HM í sumar. Fréttablaðið/Eyþór Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fékk aðeins 16 daga í starfi áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Hann fékk svo eina viku til að undirbúa liðið fyrir leikinn á móti Sviss sem fram fer í dag klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 15.30. Hamrén hefur talað um að hann ætli ekki að breyta of miklu hjá liðinu heldur byggja á góðum grunni. Nýjum manni fylgja þó nýjar áherslur. „Þetta er alltaf sama landsliðið og sama skemmtunin sem að við fáum að upplifa,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður íslenska liðsins sem er klár í slaginn í dag eftir að glíma við smávægileg meiðsli í vikunni. „Þegar að nýr þjálfari kemur inn þurfum við að læra meira og hlusta meira á þjálfarann. Hann kemur inn með sína taktík sem er gífurlega gott fyrir okkur. Hann sá eitthvað sem að við þurftum að laga eftir HM. Það er bara skemmtilegt að annar þjálfari sjái hvað við þurfum að bæta og við erum tilbúnir í það,“ segir hann. Svona stuttur undirbúningur er auðvitað ekki það besta í stöðunni en þetta er líf landsliðsþjálfarans. Hann fær ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir leiki með liðinu. „Það er enginn draumur fyrir nýjan þjálfara að koma inn og fá viku undirbúning fyrir fyrsta leik. En, við erum með sterka heild og þekkjum inn á hvorn annan. Hamrén er ekki að breyta miklu með Freysa. Hann er bara að bæta hluti,“ segir Hörður Björgvin Magnússon. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ Sjá meira
Erik Hamrén, nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fékk aðeins 16 daga í starfi áður en að hann þurfti að velja sinn fyrsta hóp fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni. Hann fékk svo eina viku til að undirbúa liðið fyrir leikinn á móti Sviss sem fram fer í dag klukkan 16.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 15.30. Hamrén hefur talað um að hann ætli ekki að breyta of miklu hjá liðinu heldur byggja á góðum grunni. Nýjum manni fylgja þó nýjar áherslur. „Þetta er alltaf sama landsliðið og sama skemmtunin sem að við fáum að upplifa,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður íslenska liðsins sem er klár í slaginn í dag eftir að glíma við smávægileg meiðsli í vikunni. „Þegar að nýr þjálfari kemur inn þurfum við að læra meira og hlusta meira á þjálfarann. Hann kemur inn með sína taktík sem er gífurlega gott fyrir okkur. Hann sá eitthvað sem að við þurftum að laga eftir HM. Það er bara skemmtilegt að annar þjálfari sjái hvað við þurfum að bæta og við erum tilbúnir í það,“ segir hann. Svona stuttur undirbúningur er auðvitað ekki það besta í stöðunni en þetta er líf landsliðsþjálfarans. Hann fær ekki mikinn tíma til að undirbúa sig fyrir leiki með liðinu. „Það er enginn draumur fyrir nýjan þjálfara að koma inn og fá viku undirbúning fyrir fyrsta leik. En, við erum með sterka heild og þekkjum inn á hvorn annan. Hamrén er ekki að breyta miklu með Freysa. Hann er bara að bæta hluti,“ segir Hörður Björgvin Magnússon.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00 Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00 Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00 Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ Sjá meira
Gylfi stoltur að bera bandið en Aron fær það um leið og hann kemur aftur Fyrirliði íslenska landsliðsins er meiddur og því ber Gylfi Þór bandið á móti Sviss. 8. september 2018 06:00
Eins og hnefaleikakappi klár í slaginn með sigurvindilinn kláran Erik Hamrén hefur notið fyrstu vikunnar með strákunum okkar og hlakkar til leiksins í dag. 8. september 2018 08:00
Rótgróin stemning heldur reynslumiklu landsliði á jörðinni Strákarnir okkar hafa upplifað margt og mikið og því kemur fátt á óvart þrátt fyrir nýjan þjálfara. 8. september 2018 10:00
Leikurinn gegn Sviss í beinni á Stöð 2 Sport og Bylgjunni Ísland mætir Sviss í St. Gallen í dag í fyrsta leik liðsins í nýrri Þjóðadeild UEFA. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og á Bylgjunnmi 8. september 2018 09:15