Þjálfarinn fagnaði of mikið og þurfti að fara í aðgerð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 11:00 Eusebio Di Francesco. Vísir/EPA Eusebio Di Francesco, knattspyrnustjóri Roma, var aðeins of ánægður þegar lið hans kom til baka á móti Atalanta á mánudagskvöldið. Roma lenti 3-1 undir eftir aðeins 38 mínútna leik en náði að tryggja sér jafntefli með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Jöfnunarmarkið skoraði Konstantinos Manolas á 82. mínútu. Eusebio Di Francesco fagnaði markinu gríðarlega en fagnaðarlætin höfðu sínar afleiðingar.Roma manager Eusebio di Francesco reportedly had to have surgery after celebrating his side’s equaliser against Atalanta.https://t.co/Zz8cmrLR2Tpic.twitter.com/pGPQCZ6SYk — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Eusebio Di Francesco meiddist nefnilega á vinstri hendi þegar hann barði í plexíglerið á varamannaskýlinu. Hann sparkaði líka út í loftið af gleði en slapp við að hitta eitthvað þá. Höggið hans var fínasti vinstri krókur og fréttir frá Ítalíu er að hann hafi náð þarna að handarbrjóta sig. Di Francesco mætti með umbúðir á hendinni á blaðamannafund eftir leikinn og var síðan kominn í gifs á næstu æfingu.Ooops... pic.twitter.com/GaXkcwopvH — AS Roma English (@ASRomaEN) August 28, 2018„Ég missi mig stundum af því að ég vil sjá meiri einbeitingu,“ sagði Di Francesco eftir leikinn og gagnrýndi sína menn. „Við litum samt eins og áhugamenn þegar við vorum að verjast ellefu á móti ellefu. Svona á ekki að spila,“ sagði Di Francesco. Eusebio Di Francesco er 48 ára gamall og á sínu öðru tímabili með Roma. Hann kom liðinu alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra þar sem Roma sló meðal annars út stórlið Barcelona. Roma vann fyrsta leikinn 1-0 á móti Torino á útivelli en 3-3 jafntefli við Atalanta var fyrsti heimaleikurinn. Roma liðið mætir svo AC Milan á föstudagskvöldið. Roma er eins og er í fimmta sæti ítölsku deildarinnar. Ítalski boltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Eusebio Di Francesco, knattspyrnustjóri Roma, var aðeins of ánægður þegar lið hans kom til baka á móti Atalanta á mánudagskvöldið. Roma lenti 3-1 undir eftir aðeins 38 mínútna leik en náði að tryggja sér jafntefli með tveimur mörkum á síðasta hálftímanum. Jöfnunarmarkið skoraði Konstantinos Manolas á 82. mínútu. Eusebio Di Francesco fagnaði markinu gríðarlega en fagnaðarlætin höfðu sínar afleiðingar.Roma manager Eusebio di Francesco reportedly had to have surgery after celebrating his side’s equaliser against Atalanta.https://t.co/Zz8cmrLR2Tpic.twitter.com/pGPQCZ6SYk — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Eusebio Di Francesco meiddist nefnilega á vinstri hendi þegar hann barði í plexíglerið á varamannaskýlinu. Hann sparkaði líka út í loftið af gleði en slapp við að hitta eitthvað þá. Höggið hans var fínasti vinstri krókur og fréttir frá Ítalíu er að hann hafi náð þarna að handarbrjóta sig. Di Francesco mætti með umbúðir á hendinni á blaðamannafund eftir leikinn og var síðan kominn í gifs á næstu æfingu.Ooops... pic.twitter.com/GaXkcwopvH — AS Roma English (@ASRomaEN) August 28, 2018„Ég missi mig stundum af því að ég vil sjá meiri einbeitingu,“ sagði Di Francesco eftir leikinn og gagnrýndi sína menn. „Við litum samt eins og áhugamenn þegar við vorum að verjast ellefu á móti ellefu. Svona á ekki að spila,“ sagði Di Francesco. Eusebio Di Francesco er 48 ára gamall og á sínu öðru tímabili með Roma. Hann kom liðinu alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra þar sem Roma sló meðal annars út stórlið Barcelona. Roma vann fyrsta leikinn 1-0 á móti Torino á útivelli en 3-3 jafntefli við Atalanta var fyrsti heimaleikurinn. Roma liðið mætir svo AC Milan á föstudagskvöldið. Roma er eins og er í fimmta sæti ítölsku deildarinnar.
Ítalski boltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira