Enski boltinn

Svona afgreiddu „litlu“ strákarnir okkar Noreg

Anton Ingi Leifsson skrifar
Byrjunarliðið gegn Noregi.
Byrjunarliðið gegn Noregi. mynd/ksí

Íslenska landsliðið skipað drengjum sextán ára og yngri er komið í úrslitaleik Norðurlandamótsins eins og Vísir greindi frá í gær.

Með 2-1 sigri gegn Noregi á fimmtudag tryggði liðið sér sæti í úrslitaleiknum en Ísak Bergmann Jóhannesson og Kristall Máni Ingason en sá síðarnefndi er á mála hjá FCK.

Úrslitaleikurinn fer fram í dag en þá mætir liðið Finnlandi. Ísland hefur unnið alla þrjá leiki sína á mótinu. Finnland hefur gert slíkt hið sama.

Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum á fimmtudaginn en það væri frábært ef drengirnir myndu koma með gull heim frá Færeyjum.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.