Kínverjar segja fréttir um stærðarinnar fangabúðir rangar Samúel Karl Ólason skrifar 13. ágúst 2018 16:57 Úígúrar eru um 45 prósent íbúa Xinjiang-héraðs. Vísir/EPA Yfirvöld Kína segja rangt að Kínverjum sem tilheyra úígúra-minnihlutahópnum og eru íslamstrúar sé haldið í fangabúðum í massavís. Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna segist hafa vísbendingar um að tveimur milljónum manna hafi verið komið fyrir í búðum í Xinjiang-héraði þar sem fólkið þurfi að sæta „endurmenntun“. Fólkið er sagt hafa verið handsamað fyrir það eitt að vera islamstrúar eða vera úígúrar. Kínverjar segja múslima og úígúranjóta fullra réttinda en öfgamenn þurfi að sæta endurmenntun og vera fluttir um set, samkvæmt BBC.Þetta kom fram á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Genf. Þar sagði formaður sendinefndar Kína að fregnir af því að milljón úígúra væru í fangabúðum vera ósannar. Gay McDougal, meðlimur mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna hefur farið fram á svör um hve margir séu í fangabúðum og hve margir hafi fengið endurmenntun. Átök og óeirðir stinga reglulega upp kollinum í Xinjiang-héraði og þeim fylgja iðulega hörð viðbrögð stjórnvalda í Peking. Úígúrar eru um 45 prósent íbúa Xinjiang-héraðs, sem er tæknilega skilgreint sem „sjálfstjórnarsvæði“ innan Kína. Það er Tíbet einnig. Fregnir af fangabúðunum hafa verið á kreiki um nokkra mánaða skeið og hafa mannréttindasamtök vakið athygli á þeim. Mannréttindasamtök hafa haldið því fram að rúmlega fimmtungur allra handtaka í Kína í fyrra hafi átt sér stað í Xinjiang. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Yfirvöld Kína segja rangt að Kínverjum sem tilheyra úígúra-minnihlutahópnum og eru íslamstrúar sé haldið í fangabúðum í massavís. Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna segist hafa vísbendingar um að tveimur milljónum manna hafi verið komið fyrir í búðum í Xinjiang-héraði þar sem fólkið þurfi að sæta „endurmenntun“. Fólkið er sagt hafa verið handsamað fyrir það eitt að vera islamstrúar eða vera úígúrar. Kínverjar segja múslima og úígúranjóta fullra réttinda en öfgamenn þurfi að sæta endurmenntun og vera fluttir um set, samkvæmt BBC.Þetta kom fram á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Genf. Þar sagði formaður sendinefndar Kína að fregnir af því að milljón úígúra væru í fangabúðum vera ósannar. Gay McDougal, meðlimur mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna hefur farið fram á svör um hve margir séu í fangabúðum og hve margir hafi fengið endurmenntun. Átök og óeirðir stinga reglulega upp kollinum í Xinjiang-héraði og þeim fylgja iðulega hörð viðbrögð stjórnvalda í Peking. Úígúrar eru um 45 prósent íbúa Xinjiang-héraðs, sem er tæknilega skilgreint sem „sjálfstjórnarsvæði“ innan Kína. Það er Tíbet einnig. Fregnir af fangabúðunum hafa verið á kreiki um nokkra mánaða skeið og hafa mannréttindasamtök vakið athygli á þeim. Mannréttindasamtök hafa haldið því fram að rúmlega fimmtungur allra handtaka í Kína í fyrra hafi átt sér stað í Xinjiang.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira