Juventus og AC Milan skipta á Higuain og Bonucci Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 11:15 Gonzalo Higuain var ekkert alltof sáttur í leiknum á móti Íslandi á HM í Rússlandi. Þá var hann leikmaður Juventus en núna er hann orðinn leikmaður AC Milan. Vísir/Getty Tvö af stærstu félögunum á Ítalíu, Juventus og AC Milan, hafa skipt á stjörnuleikmönnum fyrir komandi tímabil. Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain fer frá Juventus til AC Milan en ítalski varnarmaðurinn Leonardo Bonucci fer frá AC Milan til Juventus. Juventus staðfesti þetta á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan.OFICIAL: Gonzalo Higuain es nuevo jugador del @acmilan. ¡Buena suerte, Pipita! pic.twitter.com/3KzSZW0imz — Juventus (@juventus_latino) August 2, 2018OFICIAL: Leonardo Bonucci pasó exitosamente la revisión media y se convierte en nuevo jugador de la Juventus. #ForzaJuve#Juventus ¡Bentornato @bonucci_leo19! pic.twitter.com/hTTNbRzKZN — Juventus (@juventus_latino) August 2, 2018 Gonzalo Higuain er 30 ára gamall framherji sem hefur spilað undanfarin tvö tímabil með Juventus þar sem hann skoraði 40 mörk í 73 deildarleikjum. Hann skoraði áður 71 mark í 104 leikjum á þremur tímabilum með Napoli. Gonzalo Higuain var leikmaður Real Madrid frá 2006 til 2013 og þá hefur hann skorað 31 mark í 75 landsleikjum með Argentínu. Leonardo Bonucci er 31 árs gamall miðvörður sem er að snúa aftur til Junvetus eftir eins árs fjarveru. Hann samdi við AC Milan sumarið 2017 eftir að hafa spilað með Juventus frá 2010 til 2017. Leonardo Bonucci hefur spilað 80 landsleiki fyrir Ítala en hann hefur sex sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. AC Milan borgaði Juventus 35,1 milljónir punda fyrir Bonucci en ákvað að láta hann fara núna. Juventus borgaði Napoli 75,3 milljónir punda fyrir Gonzalo Higuain sumarið 2016. Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira
Tvö af stærstu félögunum á Ítalíu, Juventus og AC Milan, hafa skipt á stjörnuleikmönnum fyrir komandi tímabil. Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain fer frá Juventus til AC Milan en ítalski varnarmaðurinn Leonardo Bonucci fer frá AC Milan til Juventus. Juventus staðfesti þetta á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan.OFICIAL: Gonzalo Higuain es nuevo jugador del @acmilan. ¡Buena suerte, Pipita! pic.twitter.com/3KzSZW0imz — Juventus (@juventus_latino) August 2, 2018OFICIAL: Leonardo Bonucci pasó exitosamente la revisión media y se convierte en nuevo jugador de la Juventus. #ForzaJuve#Juventus ¡Bentornato @bonucci_leo19! pic.twitter.com/hTTNbRzKZN — Juventus (@juventus_latino) August 2, 2018 Gonzalo Higuain er 30 ára gamall framherji sem hefur spilað undanfarin tvö tímabil með Juventus þar sem hann skoraði 40 mörk í 73 deildarleikjum. Hann skoraði áður 71 mark í 104 leikjum á þremur tímabilum með Napoli. Gonzalo Higuain var leikmaður Real Madrid frá 2006 til 2013 og þá hefur hann skorað 31 mark í 75 landsleikjum með Argentínu. Leonardo Bonucci er 31 árs gamall miðvörður sem er að snúa aftur til Junvetus eftir eins árs fjarveru. Hann samdi við AC Milan sumarið 2017 eftir að hafa spilað með Juventus frá 2010 til 2017. Leonardo Bonucci hefur spilað 80 landsleiki fyrir Ítala en hann hefur sex sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. AC Milan borgaði Juventus 35,1 milljónir punda fyrir Bonucci en ákvað að láta hann fara núna. Juventus borgaði Napoli 75,3 milljónir punda fyrir Gonzalo Higuain sumarið 2016.
Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Golf Fleiri fréttir Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira