Allhvasst á Suðurlandi í dag Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. ágúst 2018 08:25 Útlit er fyrir að það taki að hvessa með kvöldinu og er spáð 13-18 m/s syðst á landinu. Veðurstofa Íslands Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag en samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir að vindur verði á bilinu 13-18 m/s eftir hádegi með dálítilli rigningu í Vestmannaeyjum og suður af Mýrdalsjökli. Ráðlagt er að huga að lausamunum og hátíðargestum í Vestmannaeyjum er bent á að festa tjöldin sín kyrfilega niður. Ferðaveður er varasamt fyrir ökutækið með tengivagna, sem eru viðkvæm fyrir vindi, þar sem hviður geta farið í 25m/s í kvöld. Hvassast verður norðvestan til og syðst á landinu. Skýjað með köflum en súld suðaustantil og stöku skúrir síðdegis um norðanvert landið. Á morgun er spáð norðaustan átt 10-15 stig um vestanvert landið og suðaustan til en annars hægari vindur. Rigning eða súld norðan-og austanlands en birtir til á suðvestanverðu landinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag (frídagur verslunarmanna): Norðaustan 10-15 m/s, á vestanverðu landinu og við suðausturströndina, en hægari vindur norðaustantil og á Suðurlandi. Skýjað og dálítil rigning norðan- og austanlands, en bjart með köflum suðvestantil. Hiti 6 til 18 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á þriðjudag: Norðanátt, víða 8-13 m/s en 13-18 austast. Rigning á Norður- og Austurlandi, en skýjað með köflum sunnan- og vestanlands. Hiti 5 til 9 stig fyrir norðan, en 9 til 14 stig syðra.Á miðvikudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt en norðvestan 8-13 norðaustantil. Dálítil rigning eða súld norðan- og austanlands, einkum á annesjum, en annars skýjað með köflum. Hiti 4 til 8 stig á norðvestanverðu landinu, en annars 7 til 15 stig og hlýjast á Suðurlandi.Á fimmtudag: Fremur hæg suðlæg átt og lítils háttar rigning eða súld suðvestantil en víða bjartviðri norðaustanlands. Hiti 9 til 15 stig að deginum.Á föstudag og laugardag: Suðlæg eða breytileg átt og dálítil rigning af og til vestanvert landið en bjart með köflum norðaustantil. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands. Veður Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira
Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag en samkvæmt spá Veðurstofu Íslands er gert ráð fyrir að vindur verði á bilinu 13-18 m/s eftir hádegi með dálítilli rigningu í Vestmannaeyjum og suður af Mýrdalsjökli. Ráðlagt er að huga að lausamunum og hátíðargestum í Vestmannaeyjum er bent á að festa tjöldin sín kyrfilega niður. Ferðaveður er varasamt fyrir ökutækið með tengivagna, sem eru viðkvæm fyrir vindi, þar sem hviður geta farið í 25m/s í kvöld. Hvassast verður norðvestan til og syðst á landinu. Skýjað með köflum en súld suðaustantil og stöku skúrir síðdegis um norðanvert landið. Á morgun er spáð norðaustan átt 10-15 stig um vestanvert landið og suðaustan til en annars hægari vindur. Rigning eða súld norðan-og austanlands en birtir til á suðvestanverðu landinu. Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á mánudag (frídagur verslunarmanna): Norðaustan 10-15 m/s, á vestanverðu landinu og við suðausturströndina, en hægari vindur norðaustantil og á Suðurlandi. Skýjað og dálítil rigning norðan- og austanlands, en bjart með köflum suðvestantil. Hiti 6 til 18 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á þriðjudag: Norðanátt, víða 8-13 m/s en 13-18 austast. Rigning á Norður- og Austurlandi, en skýjað með köflum sunnan- og vestanlands. Hiti 5 til 9 stig fyrir norðan, en 9 til 14 stig syðra.Á miðvikudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt en norðvestan 8-13 norðaustantil. Dálítil rigning eða súld norðan- og austanlands, einkum á annesjum, en annars skýjað með köflum. Hiti 4 til 8 stig á norðvestanverðu landinu, en annars 7 til 15 stig og hlýjast á Suðurlandi.Á fimmtudag: Fremur hæg suðlæg átt og lítils háttar rigning eða súld suðvestantil en víða bjartviðri norðaustanlands. Hiti 9 til 15 stig að deginum.Á föstudag og laugardag: Suðlæg eða breytileg átt og dálítil rigning af og til vestanvert landið en bjart með köflum norðaustantil. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast norðaustanlands.
Veður Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Sjá meira