Grunaðir um líkamsárás á Akureyri Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. ágúst 2018 11:57 Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Vísir/auðunn Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Tveir þeirra eru grunaðir um að hafa átt aðild að líkamsárás í nótt. Þriðji einstaklingurinn gisti fangageymslu vegna ölvunarástands. Tveir bíða skýrslutöku vegna líkamsárásarinnar. Lögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af þremur ökumönnum en tveir eru grunaðir um ölvun við akstur og einn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna við stýrið. Engin kynferðisbrotamál hafa komið fram ennþá að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra.Þrettán fíkniefnamálVísir greindi frá því í morgun að fimm gistu fangageymslur Lögreglunnar í Vestmannaeyjum vegna ölvunar, óspekta og „almennra leiðinda“ og þá komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. Varðstjóri segir að lögreglu hafi ekki borist neinar tilkynningar um stærri mál. Breytt skipulag og aukin gæsla Að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, gekk nóttin afar vel. Í ár var dagskráin á Flúðum fjölskyldumiðaðri en áður hefur verið og öll umgjörð hátíðarinnar fjölskylduvænni. Hann segir að það hafi verið allt annar bragur yfir hátíðinni í ár en í fyrra. Hann telur að ástæðan fyrir því að engin mál komu upp á hátíðinni sé breytt skipulag hennar. „Þau hækkuðu aldurstakmark og auglýstu þetta sem fjölskylduhátíð,“ segir Sveinn sem bætir við að gæslan hafi verið nokkuð öflug. „Góð gæsla er grundvöllur að góðri hátíð.“ Sveinn beinir þeim tilmælum til gesta útihátíða að fara alls ekki af stað í umferðina fyrr en það sé orðið edrú og í góðu lagi. Ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi Lögreglan á Austurlandi var þá einnig ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi í Neskaupsstað enda sé um sérlega fjölskylduvæna hátíð að ræða. Lögreglumál Tengdar fréttir Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. 4. ágúst 2018 12:40 Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5. ágúst 2018 09:07 Allhvasst á Suðurlandi í dag Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag. 5. ágúst 2018 08:25 Hvasst í brekkunni á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds. 4. ágúst 2018 15:39 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira
Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Tveir þeirra eru grunaðir um að hafa átt aðild að líkamsárás í nótt. Þriðji einstaklingurinn gisti fangageymslu vegna ölvunarástands. Tveir bíða skýrslutöku vegna líkamsárásarinnar. Lögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af þremur ökumönnum en tveir eru grunaðir um ölvun við akstur og einn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna við stýrið. Engin kynferðisbrotamál hafa komið fram ennþá að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra.Þrettán fíkniefnamálVísir greindi frá því í morgun að fimm gistu fangageymslur Lögreglunnar í Vestmannaeyjum vegna ölvunar, óspekta og „almennra leiðinda“ og þá komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. Varðstjóri segir að lögreglu hafi ekki borist neinar tilkynningar um stærri mál. Breytt skipulag og aukin gæsla Að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, gekk nóttin afar vel. Í ár var dagskráin á Flúðum fjölskyldumiðaðri en áður hefur verið og öll umgjörð hátíðarinnar fjölskylduvænni. Hann segir að það hafi verið allt annar bragur yfir hátíðinni í ár en í fyrra. Hann telur að ástæðan fyrir því að engin mál komu upp á hátíðinni sé breytt skipulag hennar. „Þau hækkuðu aldurstakmark og auglýstu þetta sem fjölskylduhátíð,“ segir Sveinn sem bætir við að gæslan hafi verið nokkuð öflug. „Góð gæsla er grundvöllur að góðri hátíð.“ Sveinn beinir þeim tilmælum til gesta útihátíða að fara alls ekki af stað í umferðina fyrr en það sé orðið edrú og í góðu lagi. Ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi Lögreglan á Austurlandi var þá einnig ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi í Neskaupsstað enda sé um sérlega fjölskylduvæna hátíð að ræða.
Lögreglumál Tengdar fréttir Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. 4. ágúst 2018 12:40 Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5. ágúst 2018 09:07 Allhvasst á Suðurlandi í dag Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag. 5. ágúst 2018 08:25 Hvasst í brekkunni á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds. 4. ágúst 2018 15:39 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Sjá meira
Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. 4. ágúst 2018 12:40
Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5. ágúst 2018 09:07
Allhvasst á Suðurlandi í dag Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag. 5. ágúst 2018 08:25
Hvasst í brekkunni á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds. 4. ágúst 2018 15:39