Zlatan: Ef LeBron lendir í vandræðum getur hann hringt í mig Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 21:30 „Hringdu bara í mig“ vísir/getty Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. Ibrahimovic á glæstan knattspyrnuferil að baki og hefur unnið flest allt sem hægt er að vinna. Hann yfirgaf Manchester United fyrr á þessu ári og gekk til liðs við LA Galaxy. Þar hefur hann skorað 12 mörk í 15 leikjum. „Ég spilaði mikið af íþróttum. Í öllum greinum þar sem bolti kemur við sögu er ég frábær. Svo ef ég spilaði körfu þá gæti ég spilað með LeBron, ekki vandamálið. Ef þeim vantar hjálp þá hjálpa ég þeim,“ sagði Zlatan í sjónvarpsþættinum Pardon the Interruption á ESPN. LeBron James gekk til liðs við LA Lakers í sumar eftir að hafa tapað úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með Cleveland Cavaliers í vor. Zlatan sagði þá félaga vera nokkuð líka. „Ég er líka stór eins og hann og hreyfi mig eins og lítil ninja, sem hann gerir líka.“ Það yrði ekki í fyrsta skipti sem stórstjarna færi sig á milli íþróttagreina. Spretthlauparinn Usain Bolt hefur elt drauminn um að verða fótboltamaður eftir að hann hætti í frjálsum og fór meðal annars á æfingar hjá Borussia Dortmund. Fótbolti NBA Tengdar fréttir Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6. júlí 2018 23:30 Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18. júlí 2018 06:00 Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1. apríl 2018 20:15 Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23. júlí 2018 11:30 Mest lesið Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig. Ibrahimovic á glæstan knattspyrnuferil að baki og hefur unnið flest allt sem hægt er að vinna. Hann yfirgaf Manchester United fyrr á þessu ári og gekk til liðs við LA Galaxy. Þar hefur hann skorað 12 mörk í 15 leikjum. „Ég spilaði mikið af íþróttum. Í öllum greinum þar sem bolti kemur við sögu er ég frábær. Svo ef ég spilaði körfu þá gæti ég spilað með LeBron, ekki vandamálið. Ef þeim vantar hjálp þá hjálpa ég þeim,“ sagði Zlatan í sjónvarpsþættinum Pardon the Interruption á ESPN. LeBron James gekk til liðs við LA Lakers í sumar eftir að hafa tapað úrslitaeinvígi NBA deildarinnar með Cleveland Cavaliers í vor. Zlatan sagði þá félaga vera nokkuð líka. „Ég er líka stór eins og hann og hreyfi mig eins og lítil ninja, sem hann gerir líka.“ Það yrði ekki í fyrsta skipti sem stórstjarna færi sig á milli íþróttagreina. Spretthlauparinn Usain Bolt hefur elt drauminn um að verða fótboltamaður eftir að hann hætti í frjálsum og fór meðal annars á æfingar hjá Borussia Dortmund.
Fótbolti NBA Tengdar fréttir Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6. júlí 2018 23:30 Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18. júlí 2018 06:00 Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1. apríl 2018 20:15 Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23. júlí 2018 11:30 Mest lesið Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Fleiri fréttir Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Sjá meira
Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. 6. júlí 2018 23:30
Bolt loksins að fá samning sem fótboltamaður? Áttfaldur Ólympíumeistari í spretthlaupi, Usain Bolt, gæti verið að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning í knattspyrnu. 18. júlí 2018 06:00
Fólkið vildi Zlatan svo ég færði þeim Zlatan Zlatan Ibrahimovic er byrjaður að eigna sér bandaríska knattspyrnu og nefnir deildina nú MLZ í stað MLS áður. 1. apríl 2018 20:15
Zlatan: Væri orðinn forseti ef ég hefði komið fyrir tíu árum Zlatan Ibrahimovic er jafn hress utan vallar og hann er góður innan vallar. 23. júlí 2018 11:30