Segir íbúa Mosfellsdals tilbúna með málningarrúllu, muni Vegagerðin ekki mála heila línu á Þingvallarveg innan viku Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júlí 2018 19:30 Guðbergur Guðbergsson er formaður íbúasamtaka Mosfellsdals Skjáskot úr frétt Framúrakstur verður bannaður á kafla Þingvallavegar í Mosfellsdal. Merki Vegagerðin ekki bannið á veginn innan viku, ætla íbúar að taka málin í eigin hendur og mála heila línu á veginn sjálfir til að sporna gegn framúrakstri. Í vikunni gerðu íbúar í Mosfellsdal alvarlegar athugasemdir við vegaöryggi í gegnum dalinn. Kona lést í alvarlegu bílslysi á laugardaginn og er það þriðja banaslysið á þrem árum á umræddum vegi. Slysið varð við framúrakstur sem er, að sögn formanns íbúasamtaka Mosfellsdals, algengur á veginum, en við hann er íbúðarhverfi. „Það er ekki nógu vel merkt að hér séíbúðarsvæði. Þetta er beinn og breiður vegur. Mjög gott að keyra hratt á honum. En þaðþarf að merkja að hér búi fólk við götuna.Þetta er þjóðvegur, þannig þaðþarf að passa upp áþað. En á mörgum stöðum er þjóðvegur er tekinn niður í 50 kílómetra á klukkustund í gegnum íbúabyggð. Þannig þetta er ekki óframkvæmanlegt,“ segir Guðbergur Guðbergsson, formaður íbúasamtaka Mosfellsdals. Í gær fór fram íbúafundur um umferðarmál í Mosfellsdal. Á fundinn mættu 65 manns sem krefjast þess að tekið verði á umferðamálum. Þingvallavegurinn var umræðuefni fundarins. Ásamt því að banna framúrakstur krefjast íbúar dalsins að hámarkshraði verði lækkaður í 50 kílómetra á klukkustund og hraðamyndavélum komið upp.Er Vegagerðin búin að lofa því að banna framúrakstur á götunni? „Já hún er búin að lofa því. Við íbúarnir vorum búnir að kaupa málningu og rúllur og ætluðum að mála þetta sjálf, þar sem við treystum ekki á aðþetta yrði framkvæmt. Þeir hafa nú lofað því að mála á fyrsta þurra degi. Við ætlum að bíða fram í næstu viku, annars málum við sjálf – ef það koma einhverjir þurrir dagar,“ segir Guðbergur. Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08 Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Framúrakstur verður bannaður á kafla Þingvallavegar í Mosfellsdal. Merki Vegagerðin ekki bannið á veginn innan viku, ætla íbúar að taka málin í eigin hendur og mála heila línu á veginn sjálfir til að sporna gegn framúrakstri. Í vikunni gerðu íbúar í Mosfellsdal alvarlegar athugasemdir við vegaöryggi í gegnum dalinn. Kona lést í alvarlegu bílslysi á laugardaginn og er það þriðja banaslysið á þrem árum á umræddum vegi. Slysið varð við framúrakstur sem er, að sögn formanns íbúasamtaka Mosfellsdals, algengur á veginum, en við hann er íbúðarhverfi. „Það er ekki nógu vel merkt að hér séíbúðarsvæði. Þetta er beinn og breiður vegur. Mjög gott að keyra hratt á honum. En þaðþarf að merkja að hér búi fólk við götuna.Þetta er þjóðvegur, þannig þaðþarf að passa upp áþað. En á mörgum stöðum er þjóðvegur er tekinn niður í 50 kílómetra á klukkustund í gegnum íbúabyggð. Þannig þetta er ekki óframkvæmanlegt,“ segir Guðbergur Guðbergsson, formaður íbúasamtaka Mosfellsdals. Í gær fór fram íbúafundur um umferðarmál í Mosfellsdal. Á fundinn mættu 65 manns sem krefjast þess að tekið verði á umferðamálum. Þingvallavegurinn var umræðuefni fundarins. Ásamt því að banna framúrakstur krefjast íbúar dalsins að hámarkshraði verði lækkaður í 50 kílómetra á klukkustund og hraðamyndavélum komið upp.Er Vegagerðin búin að lofa því að banna framúrakstur á götunni? „Já hún er búin að lofa því. Við íbúarnir vorum búnir að kaupa málningu og rúllur og ætluðum að mála þetta sjálf, þar sem við treystum ekki á aðþetta yrði framkvæmt. Þeir hafa nú lofað því að mála á fyrsta þurra degi. Við ætlum að bíða fram í næstu viku, annars málum við sjálf – ef það koma einhverjir þurrir dagar,“ segir Guðbergur.
Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08 Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30
Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08
Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10