Ökumenn sýni aðgát á Austurlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júlí 2018 07:29 Það gæti blásið á Höfn í Hornafirði í dag. Vísir/pjetur Áfram er gul viðvörun í gildi á suðausturhorni landsins. Þar má búast við hviðóttum vindi í dag, að jafnaði 13 til 20 m/s, en í Mýrdal og í Öræfum má búast við hviðum yfir 30 m/s fram yfir hádegi. Því ættu ökumenn á stórum bifreiðum, eða þeim sem taka á sig mikinn vind, að sýna sérstaka aðgát. Í öðrum landshlutum, og á Suðausturlandi í kvöld, verður vindur hægari, yfirleitt 8-13 m/s. Veðurfræðingur segir að nú sé um 992 mb lægð er núna um 500 km suður af Hornafirði og er hún á leið norður en hitaskil frá henni muni ganga upp á landið nú með morgninum. Það muni því rigna, fyrst við Suðausturströndina þegar að skilin koma upp að landinu á leið sinni norðvestur en á Vestfjörðum hangir líklega þurrt fram á nótt. Því verður dálítli rigning um tíma í öllum landshlutum, en suðaustantil og á Austfjörðum má búast við talsverðri úrkomu, jafnvel mikilli um tíma síðdegis, en það dregur úr henni í kvöld og snemma í nótt verður yfirleitt þurrt þar. Hitinn verður víða 9 til 16 stig að deginum en hlýnar heldur á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Hæg austlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum en dálítil rigning á Austfjörðum og Suðausturlandi. Hiti 9 til 19 stig, svalast á Vestfjörðum.Á laugardag:Austlæg átt, 5-13 m/s og fer að rigna, fyrst austantil. Styttir upp norðanlands um kvöldið. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast á Norðurlandi.Á sunnudag:Austan 5-13 m/s og rigning eða súld með köflum. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á mánudag:Austan og suðaustan 8-13 m/s og rigning, en úrkomulítið um vestanvert landið. Hiti 12 til 18 stig að deignum.Á þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir suðaustanátt og rigninu suðaustanlands en lengst af þurrt í öðrum landshlutum. Hiti 11 til 17 stig. Veður Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira
Áfram er gul viðvörun í gildi á suðausturhorni landsins. Þar má búast við hviðóttum vindi í dag, að jafnaði 13 til 20 m/s, en í Mýrdal og í Öræfum má búast við hviðum yfir 30 m/s fram yfir hádegi. Því ættu ökumenn á stórum bifreiðum, eða þeim sem taka á sig mikinn vind, að sýna sérstaka aðgát. Í öðrum landshlutum, og á Suðausturlandi í kvöld, verður vindur hægari, yfirleitt 8-13 m/s. Veðurfræðingur segir að nú sé um 992 mb lægð er núna um 500 km suður af Hornafirði og er hún á leið norður en hitaskil frá henni muni ganga upp á landið nú með morgninum. Það muni því rigna, fyrst við Suðausturströndina þegar að skilin koma upp að landinu á leið sinni norðvestur en á Vestfjörðum hangir líklega þurrt fram á nótt. Því verður dálítli rigning um tíma í öllum landshlutum, en suðaustantil og á Austfjörðum má búast við talsverðri úrkomu, jafnvel mikilli um tíma síðdegis, en það dregur úr henni í kvöld og snemma í nótt verður yfirleitt þurrt þar. Hitinn verður víða 9 til 16 stig að deginum en hlýnar heldur á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag:Hæg austlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum en dálítil rigning á Austfjörðum og Suðausturlandi. Hiti 9 til 19 stig, svalast á Vestfjörðum.Á laugardag:Austlæg átt, 5-13 m/s og fer að rigna, fyrst austantil. Styttir upp norðanlands um kvöldið. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast á Norðurlandi.Á sunnudag:Austan 5-13 m/s og rigning eða súld með köflum. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Vesturlandi.Á mánudag:Austan og suðaustan 8-13 m/s og rigning, en úrkomulítið um vestanvert landið. Hiti 12 til 18 stig að deignum.Á þriðjudag og miðvikudag:Útlit fyrir suðaustanátt og rigninu suðaustanlands en lengst af þurrt í öðrum landshlutum. Hiti 11 til 17 stig.
Veður Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Sjá meira