FIFA staðfesti að HM verður í nóvember og desember árið 2022 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júlí 2018 19:30 Katar mun halda HM eftir fjögur ár Vísir/Getty FIFA hefur staðfest að næsta heimsmeistarakeppni, sem fer fram í Katar árið 2022, verði leikin í nóvember og desember. Úrslitaleikurinn sjálfur verður fjórða sunnudag í aðventu. Áður hafði komið fram að HM eftir fjögur ár yrði yfir vetrartímann þar sem hitinn í Katar er gríðarlegur á sumrin og getur farið yfir 40 gráður. Leikdagar mótsins voru staðfestir í dag. Forseti FIFA, Gianni Infantino, staðfesti á blaðamannafundi í dag að HM 2022 færi fram dagana 21. nóvember til 18. desember. Úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sex dögum fyrir aðfangadag jóla, fjórða sunnudag í aðventu. „Deildum heimsins hefur verið tilkynnt um þetta nú þegar og munu að sjálfsögðu þurfa að hliðra til vegna þessa,“ hafði blaðamaðurinn Joe Crann eftir Infantino á Twitter í dag. Allar stærstu deildir heims eru vetrardeildir og munu þurfa að taka ansi langt hlé vegna mótsins. Mótið í Katar mun að öllum líkindum verða það síðasta þar sem þáttökuþjóðirnar eru 32, en þeim verður fjölgað í 48 á HM 2026 í Norður-Ameríku. Infantino tók þó fram á blaðamannafundinum að þrátt fyrir að gert sé ráð fyrir 32 þjóðum þá „hafi lokaákvörðunin ekki verið tekin enn.“ Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Langdýrasta HM sögunnar? Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta? 27. júní 2018 07:00 Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson þrösuðu um hvort Ísland verður með á næsta HM í fótbolta. 12. júlí 2018 12:00 Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. 17. apríl 2018 17:30 Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
FIFA hefur staðfest að næsta heimsmeistarakeppni, sem fer fram í Katar árið 2022, verði leikin í nóvember og desember. Úrslitaleikurinn sjálfur verður fjórða sunnudag í aðventu. Áður hafði komið fram að HM eftir fjögur ár yrði yfir vetrartímann þar sem hitinn í Katar er gríðarlegur á sumrin og getur farið yfir 40 gráður. Leikdagar mótsins voru staðfestir í dag. Forseti FIFA, Gianni Infantino, staðfesti á blaðamannafundi í dag að HM 2022 færi fram dagana 21. nóvember til 18. desember. Úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sex dögum fyrir aðfangadag jóla, fjórða sunnudag í aðventu. „Deildum heimsins hefur verið tilkynnt um þetta nú þegar og munu að sjálfsögðu þurfa að hliðra til vegna þessa,“ hafði blaðamaðurinn Joe Crann eftir Infantino á Twitter í dag. Allar stærstu deildir heims eru vetrardeildir og munu þurfa að taka ansi langt hlé vegna mótsins. Mótið í Katar mun að öllum líkindum verða það síðasta þar sem þáttökuþjóðirnar eru 32, en þeim verður fjölgað í 48 á HM 2026 í Norður-Ameríku. Infantino tók þó fram á blaðamannafundinum að þrátt fyrir að gert sé ráð fyrir 32 þjóðum þá „hafi lokaákvörðunin ekki verið tekin enn.“
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Langdýrasta HM sögunnar? Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta? 27. júní 2018 07:00 Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson þrösuðu um hvort Ísland verður með á næsta HM í fótbolta. 12. júlí 2018 12:00 Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. 17. apríl 2018 17:30 Mest lesið Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Sjá meira
Langdýrasta HM sögunnar? Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta? 27. júní 2018 07:00
Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson þrösuðu um hvort Ísland verður með á næsta HM í fótbolta. 12. júlí 2018 12:00
Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. 17. apríl 2018 17:30