Deschamps: Spiluðum ekki okkar besta leik en skoruðum samt fjögur mörk Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2018 17:47 Deschamps smellir rembingskossi á gullstyttuna Vísir/Getty Frakkar eru heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í fjörugum úrslitaleik í Moskvu í dag. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps var að vonum í sjöunda himni í leikslok. „Hversu undursamlegt. Þetta er ungt lið sem er á toppi tilverunnar núna,“ sagði Deschamps í leikslok. Sigurinn var aðeins annar sigur Frakka á HM í sögunni, sá síðasti kom fyrir 20 árum í Frakklandi. Þá var Deschamps í leikmannahópi Frakka og er hann aðeins þriðji maðurinn í sögunni til þess að vinna HM sem leikmaður og þjálfari. „Við spiluðum ekki okkar besta leik en við sýndum andlegan styrk og náðum samt að skora fjögur mörk. Þeir áttu skilið að vinna.“ Úrslitaleikurinn var með fjörugarri úrslitaleikjum síðustu ára og voru skoruð sex mörk, honum lauk með 4-2 sigri Frakka. „Þetta lið lagði sig alla fram. Við áttum nokkur erfið augnablik á leiðinni, það var svo sárt að tapa í úrslitum Evrópumeistaramótsins fyrir tveimur árum en við lærðum af því.“ „Þessi sigur snýst ekki um mig. Það eru leikmennirnir sem unnu þennan leik. Við höfum unnið mikið í 55 daga og þetta er uppskeruhátíðin. Við erum stoltir Frakkar.“ „Þessi sigur er fyrir þjóðina. Lengi lifi lýðveldið,“ sagði Didier Deschamps. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. 15. júlí 2018 17:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Frakkar eru heimsmeistarar eftir sigur á Króötum í fjörugum úrslitaleik í Moskvu í dag. Landsliðsþjálfarinn Didier Deschamps var að vonum í sjöunda himni í leikslok. „Hversu undursamlegt. Þetta er ungt lið sem er á toppi tilverunnar núna,“ sagði Deschamps í leikslok. Sigurinn var aðeins annar sigur Frakka á HM í sögunni, sá síðasti kom fyrir 20 árum í Frakklandi. Þá var Deschamps í leikmannahópi Frakka og er hann aðeins þriðji maðurinn í sögunni til þess að vinna HM sem leikmaður og þjálfari. „Við spiluðum ekki okkar besta leik en við sýndum andlegan styrk og náðum samt að skora fjögur mörk. Þeir áttu skilið að vinna.“ Úrslitaleikurinn var með fjörugarri úrslitaleikjum síðustu ára og voru skoruð sex mörk, honum lauk með 4-2 sigri Frakka. „Þetta lið lagði sig alla fram. Við áttum nokkur erfið augnablik á leiðinni, það var svo sárt að tapa í úrslitum Evrópumeistaramótsins fyrir tveimur árum en við lærðum af því.“ „Þessi sigur snýst ekki um mig. Það eru leikmennirnir sem unnu þennan leik. Við höfum unnið mikið í 55 daga og þetta er uppskeruhátíðin. Við erum stoltir Frakkar.“ „Þessi sigur er fyrir þjóðina. Lengi lifi lýðveldið,“ sagði Didier Deschamps.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. 15. júlí 2018 17:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Frakkar Heimsmeistarar í annað sinn Frakkar eru Heimsmeistarar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Króötum í mögnuðum úrslitaleik í Moskvu þar sem Pogba, Mbappe og Griezmann skoruðu allir. 15. júlí 2018 17:00