Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2018 17:30 Ronaldo er hann mætti til vinnu í dag. vísir/getty Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. „Ég er enn ungur og mér hefur alltaf líkað vel við nýjar áskoranir. Frá Sporting til Manchester, til Real og núna Juventus. Þetta eru áskoranir og ég er undirbúinn. Hlutirnir munu ganga vel,” sagði Ronaldo. „Á þessum tímapunkti á mínum ferli og spila fyrir eins stórt lið og Juventus gerir mig ánægðann. Ég þakka Juventus fyrir það frábæra tækifæri fyrir mig.” „Þetta er skref fram á við á mínum ferli. Það er engin tilviljun að þeir hafa unnið deildina síðustu sjö ár. Þetta er eitt besta lið í heim og var auðvelt val fyrir mig. Þetta var mikilvægt skref á mínum ferli.” Aðspurður á blaðamannafundinum hvort að hann hafi fundið sér nýjasta óvin sinn en mikið var rætt um baráttu Ronaldo og Lionel Messi á Spáni. Ronaldo sér þetta ekki sömu augum. „Þetta er mjög áhugaverð áskorun. Ég sé ekki aðra leikmenn sem óvini. Auðvitað viljum við vinna, við munum reyna vinna alla leiki og það er stóra áskorunin fyrir okkur.” Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28 Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. „Ég er enn ungur og mér hefur alltaf líkað vel við nýjar áskoranir. Frá Sporting til Manchester, til Real og núna Juventus. Þetta eru áskoranir og ég er undirbúinn. Hlutirnir munu ganga vel,” sagði Ronaldo. „Á þessum tímapunkti á mínum ferli og spila fyrir eins stórt lið og Juventus gerir mig ánægðann. Ég þakka Juventus fyrir það frábæra tækifæri fyrir mig.” „Þetta er skref fram á við á mínum ferli. Það er engin tilviljun að þeir hafa unnið deildina síðustu sjö ár. Þetta er eitt besta lið í heim og var auðvelt val fyrir mig. Þetta var mikilvægt skref á mínum ferli.” Aðspurður á blaðamannafundinum hvort að hann hafi fundið sér nýjasta óvin sinn en mikið var rætt um baráttu Ronaldo og Lionel Messi á Spáni. Ronaldo sér þetta ekki sömu augum. „Þetta er mjög áhugaverð áskorun. Ég sé ekki aðra leikmenn sem óvini. Auðvitað viljum við vinna, við munum reyna vinna alla leiki og það er stóra áskorunin fyrir okkur.”
Fótbolti Tengdar fréttir Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28 Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00
Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28
Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00