Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. júlí 2018 08:30 Mættur vísir/getty Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo undirritaði í gær fjögurra ára samning við Ítalíumeistara Juventus en hann kemur frá spænska stórveldinu Real Madrid þar sem hann hefur hjálpað liðinu að drottna yfir Meistaradeild Evrópu undanfarin þrjú tímabil. Juventus borgar rúmar 105 milljónir punda fyrir kappann sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu ítalska boltans. Ronaldo mætti til Torínó síðastliðinn sunnudag og gærdagurinn var undirlagður þessum 33 ára gamla markahrók enda skírði Juventus daginn einfaldlega #CR7DAY. Var honum fylgt eftir hvert fótspor frá því hann kom í höfuðstöðvar félagsins í gærmorgun og þar til hann var formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Juventus seinni partinn í gær. Undanfarnar vikur hafa fjölmargar myndir hafa verið birtar af Ronaldo í Juventus treyju síðan að ljóst var að hann myndi ganga í raðir félagsins en hann klæddist Juventus treyjunni í fyrsta skipti síðdegis í gær og fylgja fyrstu alvöru myndir af Ronaldo í Juventus treyju fréttinni.vísir/gettyRonaldo ásamt Giuseppe Marotta, Andrea Agnelli, Fabio Paratici og Jorge Mendes.vísir/gettyRonaldo ræðir málin við Andrea Agnelli, eiganda Juventusvísir/getty Ítalski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16. júlí 2018 17:30 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Sjá meira
Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo undirritaði í gær fjögurra ára samning við Ítalíumeistara Juventus en hann kemur frá spænska stórveldinu Real Madrid þar sem hann hefur hjálpað liðinu að drottna yfir Meistaradeild Evrópu undanfarin þrjú tímabil. Juventus borgar rúmar 105 milljónir punda fyrir kappann sem gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu ítalska boltans. Ronaldo mætti til Torínó síðastliðinn sunnudag og gærdagurinn var undirlagður þessum 33 ára gamla markahrók enda skírði Juventus daginn einfaldlega #CR7DAY. Var honum fylgt eftir hvert fótspor frá því hann kom í höfuðstöðvar félagsins í gærmorgun og þar til hann var formlega kynntur til leiks sem nýr leikmaður Juventus seinni partinn í gær. Undanfarnar vikur hafa fjölmargar myndir hafa verið birtar af Ronaldo í Juventus treyju síðan að ljóst var að hann myndi ganga í raðir félagsins en hann klæddist Juventus treyjunni í fyrsta skipti síðdegis í gær og fylgja fyrstu alvöru myndir af Ronaldo í Juventus treyju fréttinni.vísir/gettyRonaldo ásamt Giuseppe Marotta, Andrea Agnelli, Fabio Paratici og Jorge Mendes.vísir/gettyRonaldo ræðir málin við Andrea Agnelli, eiganda Juventusvísir/getty
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00 Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16. júlí 2018 17:30 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00 Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Gestirnir geta veitt náðarhöggið Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Wolves | Fyrrum meistarar á tæpasta vaði „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Sjá meira
Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16. júlí 2018 10:00
Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16. júlí 2018 17:30
Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16. júlí 2018 09:28
Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44
Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16. júlí 2018 16:00