Tveir af reynslumestu leikmönnum Japana hættir Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. júlí 2018 22:30 Hasebe og Honda fagna marki þess síðarnefnda á HM í Rússlandi vísir/getty Reynsluboltarnir Keisuke Honda og Makoto Hasebe hafa tilkynnt að HM í Rússlandi hafi verið þeirra síðasta mót með landsliði Japans en liðið féll úr leik á hádramatískan hátt gegn Belgíu í 16-liða úrslitum. Um er ræða goðsagnir í japönskum fótbolta. Hasebe bar fyrirliðabandið á HM í Rússlandi og lék alla leiki liðsins en þessi 34 ára gamli miðjumaður hefur leikið 104 landsleiki fyrir Japan sem gerir hann að fimmta leikjahæsta landsliðsmanni í sögu Japan. Honda er ein skærasta stjarna Japana í seinni tíð en hann byrjaði alla fjóra leikina á bekknum í Rússlandi en kom inná í þremur; skoraði eitt mark og lagði upp eitt mark. Hann endar því landsliðsferilinn með 98 landsleiki sem gerir hann að áttunda leikjahæsta landsliðsmanni í sögu Japan. Honda er 32 ára og vel þekktur í evrópskum fótbolta eftir að hafa gert garðinn frægan með CSKA Moskvu og AC Milan en hann er hvað þekktastur fyrir stórkostlega spyrnutækni. Honda er nú á mála hjá Pachuca í Mexíkó en Hasebe leikur með Frankfurt í þýsku Bundesligunni, þar sem hann hefur leikið undanfarin tíu ár; fyrst með Wolfsburg, svo Nurnberg og nú Frankfurt. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. 3. júlí 2018 13:30 Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2. júlí 2018 20:29 Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2. júlí 2018 20:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
Reynsluboltarnir Keisuke Honda og Makoto Hasebe hafa tilkynnt að HM í Rússlandi hafi verið þeirra síðasta mót með landsliði Japans en liðið féll úr leik á hádramatískan hátt gegn Belgíu í 16-liða úrslitum. Um er ræða goðsagnir í japönskum fótbolta. Hasebe bar fyrirliðabandið á HM í Rússlandi og lék alla leiki liðsins en þessi 34 ára gamli miðjumaður hefur leikið 104 landsleiki fyrir Japan sem gerir hann að fimmta leikjahæsta landsliðsmanni í sögu Japan. Honda er ein skærasta stjarna Japana í seinni tíð en hann byrjaði alla fjóra leikina á bekknum í Rússlandi en kom inná í þremur; skoraði eitt mark og lagði upp eitt mark. Hann endar því landsliðsferilinn með 98 landsleiki sem gerir hann að áttunda leikjahæsta landsliðsmanni í sögu Japan. Honda er 32 ára og vel þekktur í evrópskum fótbolta eftir að hafa gert garðinn frægan með CSKA Moskvu og AC Milan en hann er hvað þekktastur fyrir stórkostlega spyrnutækni. Honda er nú á mála hjá Pachuca í Mexíkó en Hasebe leikur með Frankfurt í þýsku Bundesligunni, þar sem hann hefur leikið undanfarin tíu ár; fyrst með Wolfsburg, svo Nurnberg og nú Frankfurt.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. 3. júlí 2018 13:30 Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2. júlí 2018 20:29 Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2. júlí 2018 20:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Sjá meira
Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. 3. júlí 2018 13:30
Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2. júlí 2018 20:29
Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2. júlí 2018 20:00