Eiga enn eftir að læra nafnið hans Hannesar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2018 10:15 Hannes Þór Halldórsson. Mynd/Twitter/FKQarabagh Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni. Qarabag býður Hannes velkominn á samfélagsmiðlum félagsins en menn þar á bæ eru ekki alveg búnir að læra nafnið á nýja markverði sínum. Þeir reyna samt við íslenskuna og segja „Velkominn“ fyrir ofan mynd af Hannesi í markmannsbúningi Qarabag. En svo er komið að því að skrifa nafn íslenska markvarðarins. Qarabag býður nefnilega Hannes Tur Halldorsson velkominn til félagsins. Auðvitað gæti Tur verið borið fram sem Þór á asersku. Þór er vanalega skrifaði sem Thor á erlendum tungumálum. Hvort sem það er eða ekki þá kemur þetta svolítið fyndið út fyrir okkur Íslendinga eins og sjá má hér fyrir neðan.Sabahınız xeyir böyük #QarabağFK ailəsi! pic.twitter.com/1GNVb7QRSR — Qarabağ FK (@FKQarabagh) July 4, 2018 Hannes er mjög ánægður með að fá að prófa nýtt ævintýri á framandi stað eins og kom fram í viðtali við hann í morgun. Hannes mun búa í Bakú við Kaspíahaf og þar mun örugglega fara mjög vel um okkar mann og fjölskyldu hans. Miðað við frammistöðu Hannesar Þórs með Randers og íslenska landsliðinu á síðustu árum verður íslenski landsliðsmarkvörðurinn örugglega mjög fljótur að skapa sér rétt nafn hjá stuðningsmönnum og forráðamönnum Qarabag. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson samdi í gær við aserska félagið Qarabag og spilar nú með félagið sem hefur sett stefnuna á það að spila annað árið í röð í Meistaradeildinni. Qarabag býður Hannes velkominn á samfélagsmiðlum félagsins en menn þar á bæ eru ekki alveg búnir að læra nafnið á nýja markverði sínum. Þeir reyna samt við íslenskuna og segja „Velkominn“ fyrir ofan mynd af Hannesi í markmannsbúningi Qarabag. En svo er komið að því að skrifa nafn íslenska markvarðarins. Qarabag býður nefnilega Hannes Tur Halldorsson velkominn til félagsins. Auðvitað gæti Tur verið borið fram sem Þór á asersku. Þór er vanalega skrifaði sem Thor á erlendum tungumálum. Hvort sem það er eða ekki þá kemur þetta svolítið fyndið út fyrir okkur Íslendinga eins og sjá má hér fyrir neðan.Sabahınız xeyir böyük #QarabağFK ailəsi! pic.twitter.com/1GNVb7QRSR — Qarabağ FK (@FKQarabagh) July 4, 2018 Hannes er mjög ánægður með að fá að prófa nýtt ævintýri á framandi stað eins og kom fram í viðtali við hann í morgun. Hannes mun búa í Bakú við Kaspíahaf og þar mun örugglega fara mjög vel um okkar mann og fjölskyldu hans. Miðað við frammistöðu Hannesar Þórs með Randers og íslenska landsliðinu á síðustu árum verður íslenski landsliðsmarkvörðurinn örugglega mjög fljótur að skapa sér rétt nafn hjá stuðningsmönnum og forráðamönnum Qarabag.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn