Fylgdist með táningsstelpum sem hann þjálfaði með tölvunjósnabúnaði Atli Ísleifsson skrifar 4. júlí 2018 11:14 Lögregla segir að maðurinn hafi fengið aðgang að tölvum stúlknanna án þess að vekja grunsemdir með því að senda þeim hlekki í einkaskilaboðum. Vísir/Getty Lögregla í Noregi hefur þjálfara grunaðan um að hafa platað stúlkur á táningsaldri sem hann þjálfaði til að hlaða niður njósnaforrit í tölvur sínar. Maðurinn á þannig að hafa getað fylgst með stúlkunum í vefmyndavélum þeirra og fylgst með tölvunotkun stúlknanna án þeirrar vitundar.NRK greinir frá málinu. Lögregla segir að maðurinn hafi fengið aðgang að tölvum stúlknanna án þess að vekja grunsemdir með því að senda þeim hlekki í einkaskilaboðum. Þegar þrýst var á hlekkinn hlóð tölvan niður njósnaforriti þjálfarans. Á maðurinn að hafa getað fylgst með stúlkunum í vefmyndavélinni, skoðað myndir í tölvum þeirra og hvað þær skrifuðu á samskiptamiðlum.Um þrjátíu manns Cathrin Remøy hjá norsku lögreglunni segir í samtali við NRK að ljóst sé að flestar stúlkurnar hafi ekki haft hugmynd um að brotið hafi verið á þeim fyrr en lögregla hafði samband við þær. Maðurinn á að hafa starfað sem þjálfari hjá íþróttafélagi í Sunnmøre, sem er syðsti hluti fylkisins Møre og Romsdal á vesturströnd Noregs. Lögregla segir ekki ljóst hve lengi maðurinn hafi stundað njósnirnar. Hafi verið rætt við um tuttugu manns og á enn eftir að ræða við um tíu til viðbótar. Flest fórnarlömbin eru stúlkur þó að einnig hafi einhverjir piltar orðið fyrir barðinu á manninum.Snagi búinn myndavél Rannsókn á málinu hófst á síðasta ári þegar tilkynnt var um að snagi í búningsklefa var búinn myndavél. Var þjálfarinn ákærður fyrir að hafa myndað stúlkurnar í leyni. Við frekari rannsókn og húsleit fundust úr búin myndavélum og kom í ljós að hann hafi myndað fólk í leyni í verslunum og strætisvögnum. Nokkurt magn barnakláms fannst einnig í tölvum mannsins. Norðurlönd Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Lögregla í Noregi hefur þjálfara grunaðan um að hafa platað stúlkur á táningsaldri sem hann þjálfaði til að hlaða niður njósnaforrit í tölvur sínar. Maðurinn á þannig að hafa getað fylgst með stúlkunum í vefmyndavélum þeirra og fylgst með tölvunotkun stúlknanna án þeirrar vitundar.NRK greinir frá málinu. Lögregla segir að maðurinn hafi fengið aðgang að tölvum stúlknanna án þess að vekja grunsemdir með því að senda þeim hlekki í einkaskilaboðum. Þegar þrýst var á hlekkinn hlóð tölvan niður njósnaforriti þjálfarans. Á maðurinn að hafa getað fylgst með stúlkunum í vefmyndavélinni, skoðað myndir í tölvum þeirra og hvað þær skrifuðu á samskiptamiðlum.Um þrjátíu manns Cathrin Remøy hjá norsku lögreglunni segir í samtali við NRK að ljóst sé að flestar stúlkurnar hafi ekki haft hugmynd um að brotið hafi verið á þeim fyrr en lögregla hafði samband við þær. Maðurinn á að hafa starfað sem þjálfari hjá íþróttafélagi í Sunnmøre, sem er syðsti hluti fylkisins Møre og Romsdal á vesturströnd Noregs. Lögregla segir ekki ljóst hve lengi maðurinn hafi stundað njósnirnar. Hafi verið rætt við um tuttugu manns og á enn eftir að ræða við um tíu til viðbótar. Flest fórnarlömbin eru stúlkur þó að einnig hafi einhverjir piltar orðið fyrir barðinu á manninum.Snagi búinn myndavél Rannsókn á málinu hófst á síðasta ári þegar tilkynnt var um að snagi í búningsklefa var búinn myndavél. Var þjálfarinn ákærður fyrir að hafa myndað stúlkurnar í leyni. Við frekari rannsókn og húsleit fundust úr búin myndavélum og kom í ljós að hann hafi myndað fólk í leyni í verslunum og strætisvögnum. Nokkurt magn barnakláms fannst einnig í tölvum mannsins.
Norðurlönd Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent