Ronaldo: Gagnrýnin á Neymar algjört bull Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. júlí 2018 06:00 Ronaldo þekkir það að vinna þessa styttu Vísir/Getty Fyrrum stórstjarna Brasilíu segir núverandi stjörnu liðsins fá ósanngjarna gagnrýni. Hinn 26 ára Neymar hefur verið mikið í umræðunni eftir leik Brasilíu og Mexíkó í 16-liða úrslitunum á HM. Hinn brasilíski Ronaldo, sem er annar markahæsti landsliðsmaður Brasilíu frá upphafi, hefur komið landa sínum til varnar. „Það eru margar leiðir til þess að túlka fótbolta. Ég er á móti öllum þessum skoðunum um að Neymar sé með leikaraskap. Hann er gáfaður leikmaður, hreyfir sig vel og kann að verjast tæklingum,“ sagði Ronaldo sem vann HM árin 1994 og 2002 með Brasilíu. „Mér finnst hann ekki fá nóga vernd frá dómurum. Þessi gagnrýni er algjört bull. Sjónvarpsþættir og dagblöð þurfa bara uppfyllingarefni.“ Eftir sigur Brasilíu á Mexíkó mæta Brassarnir Belgum í 8-liða úrslitum á morgun. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Neymar bæði svindlari og snillingur“ Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson fóru yfir leiki dagsins á HM í gær í Sumarmessunni. 3. júlí 2018 19:00 Þjálfari Mexíkó brjálaður yfir „trúðalátum“ Neymar: „Skömm fyrir fótboltann“ Mexíkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap fyrir Brasilíu í 8-liða úrslitunum í gær. Þjálfari Mexíkó var ekki sáttur við framgöngu Neymar í leiknum. 3. júlí 2018 07:00 Sumarmessan valdi bestu rúllurnar: „Tíföld skrúfa hjá Neymar“ Sumarmessan fór yfir bestu rúllurnar á HM til þessa í þætti sínum í gærkvöldi en margar stórkostlegar dýfur hafa átt sér stað til þessa. 3. júlí 2018 22:00 Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2. júlí 2018 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
Fyrrum stórstjarna Brasilíu segir núverandi stjörnu liðsins fá ósanngjarna gagnrýni. Hinn 26 ára Neymar hefur verið mikið í umræðunni eftir leik Brasilíu og Mexíkó í 16-liða úrslitunum á HM. Hinn brasilíski Ronaldo, sem er annar markahæsti landsliðsmaður Brasilíu frá upphafi, hefur komið landa sínum til varnar. „Það eru margar leiðir til þess að túlka fótbolta. Ég er á móti öllum þessum skoðunum um að Neymar sé með leikaraskap. Hann er gáfaður leikmaður, hreyfir sig vel og kann að verjast tæklingum,“ sagði Ronaldo sem vann HM árin 1994 og 2002 með Brasilíu. „Mér finnst hann ekki fá nóga vernd frá dómurum. Þessi gagnrýni er algjört bull. Sjónvarpsþættir og dagblöð þurfa bara uppfyllingarefni.“ Eftir sigur Brasilíu á Mexíkó mæta Brassarnir Belgum í 8-liða úrslitum á morgun.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: „Neymar bæði svindlari og snillingur“ Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson fóru yfir leiki dagsins á HM í gær í Sumarmessunni. 3. júlí 2018 19:00 Þjálfari Mexíkó brjálaður yfir „trúðalátum“ Neymar: „Skömm fyrir fótboltann“ Mexíkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap fyrir Brasilíu í 8-liða úrslitunum í gær. Þjálfari Mexíkó var ekki sáttur við framgöngu Neymar í leiknum. 3. júlí 2018 07:00 Sumarmessan valdi bestu rúllurnar: „Tíföld skrúfa hjá Neymar“ Sumarmessan fór yfir bestu rúllurnar á HM til þessa í þætti sínum í gærkvöldi en margar stórkostlegar dýfur hafa átt sér stað til þessa. 3. júlí 2018 22:00 Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2. júlí 2018 23:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Leik lokið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
Sumarmessan: „Neymar bæði svindlari og snillingur“ Benedikt Valsson, Hjörvar Hafliðason og Gunnleifur Gunnleifsson fóru yfir leiki dagsins á HM í gær í Sumarmessunni. 3. júlí 2018 19:00
Þjálfari Mexíkó brjálaður yfir „trúðalátum“ Neymar: „Skömm fyrir fótboltann“ Mexíkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap fyrir Brasilíu í 8-liða úrslitunum í gær. Þjálfari Mexíkó var ekki sáttur við framgöngu Neymar í leiknum. 3. júlí 2018 07:00
Sumarmessan valdi bestu rúllurnar: „Tíföld skrúfa hjá Neymar“ Sumarmessan fór yfir bestu rúllurnar á HM til þessa í þætti sínum í gærkvöldi en margar stórkostlegar dýfur hafa átt sér stað til þessa. 3. júlí 2018 22:00
Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2. júlí 2018 23:00