Landspítalinn réð ekki hæfasta umsækjandann Sigurður Mikael Jónsson skrifar 6. júlí 2018 06:00 Bragi var hæfari en manneskjan sem var ráðin. Fréttablaðið/Stefán Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem presturinn Bragi Skúlason höfðaði gegn spítalanum sem hafði ráðið Rósu Kristjánsdóttur í starfið. Dómurinn féllst á að Bragi hefði búið yfir meiri menntun en Rósa, þar á meðal á sviði sálgæslu, þó nokkuð lengri starfsreynslu á sviði sálgæslu og umtalsvert meiri stjórnunarreynslu en Rósa. Allir hlutlægir mælikvarðar hafi gefið til kynna að Bragi væri hæfari en Rósa til að hljóta starfið. Hins vegar telur dómurinn ekki gefið mál að Bragi hefði hlotið starfið umfram aðra tvo hæfa umsækjendur sem boðaðir voru í starfsviðtal. Héraðsdómur hafnaði því viðurkenningu á skaðabótaskyldu Landspítalans vegna þessa. Bragi fór einnig fram á fimm milljónir króna í miskabætur en héraðsdómur ákvað að dæma Landspítalann til að greiða Braga 500 þúsund krónur, þar sem málsmeðferð spítalans hafi verið slíkum annmörkum háð að starfsmenn hans teljist hafa vanrækt veigamikil atriði í rannsókn sinni við undirbúning ráðningar deildarstjóra. Sú vanræksla hafi orðið til þess að ekki var litið til þess að Bragi hafi í reynd verið hæfari umsækjandi en sá sem var ráðinn. Landspítalinn þarf að auki að greiða Braga 1,6 milljónir króna í málskostnað Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Heilbrigðismál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli sem presturinn Bragi Skúlason höfðaði gegn spítalanum sem hafði ráðið Rósu Kristjánsdóttur í starfið. Dómurinn féllst á að Bragi hefði búið yfir meiri menntun en Rósa, þar á meðal á sviði sálgæslu, þó nokkuð lengri starfsreynslu á sviði sálgæslu og umtalsvert meiri stjórnunarreynslu en Rósa. Allir hlutlægir mælikvarðar hafi gefið til kynna að Bragi væri hæfari en Rósa til að hljóta starfið. Hins vegar telur dómurinn ekki gefið mál að Bragi hefði hlotið starfið umfram aðra tvo hæfa umsækjendur sem boðaðir voru í starfsviðtal. Héraðsdómur hafnaði því viðurkenningu á skaðabótaskyldu Landspítalans vegna þessa. Bragi fór einnig fram á fimm milljónir króna í miskabætur en héraðsdómur ákvað að dæma Landspítalann til að greiða Braga 500 þúsund krónur, þar sem málsmeðferð spítalans hafi verið slíkum annmörkum háð að starfsmenn hans teljist hafa vanrækt veigamikil atriði í rannsókn sinni við undirbúning ráðningar deildarstjóra. Sú vanræksla hafi orðið til þess að ekki var litið til þess að Bragi hafi í reynd verið hæfari umsækjandi en sá sem var ráðinn. Landspítalinn þarf að auki að greiða Braga 1,6 milljónir króna í málskostnað
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Heilbrigðismál Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent