Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2018 06:00 Neville er virtur knattspyrnusérfræðingur vísir/getty Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Englendingar eru komnir í 16-liða úrslitin þar sem þeir mæta Kólumbíu og ljóst var fyrir leik Englands og Belga í gærkvöld að bæði lið færu áfram sama hvað gerðist. „Allir hafa verið mjög jákvæðir og glaðir síðustu vikuna og nú þurfum við að vera jákvæðari en aldrei fyrr,“ sagði Neville en hann er einn sérfræðinga ITV. „Ég er ekki með neinn hroka eða vanmat gegn Kólumbíu, við gætum vel tapað fyrir þeim. En við erum í gullnu tækifæri á að komast í undanúrslitin þar sem við mætum Svíþjóð eða Sviss í 8-liða úrslitunum vinnum við Kólumbíu.“ „Leikmennirnir eru svekktir með tapið, án efa, en þeir þurfa að vera jákvæðir því þetta er svo gott tækifæri.“ England og Kólumbía mætast í 16-liða úrslitunum á þriðjudag.We’ve had that many bad experiences we actually aren’t sure whether something is a positive or negative anymore . Beat Columbia + Sweden or Switzerland to get to a WC semi Final . Amazing opportunity for us! All 4 would snap your hand off to have that chance — Gary Neville (@GNev2) June 28, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Englendingar eru komnir í 16-liða úrslitin þar sem þeir mæta Kólumbíu og ljóst var fyrir leik Englands og Belga í gærkvöld að bæði lið færu áfram sama hvað gerðist. „Allir hafa verið mjög jákvæðir og glaðir síðustu vikuna og nú þurfum við að vera jákvæðari en aldrei fyrr,“ sagði Neville en hann er einn sérfræðinga ITV. „Ég er ekki með neinn hroka eða vanmat gegn Kólumbíu, við gætum vel tapað fyrir þeim. En við erum í gullnu tækifæri á að komast í undanúrslitin þar sem við mætum Svíþjóð eða Sviss í 8-liða úrslitunum vinnum við Kólumbíu.“ „Leikmennirnir eru svekktir með tapið, án efa, en þeir þurfa að vera jákvæðir því þetta er svo gott tækifæri.“ England og Kólumbía mætast í 16-liða úrslitunum á þriðjudag.We’ve had that many bad experiences we actually aren’t sure whether something is a positive or negative anymore . Beat Columbia + Sweden or Switzerland to get to a WC semi Final . Amazing opportunity for us! All 4 would snap your hand off to have that chance — Gary Neville (@GNev2) June 28, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira