Rússnesk vefsíða fjallar um íslensku víkingana: „Áður en þú byrjar að lesa, Húh!“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2018 17:00 Strákarnir okkar fyrir brottför í gær. vísir/vilhelm Rússnesk íþróttasíða fjallar í dag vel vel um afrek íslenska landsliðsins í knattspyrnu að komast á HM í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn. Vefsíðan sports.ru fer vel yfir íslensku víkingana í dag. Þar fara þeir yfir leið íslenska landsliðsins á HM, þjálfarann og leikmennina sem skipa hópinn í sumar. Svona byrjar umsögnin um íslenska liðið: „Áður en þú byrjar að lesa þetta, klappaðu höndunum. HÚH!” Síðan segir að undanriðillinn sem Ísland hafi verið erfiður og hafi Ísland gert sér lítið fyrir og unnið hann. Hún minnist einnig á EM 2016 og segir að það hafi verið goðsagnakennt hvernig Ísland sló út England í 16-liða úrslitunum. „Heimir er 50 ára. Hann hefur nánast eytt öllu lífi sínu í Vestmannaeyjum þar sem hann byrjaði sem þjálfari og varð svo þjálfari. Það er fyndið að hann þjálfaði bæði strákar og stelpur, þar á meðal eiginkonu sína,” segir í umfjöllun vefsíðunnar. Ekki er vitað hvort að þetta eigi við rök að styðjast. Meira er fjallað um Heimi og er honum hrósað í hástert fyrir hvernig hann undirbýr sig og liðið fyrir leiki. Þar segir frá því hvernig Heimir notar myndbönd á skemmtilegan hátt. Einnig er farið yfir leikstíl íslenska liðsins og segir í umfjölluninni að hann byggist mest á löngum boltum og föstum leikatriðum. Leikaðferðin sé 4-4-2 og farið sé enska leiðin. Að lokum spá þeir í spilin og segja þeir að það sé nokkuð líklegt að íslenska liðið komist upp úr riðlinum. Þeir fari þó ekki lengra en 16-liða úrslitin mæti þeir Frökkum þar en fáum við Perú eða Danmörku í 16-liða úrslitunum gætum við komist í 8-liða úrslitin. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar af fyrstu æfingu strákanna í Rússlandi Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum. 10. júní 2018 14:33 Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. 10. júní 2018 12:45 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Rússnesk íþróttasíða fjallar í dag vel vel um afrek íslenska landsliðsins í knattspyrnu að komast á HM í Rússlandi sem hefst á fimmtudaginn. Vefsíðan sports.ru fer vel yfir íslensku víkingana í dag. Þar fara þeir yfir leið íslenska landsliðsins á HM, þjálfarann og leikmennina sem skipa hópinn í sumar. Svona byrjar umsögnin um íslenska liðið: „Áður en þú byrjar að lesa þetta, klappaðu höndunum. HÚH!” Síðan segir að undanriðillinn sem Ísland hafi verið erfiður og hafi Ísland gert sér lítið fyrir og unnið hann. Hún minnist einnig á EM 2016 og segir að það hafi verið goðsagnakennt hvernig Ísland sló út England í 16-liða úrslitunum. „Heimir er 50 ára. Hann hefur nánast eytt öllu lífi sínu í Vestmannaeyjum þar sem hann byrjaði sem þjálfari og varð svo þjálfari. Það er fyndið að hann þjálfaði bæði strákar og stelpur, þar á meðal eiginkonu sína,” segir í umfjöllun vefsíðunnar. Ekki er vitað hvort að þetta eigi við rök að styðjast. Meira er fjallað um Heimi og er honum hrósað í hástert fyrir hvernig hann undirbýr sig og liðið fyrir leiki. Þar segir frá því hvernig Heimir notar myndbönd á skemmtilegan hátt. Einnig er farið yfir leikstíl íslenska liðsins og segir í umfjölluninni að hann byggist mest á löngum boltum og föstum leikatriðum. Leikaðferðin sé 4-4-2 og farið sé enska leiðin. Að lokum spá þeir í spilin og segja þeir að það sé nokkuð líklegt að íslenska liðið komist upp úr riðlinum. Þeir fari þó ekki lengra en 16-liða úrslitin mæti þeir Frökkum þar en fáum við Perú eða Danmörku í 16-liða úrslitunum gætum við komist í 8-liða úrslitin.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu myndirnar af fyrstu æfingu strákanna í Rússlandi Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum. 10. júní 2018 14:33 Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. 10. júní 2018 12:45 Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30 Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00 Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Sjáðu myndirnar af fyrstu æfingu strákanna í Rússlandi Það var bongóblíða í Kabardink er strákarnir okkar æfðu í fyrsta sinn í Rússlandi í dag og það fyrir framan fulla stúku af Rússum. 10. júní 2018 14:33
Tekjur brasilísku HM-faranna átta sinnum hærri en þeirra íslensku Íslenski HM-hópurinn er sá tekjulægsti af Evrópuþjóðum Heimsmeistaramótsins en íslensku leikmennirnir þéna þó fimm sinnum meira leikmenn Panama, sem eru þeir launalægstu á mótinu. 10. júní 2018 12:45
Sjáðu stemninguna á fyrstu æfingu strákanna | Myndband Bara Rússar mættu til að sjá strákana. 10. júní 2018 09:30
Ómar: Tveir helmassaðir og vopnaðir sem sungu og dönsuðu fyrir okkur Íslenski hópurinn fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti til Gelendzhik í gærkvöldi. 10. júní 2018 10:00