Bale gæti verið kyrr hjá Real: Bíður eftir nýjum stjóra eða tilboði frá United Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júní 2018 16:30 Gareth Bale með Meistaradeildarbikarinn. Vísir/Getty Gareth Bale ætlar að bíða eftir því að Real Madrid ráði nýjan knattspyrnustjóra áður en hann ákveður framtíð sína. Brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu eykur líkurnar á því að Bale verði áfram í Madrid. Bale tryggði Real Madrid sigurinn í Meistaradeild Evrópu með tveimur mörkum í úrslitaleiknum gegn Liverpool í lok maí. Í viðtölum eftir úrslitaleikinn ýjaði hann hins vegar að því að leikurinn hafi verið sá síðasti fyrir Real þar sem hann vildi fá meiri spilatíma. Samband Bale og knattspyrnustjórans Zidane var nokkuð stormasamt og talaði Zidane meðal annars ekki við Bale í þrjá tíma að kvöldi úrslitaleiksins eftir ummæli Walesverjans. Zidane tilkynnti öllum að óvörum að hann hefði sagt starfi sínu lausu aðeins nokkrum dögum eftir Evrópusigurinn. Uppsögn Zidane er sögð hafa sett áætlanir Bale úr skorðum þar sem hann sé tilbúinn að bíða eftir nýjum stjóra og hans sýn áður en hann taki ákvörðun, sérstaklega ef Manchester United gerir ekki kauptilboð í hann. Heimildarmenn breska blaðsins Independent segja Bale ekki vilja fara til hvaða félags sem er heldur sé listinn mjög stuttur. Þar er United efst á óskalistanum, ákveði hann að fara, og hefur hugur Bale leitað þangað síðustu mánuði. Þá er endurkoma til Tottenham á lista Bale en þau skipti eru talin ólíkleg af fjárhagsástæðum. Nágrannar Tottenham í Chelsea gætu einnig gert hosur sínar grænar fyrir leikmanninum. Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29. maí 2018 21:45 Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1. júní 2018 09:30 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Gareth Bale ætlar að bíða eftir því að Real Madrid ráði nýjan knattspyrnustjóra áður en hann ákveður framtíð sína. Brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu eykur líkurnar á því að Bale verði áfram í Madrid. Bale tryggði Real Madrid sigurinn í Meistaradeild Evrópu með tveimur mörkum í úrslitaleiknum gegn Liverpool í lok maí. Í viðtölum eftir úrslitaleikinn ýjaði hann hins vegar að því að leikurinn hafi verið sá síðasti fyrir Real þar sem hann vildi fá meiri spilatíma. Samband Bale og knattspyrnustjórans Zidane var nokkuð stormasamt og talaði Zidane meðal annars ekki við Bale í þrjá tíma að kvöldi úrslitaleiksins eftir ummæli Walesverjans. Zidane tilkynnti öllum að óvörum að hann hefði sagt starfi sínu lausu aðeins nokkrum dögum eftir Evrópusigurinn. Uppsögn Zidane er sögð hafa sett áætlanir Bale úr skorðum þar sem hann sé tilbúinn að bíða eftir nýjum stjóra og hans sýn áður en hann taki ákvörðun, sérstaklega ef Manchester United gerir ekki kauptilboð í hann. Heimildarmenn breska blaðsins Independent segja Bale ekki vilja fara til hvaða félags sem er heldur sé listinn mjög stuttur. Þar er United efst á óskalistanum, ákveði hann að fara, og hefur hugur Bale leitað þangað síðustu mánuði. Þá er endurkoma til Tottenham á lista Bale en þau skipti eru talin ólíkleg af fjárhagsástæðum. Nágrannar Tottenham í Chelsea gætu einnig gert hosur sínar grænar fyrir leikmanninum.
Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29. maí 2018 21:45 Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1. júní 2018 09:30 Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Ronaldo fjarverandi í kynningu Real á nýju treyjunum │Á förum frá Spáni? Orðrómurinn um að Cristiano Ronaldo sé á leið frá Real Madrid er orðinn enn háværari eftir að hann var ekki með í myndatöku á nýjum búningum Madrid fyrir næstu helgi. 29. maí 2018 21:45
Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00
Real vill Pochettino í stað Zidane Real Madrid vill Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, sem sinn næsta stjóra ef marka má fréttir Sky Sports í morgun. 1. júní 2018 09:30
Sjáðu stórbrotna hjólhestaspyrnu Bale og mistök Karius Real Madrid vann í kvöld Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð er liðið vann 3-1 sigur á Liverpool í úrslitaleiknum í Kiev í kvöld. 26. maí 2018 20:50