Spænski landsliðsþjálfarinn tekur við Real Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júní 2018 15:07 Lopetegui á hliðarlínunni Vísir/getty Real Madrid tilkynnti í dag að félagið hefur ráðið Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóra liðsins. Lopetegui tekur við liðinu eftir að HM í knattspyrnu lýkur. Lopetegui samdi við Evrópumeistarana til þriggja ára en hann er um þessar mundir í Rússlandi þar sem hann gegnir stöðu landsliðsþjálfara Spánar. Lopetegui er 51 árs gamall Spánverji sem hefur stýrt yngri landsliðum Spánar og spænska landsliðinu síðan árið 2016. Hann var við stjórnvöllinn hjá portúgalska liðinu Porto í tvö ár áður en hann tók við spænska landsliðinu. Hann spilaði með Real Madrid á árunum 1988-1991 og vann með liðinu Spánarmeistaratitilinn árið 1990. Zinedine Zidane hætti störfum sem knattspyrnustjóri Real aðeins nokkrum dögum eftir að hann stýrði liðinu til 3-1 sigurs á Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á dögunum.Official Announcement: Julen Lopetegui will be the #RealMadrid coach after the celebration of the 2018 World Cup.https://t.co/QcDiu6UjHVpic.twitter.com/iA1PnUdrtT — #CHAMP13NS (@realmadriden) June 12, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Real hætt við Pochettino Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann. 2. júní 2018 21:00 Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 „Guti verður næsti stjóri Real Madrid" Forseti Real Murcia segir að Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, verði næsti stjóri liðsins. Liðið er stjóralaust eftir að Zinedine Zidane hætti á dögunum. 9. júní 2018 07:00 Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31. maí 2018 11:09 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira
Real Madrid tilkynnti í dag að félagið hefur ráðið Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóra liðsins. Lopetegui tekur við liðinu eftir að HM í knattspyrnu lýkur. Lopetegui samdi við Evrópumeistarana til þriggja ára en hann er um þessar mundir í Rússlandi þar sem hann gegnir stöðu landsliðsþjálfara Spánar. Lopetegui er 51 árs gamall Spánverji sem hefur stýrt yngri landsliðum Spánar og spænska landsliðinu síðan árið 2016. Hann var við stjórnvöllinn hjá portúgalska liðinu Porto í tvö ár áður en hann tók við spænska landsliðinu. Hann spilaði með Real Madrid á árunum 1988-1991 og vann með liðinu Spánarmeistaratitilinn árið 1990. Zinedine Zidane hætti störfum sem knattspyrnustjóri Real aðeins nokkrum dögum eftir að hann stýrði liðinu til 3-1 sigurs á Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á dögunum.Official Announcement: Julen Lopetegui will be the #RealMadrid coach after the celebration of the 2018 World Cup.https://t.co/QcDiu6UjHVpic.twitter.com/iA1PnUdrtT — #CHAMP13NS (@realmadriden) June 12, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real hætt við Pochettino Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann. 2. júní 2018 21:00 Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 „Guti verður næsti stjóri Real Madrid" Forseti Real Murcia segir að Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, verði næsti stjóri liðsins. Liðið er stjóralaust eftir að Zinedine Zidane hætti á dögunum. 9. júní 2018 07:00 Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31. maí 2018 11:09 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira
Real hætt við Pochettino Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann. 2. júní 2018 21:00
Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00
„Guti verður næsti stjóri Real Madrid" Forseti Real Murcia segir að Guti, fyrrum leikmaður Real Madrid, verði næsti stjóri liðsins. Liðið er stjóralaust eftir að Zinedine Zidane hætti á dögunum. 9. júní 2018 07:00
Zidane hættur með Real Zinedine Zidane er hættur sem stjóri Real Madrid en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi rétt í þessu. 31. maí 2018 11:09