Emil: Ég er ekki mikið í Fortnite eða Playstation Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 14. júní 2018 22:30 Emil Hallfreðsson hlustar mikið á tónlist. vísir/vilhelm Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur lífsins í Gelendzikh með strákunum okkar þar sem hitastigið hefur verið korter í 30 gráður alla daga frá því að okkar menn mættu að Svarta hafinu. Emil er vanur hitanum frá Ítalíu þar sem að hann hefur spilað undanfarin ár, bæði með Verona og Udinese. Hitastigið verður aðeins lægra í Moskvu en heitt verður á leikdegi gegn Argentínu og því er þetta fínn undirbúningur fyrir liðð. „Þetta er topp veður. Það er ekki hægt að kvarta yfir þessu, er það? Þetta er bara eins og venjulegur dagur á Ítalíu að sumri til. Ég er ótrúlega vanur sól og sumri. Þetta er alveg frábært og gott að undirbúa sig í svona hita fyrir leikinn í Moskvu þar sem að þetta verður eitthvað svipað,“ segir Emil og sleikir sólina. Strákarnir hafa allt til alls á liðshótelinu til að gera veruna sem besta en þar er hægt að dundar sér í allskonar afþreyingu nú eða bara liggja í sólbaði eða kíkja í laugina. „Þetta er búið að vera alveg frábært. Það fer ótrúlega vel um okkur hérna og ekki yfir neinu að kvarta. KSÍ og allir eiga mikið hrós skilið fyrir að skapa hérna topp aðstæður,“ segir Emil. Tölvuleikurinn Fortnite er að taka yfir heiminn og eru nokkrir af strákunum okkar að spila hann á hótelinu. Emil er með þeim eldri í landsliðinu og eyðir ekki tíma í tölvuleiki. „Ég er ekki í Fortnight. Þetta eru bara rólegheit hjá mér. Ég hlusta mikið á tónlist og svo höngum við strákarnir bara mikið og spjöllum. Ég er vanur því að vera á hótelum þannig þetta er ekkert nýtt fyrir mér. Ég er allavega ekki mikið í Playstation. Ég get viðurkennt það,“ segir Emil Hallfreðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14. júní 2018 09:34 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Sjá meira
Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, nýtur lífsins í Gelendzikh með strákunum okkar þar sem hitastigið hefur verið korter í 30 gráður alla daga frá því að okkar menn mættu að Svarta hafinu. Emil er vanur hitanum frá Ítalíu þar sem að hann hefur spilað undanfarin ár, bæði með Verona og Udinese. Hitastigið verður aðeins lægra í Moskvu en heitt verður á leikdegi gegn Argentínu og því er þetta fínn undirbúningur fyrir liðð. „Þetta er topp veður. Það er ekki hægt að kvarta yfir þessu, er það? Þetta er bara eins og venjulegur dagur á Ítalíu að sumri til. Ég er ótrúlega vanur sól og sumri. Þetta er alveg frábært og gott að undirbúa sig í svona hita fyrir leikinn í Moskvu þar sem að þetta verður eitthvað svipað,“ segir Emil og sleikir sólina. Strákarnir hafa allt til alls á liðshótelinu til að gera veruna sem besta en þar er hægt að dundar sér í allskonar afþreyingu nú eða bara liggja í sólbaði eða kíkja í laugina. „Þetta er búið að vera alveg frábært. Það fer ótrúlega vel um okkur hérna og ekki yfir neinu að kvarta. KSÍ og allir eiga mikið hrós skilið fyrir að skapa hérna topp aðstæður,“ segir Emil. Tölvuleikurinn Fortnite er að taka yfir heiminn og eru nokkrir af strákunum okkar að spila hann á hótelinu. Emil er með þeim eldri í landsliðinu og eyðir ekki tíma í tölvuleiki. „Ég er ekki í Fortnight. Þetta eru bara rólegheit hjá mér. Ég hlusta mikið á tónlist og svo höngum við strákarnir bara mikið og spjöllum. Ég er vanur því að vera á hótelum þannig þetta er ekkert nýtt fyrir mér. Ég er allavega ekki mikið í Playstation. Ég get viðurkennt það,“ segir Emil Hallfreðsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14. júní 2018 09:34 Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Sport Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Sjá meira
Blaðamenn ræða ekki við Aron Einar fyrr en á morgun Landsliðsfyrirliðinn er tæpur vegna meiðsla en svarar því á morgun hver staðan er. 14. júní 2018 09:34
Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Ólafur Ingi Skúlason skartar glæsilegri mottu sem hann safnaði í gamni. 14. júní 2018 12:00
Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36
Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30