Sumarmessan: Viltu ekki bara tala um hárið á honum líka? Dagur Lárusson skrifar 16. júní 2018 11:30 Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu. Gunnleifur Gunnleifsson var gestur þáttarins og ákvað Benedikt að henda honum og Hjörvari í sinn uppáhaldslið í þætttinum, Dynamo Þrasið. Umræðuefnið að þessu sinni var hvort Paul Pogba sé með þeim bestu í heimi. Hjörvar var fastur á því að hann væri á meðal þeirra bestu. „Já ég meina þettta er 25 ára gamall strákur sem er búinn að vinna ítölsku deildina fjórum sinnum og búinn að leiða sitt lið til úrslita í Evrópudeildinni, er hluti af eina liðinu sem hefur unnið eitthvað í Evrópu, fyrir utan spænsk lið, síðustu fjögur eða fimm tímabil, afhverju erum við að pæla í þessu,“ sagði Hjörvar. „Hann gæti mögulega skorað fleiri mörk, en auðvitað er hann heimsklassa leikmaður.“ Gunnleifur var ekki alveg á sama máli. „Farðu nú út úr þessu, Benni hefði getað stýrt þessu Juventus liði til sigurs í ítölsku deildinni, það er bara þannig. Hann var með sjálfspilandi lið þarna hjá Juventus fjögur ár í röð, kominn til Manchester United, og allt í einu er hann heimsklassa leikmaður,“ sagði Gunnleifur en Hjörvar vildi strax skjóta inní. Það fór að hitna í kolunum eftir þetta en Hjörvar kom með skemmtilegt skot til baka. „Hann á svo mikið af andstæðingum, það er bara þannig. Vilt þú ekki bara fara að tala um hárið hans líka eða?“ spurði Hjörvar. „Jú ég væri til í það, það er alveg ógeðslegt.“ Myndbandið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15. júní 2018 13:30 Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. 15. júní 2018 22:30 Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15. júní 2018 15:30 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Sjá meira
Annar þátturinn af Sumarmessunni fór í loftið í gærkvöldi þar sem Benedikt Valsson og félagar fóru meðal annars yfir magnaða frammistöðu Ronaldo gegn Spánverjum en einnig var farið yfir leiki dagsins í dag og þar á meðal leik Frakklands og Ástralíu. Gunnleifur Gunnleifsson var gestur þáttarins og ákvað Benedikt að henda honum og Hjörvari í sinn uppáhaldslið í þætttinum, Dynamo Þrasið. Umræðuefnið að þessu sinni var hvort Paul Pogba sé með þeim bestu í heimi. Hjörvar var fastur á því að hann væri á meðal þeirra bestu. „Já ég meina þettta er 25 ára gamall strákur sem er búinn að vinna ítölsku deildina fjórum sinnum og búinn að leiða sitt lið til úrslita í Evrópudeildinni, er hluti af eina liðinu sem hefur unnið eitthvað í Evrópu, fyrir utan spænsk lið, síðustu fjögur eða fimm tímabil, afhverju erum við að pæla í þessu,“ sagði Hjörvar. „Hann gæti mögulega skorað fleiri mörk, en auðvitað er hann heimsklassa leikmaður.“ Gunnleifur var ekki alveg á sama máli. „Farðu nú út úr þessu, Benni hefði getað stýrt þessu Juventus liði til sigurs í ítölsku deildinni, það er bara þannig. Hann var með sjálfspilandi lið þarna hjá Juventus fjögur ár í röð, kominn til Manchester United, og allt í einu er hann heimsklassa leikmaður,“ sagði Gunnleifur en Hjörvar vildi strax skjóta inní. Það fór að hitna í kolunum eftir þetta en Hjörvar kom með skemmtilegt skot til baka. „Hann á svo mikið af andstæðingum, það er bara þannig. Vilt þú ekki bara fara að tala um hárið hans líka eða?“ spurði Hjörvar. „Jú ég væri til í það, það er alveg ógeðslegt.“ Myndbandið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15. júní 2018 13:30 Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. 15. júní 2018 22:30 Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15. júní 2018 15:30 Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Sjá meira
Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00
Sumarmessan: Aron eitthvað ofurmenni ef hann klárar 90 mínútur Stóra málið fyrir fyrsta leik Íslands á HM, sem er á morgun gegn Argentínu í Moskvu, er að sjálfsögðu hvort Aron Einar Gunnarsson geti tekið þátt í leiknum en hann er í kapphlaupi við tímann í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðsli. 15. júní 2018 13:30
Sumarmessan: Strákarnir nær allir á Messi vagninum Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik á HM á morgun eins og alþjóð ætti að vita. Þar mæta strákarnir okkar frábæru liði með einn besta, ef ekki þann besta, leikmann í heimi innaborðs; Lionel Messi. 15. júní 2018 22:30
Sumarmessan: Vantaði skýrari línur í undirbúning Íslands Sumarmessan, sérstakur þáttur um HM í fótbolta, var frumsýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Verður hann í lok hvers dags þar sem Benedikt Valsson og góðir gestir fara yfir málin. 15. júní 2018 15:30
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti