Einhver verður að vera fyrstur til að stoppa Messi Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 17. júní 2018 14:30 Birkir Már að stoppa Messi í leiknum í gær. Vísir/Getty Birkir Már Sævarsson er að vekja mikla athygli á HM. Fyrir utan að vera frábær hægri bakvörður og mikilvægur hlekkur í líklega athyglisverðasta landsliði heimsins þessa stundina er hann eini leikmaður íslenska liðsins sem er í annarri fastri vinnu. Hann vinnur hjá Saltverk meðfram því að spila með Val. Hann fékk þó frí til að fara með strákunum á HM, skiljanlega. Birkir Már var til umfjöllunar í heimildarmyndinni Síðasta áminningin sem frumsýnd var í Bíó Paradís á þriðjudaginn. Í myndinni spyr Guðmundur Björn Þorbjörnsson Birki hvort hann sé hræddur við Messi. „Nei, í rauninni ekki. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Þetta er ekkert sem að hræðir mig eða stressar mig. Ég veit að hann er yfirnáttúrulega góður í fótbolta og hann sýnir það um hverja einustu helgi og hverjum einasta leik. Það virðist vera alveg sama hvaða leikmaður er á móti honum. Það getur enginn stoppað hann. Það verður einhver að vera fyrstur.“ Klippuna má sjá hér að neðan.Sævarsson is the right back of the Icelandic team, who kept Messi quiet for 90 minutes today. Like he said he would. We interviewed him in a hardware store in March for the #doc "Last Call". Sævarsson plays in Iceland and also works in the salt industry. Please share. #WorldCup pic.twitter.com/WdLozQfDkU— Guðmundur Björn (@gudmundurbjorn) June 16, 2018 „What a man! Til hamingju elsku besti,“ segir eiginkona Birkis Más, Stebba Sigurðardóttir, Bolvíkingur með meiru, á Instagram og deilir mynd af innilegum koss þeirra í leikslok í gær.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Í mars sagði Birkir már í viðtali, þegar hann var spurður hvort hann hræddist ekki Messi: “Nei, þó hann sé yfirnáttúrulega góður í fótbolta og enginn geti stöðvað hann þá verður einhver að vera fyrstur til þess” What a man! Til hamingju elsku besti @birkir84 með stigið... og já, hvað varð um Di Maria / I mars sa Birkir att, trots ingen har kunnat stoppa Messi hittills då måste någon vara den första till att göra det what a man ...en sak till. Har någon sett Angel DiMaria? #russia2018 #wc2018 #ksi #fyrirísland #argisl A post shared by Stefanía Sigurðardóttir (@stebbasig) on Jun 16, 2018 at 2:05pm PDT HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00 Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. 17. júní 2018 14:29 Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. 13. júní 2018 12:15 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Birkir Már Sævarsson er að vekja mikla athygli á HM. Fyrir utan að vera frábær hægri bakvörður og mikilvægur hlekkur í líklega athyglisverðasta landsliði heimsins þessa stundina er hann eini leikmaður íslenska liðsins sem er í annarri fastri vinnu. Hann vinnur hjá Saltverk meðfram því að spila með Val. Hann fékk þó frí til að fara með strákunum á HM, skiljanlega. Birkir Már var til umfjöllunar í heimildarmyndinni Síðasta áminningin sem frumsýnd var í Bíó Paradís á þriðjudaginn. Í myndinni spyr Guðmundur Björn Þorbjörnsson Birki hvort hann sé hræddur við Messi. „Nei, í rauninni ekki. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Þetta er ekkert sem að hræðir mig eða stressar mig. Ég veit að hann er yfirnáttúrulega góður í fótbolta og hann sýnir það um hverja einustu helgi og hverjum einasta leik. Það virðist vera alveg sama hvaða leikmaður er á móti honum. Það getur enginn stoppað hann. Það verður einhver að vera fyrstur.“ Klippuna má sjá hér að neðan.Sævarsson is the right back of the Icelandic team, who kept Messi quiet for 90 minutes today. Like he said he would. We interviewed him in a hardware store in March for the #doc "Last Call". Sævarsson plays in Iceland and also works in the salt industry. Please share. #WorldCup pic.twitter.com/WdLozQfDkU— Guðmundur Björn (@gudmundurbjorn) June 16, 2018 „What a man! Til hamingju elsku besti,“ segir eiginkona Birkis Más, Stebba Sigurðardóttir, Bolvíkingur með meiru, á Instagram og deilir mynd af innilegum koss þeirra í leikslok í gær.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. Í mars sagði Birkir már í viðtali, þegar hann var spurður hvort hann hræddist ekki Messi: “Nei, þó hann sé yfirnáttúrulega góður í fótbolta og enginn geti stöðvað hann þá verður einhver að vera fyrstur til þess” What a man! Til hamingju elsku besti @birkir84 með stigið... og já, hvað varð um Di Maria / I mars sa Birkir att, trots ingen har kunnat stoppa Messi hittills då måste någon vara den första till att göra det what a man ...en sak till. Har någon sett Angel DiMaria? #russia2018 #wc2018 #ksi #fyrirísland #argisl A post shared by Stefanía Sigurðardóttir (@stebbasig) on Jun 16, 2018 at 2:05pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00 Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. 17. júní 2018 14:29 Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. 13. júní 2018 12:15 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Sjá meira
Birkir Már reiknar ekki með því að horfa á myndina um sjálfan sig Ég get ekki horft á sjálfan mig í viðtölum þannig að ég á aldrei eftir að sjá þessa mynd nema að planta mér með hinum strákunum, segir Birkir Már. 12. júní 2018 11:00
Frumsýning fótboltamyndar sem fjallar um þjóðarsálina Ný heimildarmynd sem fjallar um þjóðarsálina verður frumsýnd á RÚV í kvöld. 17. júní 2018 14:29
Sjáðu stiklu úr Síðustu áminningunni Ný, íslensk heimildarmynd eftir þá Hafstein Gunnar Sigurðsson og Guðmund Björn Þorbjörnsson var frumsýnd í Bíó Paradís í gærkvöldi. 13. júní 2018 12:15
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti