Konur halda um spænsku stjórnartaumana Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. júní 2018 07:35 Efnahagsráðherrann Nadia Calviño (t.v.), varaforsætisráðherrann Carmen Calvo og viðskiptaráðherrann María Jesús Montero (t.h.). Vísir/epa Konur eru nú í meirihluta í ríkisstjórn Spánar eftir að sósíaistinn Pedro Sanchéz tók við völdum. Konur skipa 11 sæti af 18 í nýrri ríkisstjórn Spánar eða 61,1 prósent og er það hærra hlutfall en í nokkru öðru Evrópulandi og það hæsta í sögu landsins. Hinn nýi forsætisráðherra er yfirlýstur femínisti og sagðist hann vilja rétta úr kútnum eftir karllæga stjórn fyrirrennara hans í starfi, Mariono Rajoy sem var settur af í síðustu viku. Konur eru með nokkur valdamestu ráðuneytin, til dæmis varnarmálaráðuneytið, efnahagsráðuneyti, fjármálaráðuneyti og menntamálaráðuneyti. Hin nýja ríkisstjórn er skipuð flokksbundnum og fólki úr atvinnulífinu í bland. Til dæmis er nýr ráðherra vísinda, Pedro Duque, fyrrverandi geimfari. Sanchez hefur sagt að boðað verði til nýrra kosninga innan tveggja ára og því er líklegt að hann hafi leitast við að mynda ríkisstjórn sem skili honum atkvæðum á kjördag og velvild í þinginu. Sósíalistaflokkurinn er einungis með 84 þingsæti af 350. Spænska þingið samþykkti vantrasuststillögu á Mariano Rajoy sem gegnt hafði embætti forsætisráðherra frá árinu 2011, vegna spillingarmála innan flokks hans. Hann tilkynnti í gær að hann hygðist hætta afskiptum af stjórnmálum. Tengdar fréttir Nýr forsætisráðherra Spánar er sósíalisti og hagfræðiprófessor Pedro Sanchez, leiðtogi spænskra sósíalista, sór embættiseið forsætisráðherra í morgun. 2. júní 2018 12:38 Sósíalistar taka við völdum á Spáni eftir vantraust á Rajoy Spænska þingið hefur samþykkt vantrauststillögu á forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy. Pedro formaður spænska Sósíalistaflokksins og leiðtogi stjórnarandstöðunnar mun taka við forsætisráðherrastólnum. 1. júní 2018 10:24 Spillingarmál skekur stjórnarflokkinn á Spáni Lýðflokkur Mariano Rajoy var dæmdur í stóru spillingarmáli í síðustu viku. Stjórnarandstaðan hefur lýst yfir vantrausti og talar um nýjar kosningar. 27. maí 2018 19:33 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Sjá meira
Konur eru nú í meirihluta í ríkisstjórn Spánar eftir að sósíaistinn Pedro Sanchéz tók við völdum. Konur skipa 11 sæti af 18 í nýrri ríkisstjórn Spánar eða 61,1 prósent og er það hærra hlutfall en í nokkru öðru Evrópulandi og það hæsta í sögu landsins. Hinn nýi forsætisráðherra er yfirlýstur femínisti og sagðist hann vilja rétta úr kútnum eftir karllæga stjórn fyrirrennara hans í starfi, Mariono Rajoy sem var settur af í síðustu viku. Konur eru með nokkur valdamestu ráðuneytin, til dæmis varnarmálaráðuneytið, efnahagsráðuneyti, fjármálaráðuneyti og menntamálaráðuneyti. Hin nýja ríkisstjórn er skipuð flokksbundnum og fólki úr atvinnulífinu í bland. Til dæmis er nýr ráðherra vísinda, Pedro Duque, fyrrverandi geimfari. Sanchez hefur sagt að boðað verði til nýrra kosninga innan tveggja ára og því er líklegt að hann hafi leitast við að mynda ríkisstjórn sem skili honum atkvæðum á kjördag og velvild í þinginu. Sósíalistaflokkurinn er einungis með 84 þingsæti af 350. Spænska þingið samþykkti vantrasuststillögu á Mariano Rajoy sem gegnt hafði embætti forsætisráðherra frá árinu 2011, vegna spillingarmála innan flokks hans. Hann tilkynnti í gær að hann hygðist hætta afskiptum af stjórnmálum.
Tengdar fréttir Nýr forsætisráðherra Spánar er sósíalisti og hagfræðiprófessor Pedro Sanchez, leiðtogi spænskra sósíalista, sór embættiseið forsætisráðherra í morgun. 2. júní 2018 12:38 Sósíalistar taka við völdum á Spáni eftir vantraust á Rajoy Spænska þingið hefur samþykkt vantrauststillögu á forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy. Pedro formaður spænska Sósíalistaflokksins og leiðtogi stjórnarandstöðunnar mun taka við forsætisráðherrastólnum. 1. júní 2018 10:24 Spillingarmál skekur stjórnarflokkinn á Spáni Lýðflokkur Mariano Rajoy var dæmdur í stóru spillingarmáli í síðustu viku. Stjórnarandstaðan hefur lýst yfir vantrausti og talar um nýjar kosningar. 27. maí 2018 19:33 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Sjá meira
Nýr forsætisráðherra Spánar er sósíalisti og hagfræðiprófessor Pedro Sanchez, leiðtogi spænskra sósíalista, sór embættiseið forsætisráðherra í morgun. 2. júní 2018 12:38
Sósíalistar taka við völdum á Spáni eftir vantraust á Rajoy Spænska þingið hefur samþykkt vantrauststillögu á forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy. Pedro formaður spænska Sósíalistaflokksins og leiðtogi stjórnarandstöðunnar mun taka við forsætisráðherrastólnum. 1. júní 2018 10:24
Spillingarmál skekur stjórnarflokkinn á Spáni Lýðflokkur Mariano Rajoy var dæmdur í stóru spillingarmáli í síðustu viku. Stjórnarandstaðan hefur lýst yfir vantrausti og talar um nýjar kosningar. 27. maí 2018 19:33