Konur halda um spænsku stjórnartaumana Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. júní 2018 07:35 Efnahagsráðherrann Nadia Calviño (t.v.), varaforsætisráðherrann Carmen Calvo og viðskiptaráðherrann María Jesús Montero (t.h.). Vísir/epa Konur eru nú í meirihluta í ríkisstjórn Spánar eftir að sósíaistinn Pedro Sanchéz tók við völdum. Konur skipa 11 sæti af 18 í nýrri ríkisstjórn Spánar eða 61,1 prósent og er það hærra hlutfall en í nokkru öðru Evrópulandi og það hæsta í sögu landsins. Hinn nýi forsætisráðherra er yfirlýstur femínisti og sagðist hann vilja rétta úr kútnum eftir karllæga stjórn fyrirrennara hans í starfi, Mariono Rajoy sem var settur af í síðustu viku. Konur eru með nokkur valdamestu ráðuneytin, til dæmis varnarmálaráðuneytið, efnahagsráðuneyti, fjármálaráðuneyti og menntamálaráðuneyti. Hin nýja ríkisstjórn er skipuð flokksbundnum og fólki úr atvinnulífinu í bland. Til dæmis er nýr ráðherra vísinda, Pedro Duque, fyrrverandi geimfari. Sanchez hefur sagt að boðað verði til nýrra kosninga innan tveggja ára og því er líklegt að hann hafi leitast við að mynda ríkisstjórn sem skili honum atkvæðum á kjördag og velvild í þinginu. Sósíalistaflokkurinn er einungis með 84 þingsæti af 350. Spænska þingið samþykkti vantrasuststillögu á Mariano Rajoy sem gegnt hafði embætti forsætisráðherra frá árinu 2011, vegna spillingarmála innan flokks hans. Hann tilkynnti í gær að hann hygðist hætta afskiptum af stjórnmálum. Tengdar fréttir Nýr forsætisráðherra Spánar er sósíalisti og hagfræðiprófessor Pedro Sanchez, leiðtogi spænskra sósíalista, sór embættiseið forsætisráðherra í morgun. 2. júní 2018 12:38 Sósíalistar taka við völdum á Spáni eftir vantraust á Rajoy Spænska þingið hefur samþykkt vantrauststillögu á forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy. Pedro formaður spænska Sósíalistaflokksins og leiðtogi stjórnarandstöðunnar mun taka við forsætisráðherrastólnum. 1. júní 2018 10:24 Spillingarmál skekur stjórnarflokkinn á Spáni Lýðflokkur Mariano Rajoy var dæmdur í stóru spillingarmáli í síðustu viku. Stjórnarandstaðan hefur lýst yfir vantrausti og talar um nýjar kosningar. 27. maí 2018 19:33 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Konur eru nú í meirihluta í ríkisstjórn Spánar eftir að sósíaistinn Pedro Sanchéz tók við völdum. Konur skipa 11 sæti af 18 í nýrri ríkisstjórn Spánar eða 61,1 prósent og er það hærra hlutfall en í nokkru öðru Evrópulandi og það hæsta í sögu landsins. Hinn nýi forsætisráðherra er yfirlýstur femínisti og sagðist hann vilja rétta úr kútnum eftir karllæga stjórn fyrirrennara hans í starfi, Mariono Rajoy sem var settur af í síðustu viku. Konur eru með nokkur valdamestu ráðuneytin, til dæmis varnarmálaráðuneytið, efnahagsráðuneyti, fjármálaráðuneyti og menntamálaráðuneyti. Hin nýja ríkisstjórn er skipuð flokksbundnum og fólki úr atvinnulífinu í bland. Til dæmis er nýr ráðherra vísinda, Pedro Duque, fyrrverandi geimfari. Sanchez hefur sagt að boðað verði til nýrra kosninga innan tveggja ára og því er líklegt að hann hafi leitast við að mynda ríkisstjórn sem skili honum atkvæðum á kjördag og velvild í þinginu. Sósíalistaflokkurinn er einungis með 84 þingsæti af 350. Spænska þingið samþykkti vantrasuststillögu á Mariano Rajoy sem gegnt hafði embætti forsætisráðherra frá árinu 2011, vegna spillingarmála innan flokks hans. Hann tilkynnti í gær að hann hygðist hætta afskiptum af stjórnmálum.
Tengdar fréttir Nýr forsætisráðherra Spánar er sósíalisti og hagfræðiprófessor Pedro Sanchez, leiðtogi spænskra sósíalista, sór embættiseið forsætisráðherra í morgun. 2. júní 2018 12:38 Sósíalistar taka við völdum á Spáni eftir vantraust á Rajoy Spænska þingið hefur samþykkt vantrauststillögu á forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy. Pedro formaður spænska Sósíalistaflokksins og leiðtogi stjórnarandstöðunnar mun taka við forsætisráðherrastólnum. 1. júní 2018 10:24 Spillingarmál skekur stjórnarflokkinn á Spáni Lýðflokkur Mariano Rajoy var dæmdur í stóru spillingarmáli í síðustu viku. Stjórnarandstaðan hefur lýst yfir vantrausti og talar um nýjar kosningar. 27. maí 2018 19:33 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Sjá meira
Nýr forsætisráðherra Spánar er sósíalisti og hagfræðiprófessor Pedro Sanchez, leiðtogi spænskra sósíalista, sór embættiseið forsætisráðherra í morgun. 2. júní 2018 12:38
Sósíalistar taka við völdum á Spáni eftir vantraust á Rajoy Spænska þingið hefur samþykkt vantrauststillögu á forsætisráðherra Spánar, Mariano Rajoy. Pedro formaður spænska Sósíalistaflokksins og leiðtogi stjórnarandstöðunnar mun taka við forsætisráðherrastólnum. 1. júní 2018 10:24
Spillingarmál skekur stjórnarflokkinn á Spáni Lýðflokkur Mariano Rajoy var dæmdur í stóru spillingarmáli í síðustu viku. Stjórnarandstaðan hefur lýst yfir vantrausti og talar um nýjar kosningar. 27. maí 2018 19:33